Ted Cruz lýsir yfir stuðningi við Donald Trump Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. september 2016 22:49 Donald Trump og Ted Cruz í kappræðum þegar forval Repúblikana var í fullum gangi fyrr á árinu. vísir/getty Ted Cruz, sem sóttist eftir útnefningu sem forsetaefni Repúblikana en laut í lægra haldi fyrir Donald Trump, tilkynnti á Facebook-síðu sinni i kvöld að hann styðji fyrrverandi keppinaut sinn í kapphlaupinu að Hvíta húsinu og ætli að kjósa Trump sem forseta fremur en Hillary Clinton. Cruz segir tvær meginástæður fyrir þessari ákvörðun sinni. Í fyrsta lagi hafi hann gefið það út í fyrra að hann ætlaði sér að styðja frambjóðanda Repúblikana og hann vill standa við orð sín. Í öðru lagi þá vill hann alls ekki sjá Hillary Clinton sem forseta, þrátt fyrir að hafa oft verið ósammála Donald Trump. Fyrr á árinu var púað á Cruz á landsþingi Repúblikana þar sem eftir því var tekið að hann lýsti ekki opinberlega yfir stuðningi við Trump, enda hafði Cruz lýst andstæðingi sínum í forvali Repúblikana sem lygara sem ekki væri treystandi fyrir Hvíta húsinu. Trump brást við stuðningsyfirlýsingu Cruz og kvaðst vera ánægður með að njóta stuðnings frá erfiðum og snjöllum andstæðingi. Ekki eru þó allir jafn sáttir við Cruz. Þannig sagði Rick Tyler, sem var talsmaður hans í kosningabaráttunni gegn Trump, að íhaldsmenn í Bandaríkjunum væru nú að syrgja því þeir hefðu misst leiðtoga sinn. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Bush eldri sagður ætla að kjósa Clinton George Bush eldri, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og glerharður Repúblikani, ætlar að kjósa demókratann Hillary Clinton í komandi forsetakosningum. 21. september 2016 08:05 Kappræður frambjóðenda gætu ráðið úrslitum í Bandaríkjunum Fyrstu kappræður í forsetakosningabaráttunni í Bandaríkjunum fara fram aðfaranótt þriðjudags. Kappræðurnar gætu skipt sköpum. Forskot Hillary Clinton hefur minnkað verulega undanfarnar vikur. 22. september 2016 07:00 Trump aftur upp að hlið Clinton Forskot Clinton hefur verið afgerandi frá landsþingi Demókrata sem fór fram í lok júlí. 20. september 2016 08:00 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Fleiri fréttir Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Sjá meira
Ted Cruz, sem sóttist eftir útnefningu sem forsetaefni Repúblikana en laut í lægra haldi fyrir Donald Trump, tilkynnti á Facebook-síðu sinni i kvöld að hann styðji fyrrverandi keppinaut sinn í kapphlaupinu að Hvíta húsinu og ætli að kjósa Trump sem forseta fremur en Hillary Clinton. Cruz segir tvær meginástæður fyrir þessari ákvörðun sinni. Í fyrsta lagi hafi hann gefið það út í fyrra að hann ætlaði sér að styðja frambjóðanda Repúblikana og hann vill standa við orð sín. Í öðru lagi þá vill hann alls ekki sjá Hillary Clinton sem forseta, þrátt fyrir að hafa oft verið ósammála Donald Trump. Fyrr á árinu var púað á Cruz á landsþingi Repúblikana þar sem eftir því var tekið að hann lýsti ekki opinberlega yfir stuðningi við Trump, enda hafði Cruz lýst andstæðingi sínum í forvali Repúblikana sem lygara sem ekki væri treystandi fyrir Hvíta húsinu. Trump brást við stuðningsyfirlýsingu Cruz og kvaðst vera ánægður með að njóta stuðnings frá erfiðum og snjöllum andstæðingi. Ekki eru þó allir jafn sáttir við Cruz. Þannig sagði Rick Tyler, sem var talsmaður hans í kosningabaráttunni gegn Trump, að íhaldsmenn í Bandaríkjunum væru nú að syrgja því þeir hefðu misst leiðtoga sinn.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Bush eldri sagður ætla að kjósa Clinton George Bush eldri, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og glerharður Repúblikani, ætlar að kjósa demókratann Hillary Clinton í komandi forsetakosningum. 21. september 2016 08:05 Kappræður frambjóðenda gætu ráðið úrslitum í Bandaríkjunum Fyrstu kappræður í forsetakosningabaráttunni í Bandaríkjunum fara fram aðfaranótt þriðjudags. Kappræðurnar gætu skipt sköpum. Forskot Hillary Clinton hefur minnkað verulega undanfarnar vikur. 22. september 2016 07:00 Trump aftur upp að hlið Clinton Forskot Clinton hefur verið afgerandi frá landsþingi Demókrata sem fór fram í lok júlí. 20. september 2016 08:00 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Fleiri fréttir Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Sjá meira
Bush eldri sagður ætla að kjósa Clinton George Bush eldri, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og glerharður Repúblikani, ætlar að kjósa demókratann Hillary Clinton í komandi forsetakosningum. 21. september 2016 08:05
Kappræður frambjóðenda gætu ráðið úrslitum í Bandaríkjunum Fyrstu kappræður í forsetakosningabaráttunni í Bandaríkjunum fara fram aðfaranótt þriðjudags. Kappræðurnar gætu skipt sköpum. Forskot Hillary Clinton hefur minnkað verulega undanfarnar vikur. 22. september 2016 07:00
Trump aftur upp að hlið Clinton Forskot Clinton hefur verið afgerandi frá landsþingi Demókrata sem fór fram í lok júlí. 20. september 2016 08:00