Danir tekið tæpar tvær milljónir króna af flóttamönnum á árinu Bjarki Ármannsson skrifar 5. nóvember 2016 11:04 Lögum sem heimila danska ríkinu að gera eignir flóttamanna upptækar hefur aðeins verið beitt fjórum sinnum. Vísir/AFP Danska ríkið hefur aðeins gert upptækar um tvær milljónir íslenskra króna með gríðarlega umdeildum lögum sem sett voru í ársbyrjun. Lögin heimila yfirvöldum meðal annars að gera verðmætar eignir flóttamanna upptækar.Breska ríkisútvarpið hefur það eftir dönsku lögreglunni að eignir hafi fjórum sinnum verið gerðar upptækar með þessum hætti frá því að lögin voru samþykkt í febrúar. Samtals hafi lögregla haft 117.600 danskar krónur upp úr krafsinu, um 1,9 milljónir íslenskra króna. Lögin hafa sætt mikilli gagnrýni, bæði í Danmörku og víðar, og þeim meðal annars líkt við það þegar eignir gyðinga voru gerðar upptækar á tímum síðari heimsstyrjaldarinnar. Johanne Schmidt-Nielsen, þingmaður Rauðgræna bandalagsins sem mælti gegn lögunum á sínum tíma, segir takmarkaða beitingu laganna sýna það að þeim hafi fyrst og fremst verið ætlað að hræða flóttamenn í burtu frá Danmörku. Hælisumsóknum hefur fækkað verulega í Danmörku á árinu en í frétt breska ríkisútvarpsins segir að það sé í takti við þróun í flestum ríkjum Evrópu og tengist sennilega frekar aðgerðum í Tyrklandi og á Balkanskaga frekar en áhrifum dönsku laganna. Lögunum var fjórum sinnum beitt á árinu. 79.600 danskar krónur, um 1,3 milljónir, sem teknar voru af fimm Írönum í júní var stærsta einstaka upphæðin. Flóttamenn Tengdar fréttir Danska flóttamannafrumvarpið: Fá 92 aura í vasapening á dag Frumvarp heimilar meðal annars dönskum yfirvöldum að gera verðmætar eignir flóttamanna upptækar. 26. janúar 2016 10:21 Danir hyggjast herða reglur um hælisleitendur enn frekar Lars Løkke Rasmussen segir straum flóttafólks til Danmerkur geta leitt til ringulreiðar í landinu. 11. nóvember 2015 16:28 Lagafrumvarp í Danmörku gagnrýnt víða Frumvarpið heimilar yfirvöldum að leggja hald á eignir flóttafólks. 26. janúar 2016 22:56 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Danska ríkið hefur aðeins gert upptækar um tvær milljónir íslenskra króna með gríðarlega umdeildum lögum sem sett voru í ársbyrjun. Lögin heimila yfirvöldum meðal annars að gera verðmætar eignir flóttamanna upptækar.Breska ríkisútvarpið hefur það eftir dönsku lögreglunni að eignir hafi fjórum sinnum verið gerðar upptækar með þessum hætti frá því að lögin voru samþykkt í febrúar. Samtals hafi lögregla haft 117.600 danskar krónur upp úr krafsinu, um 1,9 milljónir íslenskra króna. Lögin hafa sætt mikilli gagnrýni, bæði í Danmörku og víðar, og þeim meðal annars líkt við það þegar eignir gyðinga voru gerðar upptækar á tímum síðari heimsstyrjaldarinnar. Johanne Schmidt-Nielsen, þingmaður Rauðgræna bandalagsins sem mælti gegn lögunum á sínum tíma, segir takmarkaða beitingu laganna sýna það að þeim hafi fyrst og fremst verið ætlað að hræða flóttamenn í burtu frá Danmörku. Hælisumsóknum hefur fækkað verulega í Danmörku á árinu en í frétt breska ríkisútvarpsins segir að það sé í takti við þróun í flestum ríkjum Evrópu og tengist sennilega frekar aðgerðum í Tyrklandi og á Balkanskaga frekar en áhrifum dönsku laganna. Lögunum var fjórum sinnum beitt á árinu. 79.600 danskar krónur, um 1,3 milljónir, sem teknar voru af fimm Írönum í júní var stærsta einstaka upphæðin.
Flóttamenn Tengdar fréttir Danska flóttamannafrumvarpið: Fá 92 aura í vasapening á dag Frumvarp heimilar meðal annars dönskum yfirvöldum að gera verðmætar eignir flóttamanna upptækar. 26. janúar 2016 10:21 Danir hyggjast herða reglur um hælisleitendur enn frekar Lars Løkke Rasmussen segir straum flóttafólks til Danmerkur geta leitt til ringulreiðar í landinu. 11. nóvember 2015 16:28 Lagafrumvarp í Danmörku gagnrýnt víða Frumvarpið heimilar yfirvöldum að leggja hald á eignir flóttafólks. 26. janúar 2016 22:56 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Danska flóttamannafrumvarpið: Fá 92 aura í vasapening á dag Frumvarp heimilar meðal annars dönskum yfirvöldum að gera verðmætar eignir flóttamanna upptækar. 26. janúar 2016 10:21
Danir hyggjast herða reglur um hælisleitendur enn frekar Lars Løkke Rasmussen segir straum flóttafólks til Danmerkur geta leitt til ringulreiðar í landinu. 11. nóvember 2015 16:28
Lagafrumvarp í Danmörku gagnrýnt víða Frumvarpið heimilar yfirvöldum að leggja hald á eignir flóttafólks. 26. janúar 2016 22:56