Aron Einar: FIFA-listinn skiptir okkur ekki það miklu máli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. maí 2016 11:30 Fyrirliðanum er eiginlega sama um FIFA-listann. vísir/getty Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands, var spurður út í stöðu Íslands á styrkleikalista FIFA á blaðamannafundi sem haldinn var í Ósló í morgun. Ísland er efsta liðið af Norðurlandaþjóðunum á listanum og hann var spurður af sænskum blaðamanni hvort að það veitti honum einhverja sérstaka ánægju.Sjá einnig:Heimir: Íslendingar halda alltaf að þeir muni vinna Eurovision Strákarnir mæta á morgun Norðmönnum í næstsíðasta æfingaleik sínum fyrir EM í Frakklandi.„FIFA-listinn skiptir okkur ekki það miklu máli. En það er alltaf gott að vera fyrir ofan hinar þjóðirnar,“ sagði Aron Einar sem ræddi fremur um að það sem mestu máli skiptir væri að Ísland væri komið inn á EM. „Við settum okkur hátt markmið fyrir þessa undankeppni og við erum afar stoltir af að hafa náð því. En liðið okkar enn að bæta sig sem við teljum mikilvægast. Við erum enn að læra af hverjum öðrum.“ „Þar fyrir utan eru nokkur ný nöfn í íslenska landsliðinu og nú fá þeir dýrmæta reynslu.“ Aron Einar var einnig spurður að því hver væri mikilvægasti þátturinn í velgengni íslenska liðsins. „Það er samheldnin. Við höfum margir verið lengi saman í landsliðinu og yngri landsliðunum þar á undan. Margir okkar vorum saman á EM U-21 í Danmörku. Við höfum unnið að þessu í langan tíma.“ „Inni á vellinum eru svo tilbúnir að leggja allt í sölurnar fyrir hvern annan. Við erum allir mjög góðir vinir þess fyrir utan.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjálfari Portúgals: Ísland og Noregur eru ekki með lík lið Þrátt fyrir öruggan 3-0 sigur á Noregi í gær vill Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, sjá betri frammistöðu frá sínum mönnum. 30. maí 2016 18:30 Lagerbäck: Skiptir litlu hverjir byrja hjá okkur Lars Lagerbäck segir að það skipti ekki endilega höfuðmáli að tefla fram sterkasta liði Íslands gegn Noregi á morgun. 31. maí 2016 07:30 Eiður Smári: Búinn að bíða eftir þessum degi í 20 ár Íslenska landsliðið kom loksins allt saman til að hefja lokaundirbúning sinn fyrir EM í Frakklandi. 30. maí 2016 19:30 Lagerbäck: Allt mjög jákvætt Fimm leikmenn fengu hvíld frá æfingunni á Bislett í Ósló en staðan á íslenska landsliðshópnum er góð. 30. maí 2016 16:15 Vil spila allar mínútur á EM Eiður Smári Guðjohnsen segist koma inn í íslenska landsliðið í góðu formi eftir góða mánuði með Molde í Noregi. Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari er ánægður með stöðu íslenska liðsins sem nú býr sig undir vináttulandsleik geg 31. maí 2016 06:00 Norðmenn klárir með tapsinfóníu Það er aukin pressa á norska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi því tapi liðið leiknum þá verður spilað ömurlegt lag sem er kallað Tapsinfónían. 30. maí 2016 16:56 Heimir: Íslendingar halda alltaf að þeir muni vinna Eurovision Væntingar á Íslandi eru miklar fyrir EM í fótbolta segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 31. maí 2016 10:30 Mest lesið Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands, var spurður út í stöðu Íslands á styrkleikalista FIFA á blaðamannafundi sem haldinn var í Ósló í morgun. Ísland er efsta liðið af Norðurlandaþjóðunum á listanum og hann var spurður af sænskum blaðamanni hvort að það veitti honum einhverja sérstaka ánægju.Sjá einnig:Heimir: Íslendingar halda alltaf að þeir muni vinna Eurovision Strákarnir mæta á morgun Norðmönnum í næstsíðasta æfingaleik sínum fyrir EM í Frakklandi.„FIFA-listinn skiptir okkur ekki það miklu máli. En það er alltaf gott að vera fyrir ofan hinar þjóðirnar,“ sagði Aron Einar sem ræddi fremur um að það sem mestu máli skiptir væri að Ísland væri komið inn á EM. „Við settum okkur hátt markmið fyrir þessa undankeppni og við erum afar stoltir af að hafa náð því. En liðið okkar enn að bæta sig sem við teljum mikilvægast. Við erum enn að læra af hverjum öðrum.“ „Þar fyrir utan eru nokkur ný nöfn í íslenska landsliðinu og nú fá þeir dýrmæta reynslu.“ Aron Einar var einnig spurður að því hver væri mikilvægasti þátturinn í velgengni íslenska liðsins. „Það er samheldnin. Við höfum margir verið lengi saman í landsliðinu og yngri landsliðunum þar á undan. Margir okkar vorum saman á EM U-21 í Danmörku. Við höfum unnið að þessu í langan tíma.“ „Inni á vellinum eru svo tilbúnir að leggja allt í sölurnar fyrir hvern annan. Við erum allir mjög góðir vinir þess fyrir utan.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjálfari Portúgals: Ísland og Noregur eru ekki með lík lið Þrátt fyrir öruggan 3-0 sigur á Noregi í gær vill Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, sjá betri frammistöðu frá sínum mönnum. 30. maí 2016 18:30 Lagerbäck: Skiptir litlu hverjir byrja hjá okkur Lars Lagerbäck segir að það skipti ekki endilega höfuðmáli að tefla fram sterkasta liði Íslands gegn Noregi á morgun. 31. maí 2016 07:30 Eiður Smári: Búinn að bíða eftir þessum degi í 20 ár Íslenska landsliðið kom loksins allt saman til að hefja lokaundirbúning sinn fyrir EM í Frakklandi. 30. maí 2016 19:30 Lagerbäck: Allt mjög jákvætt Fimm leikmenn fengu hvíld frá æfingunni á Bislett í Ósló en staðan á íslenska landsliðshópnum er góð. 30. maí 2016 16:15 Vil spila allar mínútur á EM Eiður Smári Guðjohnsen segist koma inn í íslenska landsliðið í góðu formi eftir góða mánuði með Molde í Noregi. Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari er ánægður með stöðu íslenska liðsins sem nú býr sig undir vináttulandsleik geg 31. maí 2016 06:00 Norðmenn klárir með tapsinfóníu Það er aukin pressa á norska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi því tapi liðið leiknum þá verður spilað ömurlegt lag sem er kallað Tapsinfónían. 30. maí 2016 16:56 Heimir: Íslendingar halda alltaf að þeir muni vinna Eurovision Væntingar á Íslandi eru miklar fyrir EM í fótbolta segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 31. maí 2016 10:30 Mest lesið Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira
Þjálfari Portúgals: Ísland og Noregur eru ekki með lík lið Þrátt fyrir öruggan 3-0 sigur á Noregi í gær vill Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, sjá betri frammistöðu frá sínum mönnum. 30. maí 2016 18:30
Lagerbäck: Skiptir litlu hverjir byrja hjá okkur Lars Lagerbäck segir að það skipti ekki endilega höfuðmáli að tefla fram sterkasta liði Íslands gegn Noregi á morgun. 31. maí 2016 07:30
Eiður Smári: Búinn að bíða eftir þessum degi í 20 ár Íslenska landsliðið kom loksins allt saman til að hefja lokaundirbúning sinn fyrir EM í Frakklandi. 30. maí 2016 19:30
Lagerbäck: Allt mjög jákvætt Fimm leikmenn fengu hvíld frá æfingunni á Bislett í Ósló en staðan á íslenska landsliðshópnum er góð. 30. maí 2016 16:15
Vil spila allar mínútur á EM Eiður Smári Guðjohnsen segist koma inn í íslenska landsliðið í góðu formi eftir góða mánuði með Molde í Noregi. Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari er ánægður með stöðu íslenska liðsins sem nú býr sig undir vináttulandsleik geg 31. maí 2016 06:00
Norðmenn klárir með tapsinfóníu Það er aukin pressa á norska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi því tapi liðið leiknum þá verður spilað ömurlegt lag sem er kallað Tapsinfónían. 30. maí 2016 16:56
Heimir: Íslendingar halda alltaf að þeir muni vinna Eurovision Væntingar á Íslandi eru miklar fyrir EM í fótbolta segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 31. maí 2016 10:30