Tilfinninga-, Lækna- og Talningar-Tómas taka höndum saman fyrir UN Women Bjarki Ármannsson skrifar 4. maí 2015 20:17 Myndin umrædda. Mynd/Tómas Geir Howser Tómas Geir Howser Harðarson, Tómas Guðbjartsson og Tómas Hrafn Sveinsson, einnig þekktir sem Tilfinninga-Tómas, Lækna-Tómas og Talningar-Tómas, komu saman við styttuna af Tómasi Guðmundssyni skáldi við tjörnina í Reykjavík í dag. Við tilefnið var tekin mynd af fjórmenningunum sem heldur betur hefur slegið í gegn á Twitter. „Við vorum að taka upp auglýsingu í tenglsum við UN Women og #HeforShe, sem fer í loftið á næstu dögum,“ segir Tómas Geir, eða Tilfinninga-Tómas. „Þar leikum við okkur sjálfa að rökræða og ég ákvað að henda í eina mynd fyrir Twitter.“ Tómasarnir þrír eiga það allir sameiginlegt að hafa slegið í gegn hjá þjóðinni á undanförnu ári: Talningar-Tómas fyrir frammistöðu sína í kosningasjónvarpi RÚV, Tilfinninga-Tómas sem fyrirliði FG í Gettu Betur og skurðlæknirinn Lækna-Tómas fyrir ótrúlega björgun á mannslífi í desember síðastliðnum. Tómas vill lítið gefa upp um það út á hvað auglýsingin gengur, en segir hana mjög skemmmtilega. Hann segir að vel hafi farið á þeim nöfnunum. „Við höfum aldrei hist áður, allir þrír,“ segir hann. „Þannig að þetta var mjög gaman.“ Þegar þetta er skrifað, um hálftíma eftir að myndin var birt á Twitter, hafa þrjátíu Twitter-notendur deilt henni með fylgjendum sínum og rúmlega 130 smellt á „favourite.“ Þykir það með eindæmum góður árangur meðal íslenskra tístara. „Það er mjög gott,“ segir Tómas og hlær. „Það var einmitt fullt af fólki búið að „favourite-a“ eftir bara nokkrar mínútur. Það er gaman að þessu.“#læknatómas, #talningatómas, #tilfinningatómas og #ljóðatómas samankomnir. Þetta er söguleg stund. pic.twitter.com/hWDtwywK4A— Tomas Howser (@TomasHowser) May 4, 2015 Tengdar fréttir Tómas Guðbjartsson maður ársins: Heiður fyrir heilbrigðisstéttina alla Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis hafa valið mann ársins. 31. desember 2014 11:52 Talningartómas vinsælastur á Twitter Mikið líf var á samskiptamiðlinum Twitter í nótt og var kassamerkið #kosningar gríðarlega vinsælt. 1. júní 2014 16:00 #TilfinningaTómas trendaði á Twitter Tómas Geir Howser Harðarson, einn liðsmanna Gettu betur-liðs Fjölbrautaskólans í Garðabæ, vakti athygli fyrr í kvöld líkt og endranær. 11. mars 2015 23:34 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Tómas Geir Howser Harðarson, Tómas Guðbjartsson og Tómas Hrafn Sveinsson, einnig þekktir sem Tilfinninga-Tómas, Lækna-Tómas og Talningar-Tómas, komu saman við styttuna af Tómasi Guðmundssyni skáldi við tjörnina í Reykjavík í dag. Við tilefnið var tekin mynd af fjórmenningunum sem heldur betur hefur slegið í gegn á Twitter. „Við vorum að taka upp auglýsingu í tenglsum við UN Women og #HeforShe, sem fer í loftið á næstu dögum,“ segir Tómas Geir, eða Tilfinninga-Tómas. „Þar leikum við okkur sjálfa að rökræða og ég ákvað að henda í eina mynd fyrir Twitter.“ Tómasarnir þrír eiga það allir sameiginlegt að hafa slegið í gegn hjá þjóðinni á undanförnu ári: Talningar-Tómas fyrir frammistöðu sína í kosningasjónvarpi RÚV, Tilfinninga-Tómas sem fyrirliði FG í Gettu Betur og skurðlæknirinn Lækna-Tómas fyrir ótrúlega björgun á mannslífi í desember síðastliðnum. Tómas vill lítið gefa upp um það út á hvað auglýsingin gengur, en segir hana mjög skemmmtilega. Hann segir að vel hafi farið á þeim nöfnunum. „Við höfum aldrei hist áður, allir þrír,“ segir hann. „Þannig að þetta var mjög gaman.“ Þegar þetta er skrifað, um hálftíma eftir að myndin var birt á Twitter, hafa þrjátíu Twitter-notendur deilt henni með fylgjendum sínum og rúmlega 130 smellt á „favourite.“ Þykir það með eindæmum góður árangur meðal íslenskra tístara. „Það er mjög gott,“ segir Tómas og hlær. „Það var einmitt fullt af fólki búið að „favourite-a“ eftir bara nokkrar mínútur. Það er gaman að þessu.“#læknatómas, #talningatómas, #tilfinningatómas og #ljóðatómas samankomnir. Þetta er söguleg stund. pic.twitter.com/hWDtwywK4A— Tomas Howser (@TomasHowser) May 4, 2015
Tengdar fréttir Tómas Guðbjartsson maður ársins: Heiður fyrir heilbrigðisstéttina alla Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis hafa valið mann ársins. 31. desember 2014 11:52 Talningartómas vinsælastur á Twitter Mikið líf var á samskiptamiðlinum Twitter í nótt og var kassamerkið #kosningar gríðarlega vinsælt. 1. júní 2014 16:00 #TilfinningaTómas trendaði á Twitter Tómas Geir Howser Harðarson, einn liðsmanna Gettu betur-liðs Fjölbrautaskólans í Garðabæ, vakti athygli fyrr í kvöld líkt og endranær. 11. mars 2015 23:34 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Tómas Guðbjartsson maður ársins: Heiður fyrir heilbrigðisstéttina alla Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis hafa valið mann ársins. 31. desember 2014 11:52
Talningartómas vinsælastur á Twitter Mikið líf var á samskiptamiðlinum Twitter í nótt og var kassamerkið #kosningar gríðarlega vinsælt. 1. júní 2014 16:00
#TilfinningaTómas trendaði á Twitter Tómas Geir Howser Harðarson, einn liðsmanna Gettu betur-liðs Fjölbrautaskólans í Garðabæ, vakti athygli fyrr í kvöld líkt og endranær. 11. mars 2015 23:34