„Tilfinninga“ Tómas laminn með hafnaboltakylfu í Tælandi Samúel Karl Ólason skrifar 2. apríl 2016 19:52 Tómas Geir Howser segist hafa verið barinn sex sinnum með hafnaboltakylfu í höfuðið. Vísir/Valli/Facebook Tómas Geir Howser, sem margir þekkja ef til vill sem Tilfinninga-Tómas, lenti í slæmri lífsreynslu í Tælandi þar sem hann var barinn ítrekað með hafnaboltakylfu. Hann segir þetta vera sína verstu lífsreynslu, en hann segist óbrotinn eftir árásina. Hann segir frá árásinni á Facebook síðu sinni og birti nokkrar myndir með færslunni eins og sjá má hér að neðan. Tómas Geir vann sér það til frægðar að fara fyrir liði sínu úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ í Gettu betur – spurningakeppni framhaldsskólanna og standa sig sérlega vel. Einkum var til þess tekið hversu opinn og skemmtilegur Tómas Geir var, hann leyndi hvergi tilfinningum sínum sem gátu sveiflast alveg í takti við það hvernig liðinu gekk. Hann hefur verið í heimsreisu undanfarna mánuði með tveimur vinum sínum. Tómas var í Bangkok ásamt vinum sínum og þurfti einn þeirra að komast á klósett. Þá fóru þeir á bar sem var opinn. Þar voru þeim sagt að þeir þyrftu að borga fyrir afnot af klósetti og mótmæltu þeir því. „Þeir neituðu aftur og eftir smá tíma sættumst við á að borga en þá sögðu þeir að það væri orðið of seint að borga. Ég snéri mér við og áður en ég veit af er ég laminn með hafnaboltakylfu í höfuðið,“ skrifar Tómas. Hann segist hafa fallið í jörðina við höggið og þar hafi hann verið barinn oftar. Þá hafi fimm menn haldið honum niðri og einn hafi skotið hann tvisvar sinnum með rafbyssu. Í heildina hafi hann verið laminn sex sinnum í höfuðið með hafnaboltakylfu. „Ég náði einhvern veginn að standa upp og flýja og hoppa yfir mann sem reyndi að fella mig. Ég fann Andra og strákana en fattaði þá að Sturla væri enn þá inni. Ég hugsaði auðvitað það versta en Sturla kom stuttu seinna. Hann fékk skurð aftan á hnakkann.“ Þeir vinirnir fundu lögregluþjón sem neitaði að hjálpa þeim og komust árásarmennirnir undan. Þeir hafi þó fengið hjálp frá góðhjörtuðum manni.Ég veit ekki hvar èg á að byrja. Eins og flestir vita þá er ég í heimsreisu með Sturlu og Davíð og erum við búnir að...Posted by Tómas Geir Howser Harðarson on Saturday, April 2, 2016 Tengdar fréttir Tilfinninga-Tómas kominn í hvaladrápið Hörður Magnússon faðir hans vill gera Tómas Geir að manni. 2. júlí 2015 15:05 Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01 Tilfinninga-Tómas tekur kjúklingaskort á KFC afar nærri sér "Mér finnst þetta mjög leiðinlegt.“ 6. maí 2015 15:15 #TilfinningaTómas trendaði á Twitter Tómas Geir Howser Harðarson, einn liðsmanna Gettu betur-liðs Fjölbrautaskólans í Garðabæ, vakti athygli fyrr í kvöld líkt og endranær. 11. mars 2015 23:34 Tilfinninga-, Lækna- og Talningar-Tómas taka höndum saman fyrir UN Women Mynd af nöfnunum hefur heldur betur slegið í gegn á Twitter. 4. maí 2015 20:17 Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Fleiri fréttir Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Sjá meira
Tómas Geir Howser, sem margir þekkja ef til vill sem Tilfinninga-Tómas, lenti í slæmri lífsreynslu í Tælandi þar sem hann var barinn ítrekað með hafnaboltakylfu. Hann segir þetta vera sína verstu lífsreynslu, en hann segist óbrotinn eftir árásina. Hann segir frá árásinni á Facebook síðu sinni og birti nokkrar myndir með færslunni eins og sjá má hér að neðan. Tómas Geir vann sér það til frægðar að fara fyrir liði sínu úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ í Gettu betur – spurningakeppni framhaldsskólanna og standa sig sérlega vel. Einkum var til þess tekið hversu opinn og skemmtilegur Tómas Geir var, hann leyndi hvergi tilfinningum sínum sem gátu sveiflast alveg í takti við það hvernig liðinu gekk. Hann hefur verið í heimsreisu undanfarna mánuði með tveimur vinum sínum. Tómas var í Bangkok ásamt vinum sínum og þurfti einn þeirra að komast á klósett. Þá fóru þeir á bar sem var opinn. Þar voru þeim sagt að þeir þyrftu að borga fyrir afnot af klósetti og mótmæltu þeir því. „Þeir neituðu aftur og eftir smá tíma sættumst við á að borga en þá sögðu þeir að það væri orðið of seint að borga. Ég snéri mér við og áður en ég veit af er ég laminn með hafnaboltakylfu í höfuðið,“ skrifar Tómas. Hann segist hafa fallið í jörðina við höggið og þar hafi hann verið barinn oftar. Þá hafi fimm menn haldið honum niðri og einn hafi skotið hann tvisvar sinnum með rafbyssu. Í heildina hafi hann verið laminn sex sinnum í höfuðið með hafnaboltakylfu. „Ég náði einhvern veginn að standa upp og flýja og hoppa yfir mann sem reyndi að fella mig. Ég fann Andra og strákana en fattaði þá að Sturla væri enn þá inni. Ég hugsaði auðvitað það versta en Sturla kom stuttu seinna. Hann fékk skurð aftan á hnakkann.“ Þeir vinirnir fundu lögregluþjón sem neitaði að hjálpa þeim og komust árásarmennirnir undan. Þeir hafi þó fengið hjálp frá góðhjörtuðum manni.Ég veit ekki hvar èg á að byrja. Eins og flestir vita þá er ég í heimsreisu með Sturlu og Davíð og erum við búnir að...Posted by Tómas Geir Howser Harðarson on Saturday, April 2, 2016
Tengdar fréttir Tilfinninga-Tómas kominn í hvaladrápið Hörður Magnússon faðir hans vill gera Tómas Geir að manni. 2. júlí 2015 15:05 Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01 Tilfinninga-Tómas tekur kjúklingaskort á KFC afar nærri sér "Mér finnst þetta mjög leiðinlegt.“ 6. maí 2015 15:15 #TilfinningaTómas trendaði á Twitter Tómas Geir Howser Harðarson, einn liðsmanna Gettu betur-liðs Fjölbrautaskólans í Garðabæ, vakti athygli fyrr í kvöld líkt og endranær. 11. mars 2015 23:34 Tilfinninga-, Lækna- og Talningar-Tómas taka höndum saman fyrir UN Women Mynd af nöfnunum hefur heldur betur slegið í gegn á Twitter. 4. maí 2015 20:17 Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Fleiri fréttir Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Sjá meira
Tilfinninga-Tómas kominn í hvaladrápið Hörður Magnússon faðir hans vill gera Tómas Geir að manni. 2. júlí 2015 15:05
Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01
Tilfinninga-Tómas tekur kjúklingaskort á KFC afar nærri sér "Mér finnst þetta mjög leiðinlegt.“ 6. maí 2015 15:15
#TilfinningaTómas trendaði á Twitter Tómas Geir Howser Harðarson, einn liðsmanna Gettu betur-liðs Fjölbrautaskólans í Garðabæ, vakti athygli fyrr í kvöld líkt og endranær. 11. mars 2015 23:34
Tilfinninga-, Lækna- og Talningar-Tómas taka höndum saman fyrir UN Women Mynd af nöfnunum hefur heldur betur slegið í gegn á Twitter. 4. maí 2015 20:17