Býður upp byssuna sem hann notaði til að bana Trayvon Martin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. maí 2016 10:08 Mál George Zimmerman og Travon Martin var og er mikið hitamál í bandaríkjunum. Vísir/Getty George Zimmerman, sem sumarið 2013 var sýknaður af ákæru um morð á Trayvon Martin, hefur sett byssuna sem hann skaut Martin með á uppboð. Málið vakti mikla athygli í Bandaríkjunum og víðar á sínum tíma þar sem Zimmerman var sakaður um hatursglæp en hinn sautján ára gamli Travon var blökkumaður og óvopnaður. Washington Post greinir frá. Um er að ræða níu millimetra skammbyssu sem auglýst er til sölu á vefsíðunni GunBroker.com. Zimmerman segist á síðunni vera stoltur af því að geta boðið vopnið til sölu. Byssan hafi komið honum vel þegar hann þurfti að berjast fyrir lífi sínu eftir hrottalega árás Trayvon Martin, eins og Zimmerman kemst að orði. Fjölskylda Trayvon Martin var viðstödd réttarhöldin í Flórída sumarið 2013.Vísir/AFP Zimmerman segir að ágóðinn af sölunni verði notaður til að berjast gegn ofbeldi gegn laganna vörðum. Ekki er útlistað nákvæmlega hvernig peningurinn á að nýtast í þeirri baráttu. Málsvörn Zimmerman byggði á því að hann hefði skotið Martin í hjartað í sjálfsvörn. Zimmerman, sem stundaði nágrannavörslu í hverfi í Stanford í Flórída, tók það upp hjá sjálfum sér að elta Martin af því honum þótti hann grunsamlegur. Niðurstaða kviðdóms í málinu var sú að Zimmerman væri með öllu saklaus, Martin hefði ráðist á Zimmerman og sá síðarnefndi skotið Martin í sjálfsvörn. Niðurstöðunni var mótmælt víða um Bandaríkin og var þess krafist að Zimmerman yrði dreginn fyrir alríkisdómstól. Tengdar fréttir Brandarinn var svo óviðeigandi að hann gæti valdið réttarspjöllum Lögmaður George Zimmerman, sem er ákærður fyrir manndráp, sagði vandræðalegan og óviðeigandi brandara við réttarhöldin sem gætu leitt til þess að hefja þyrfti málaferlin upp á nýtt. 25. júní 2013 21:12 Barack Obama: "Trayvon Martin hefði getað verið ég“ Bandaríkjaforseti tjáir sig um umdeilt mál. 19. júlí 2013 18:31 Zimmerman ákærður fyrir morð George Zimmerman, sem skaut ungan dreng til bana í Flórída á dögunum hefur gefið sig fram. Zimmerman tók þátt í nágrannavörslu í hverfi sínu og þann 26 febrúar skaut hann unglingspiltinn Traycon Martin til bana. 12. apríl 2012 08:12 George Zimmerman sakaður um að hóta eiginkonu sinni með byssu Sagður hafa kýlt tengdaföður sinn í andlitið. 9. september 2013 20:33 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
George Zimmerman, sem sumarið 2013 var sýknaður af ákæru um morð á Trayvon Martin, hefur sett byssuna sem hann skaut Martin með á uppboð. Málið vakti mikla athygli í Bandaríkjunum og víðar á sínum tíma þar sem Zimmerman var sakaður um hatursglæp en hinn sautján ára gamli Travon var blökkumaður og óvopnaður. Washington Post greinir frá. Um er að ræða níu millimetra skammbyssu sem auglýst er til sölu á vefsíðunni GunBroker.com. Zimmerman segist á síðunni vera stoltur af því að geta boðið vopnið til sölu. Byssan hafi komið honum vel þegar hann þurfti að berjast fyrir lífi sínu eftir hrottalega árás Trayvon Martin, eins og Zimmerman kemst að orði. Fjölskylda Trayvon Martin var viðstödd réttarhöldin í Flórída sumarið 2013.Vísir/AFP Zimmerman segir að ágóðinn af sölunni verði notaður til að berjast gegn ofbeldi gegn laganna vörðum. Ekki er útlistað nákvæmlega hvernig peningurinn á að nýtast í þeirri baráttu. Málsvörn Zimmerman byggði á því að hann hefði skotið Martin í hjartað í sjálfsvörn. Zimmerman, sem stundaði nágrannavörslu í hverfi í Stanford í Flórída, tók það upp hjá sjálfum sér að elta Martin af því honum þótti hann grunsamlegur. Niðurstaða kviðdóms í málinu var sú að Zimmerman væri með öllu saklaus, Martin hefði ráðist á Zimmerman og sá síðarnefndi skotið Martin í sjálfsvörn. Niðurstöðunni var mótmælt víða um Bandaríkin og var þess krafist að Zimmerman yrði dreginn fyrir alríkisdómstól.
Tengdar fréttir Brandarinn var svo óviðeigandi að hann gæti valdið réttarspjöllum Lögmaður George Zimmerman, sem er ákærður fyrir manndráp, sagði vandræðalegan og óviðeigandi brandara við réttarhöldin sem gætu leitt til þess að hefja þyrfti málaferlin upp á nýtt. 25. júní 2013 21:12 Barack Obama: "Trayvon Martin hefði getað verið ég“ Bandaríkjaforseti tjáir sig um umdeilt mál. 19. júlí 2013 18:31 Zimmerman ákærður fyrir morð George Zimmerman, sem skaut ungan dreng til bana í Flórída á dögunum hefur gefið sig fram. Zimmerman tók þátt í nágrannavörslu í hverfi sínu og þann 26 febrúar skaut hann unglingspiltinn Traycon Martin til bana. 12. apríl 2012 08:12 George Zimmerman sakaður um að hóta eiginkonu sinni með byssu Sagður hafa kýlt tengdaföður sinn í andlitið. 9. september 2013 20:33 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Brandarinn var svo óviðeigandi að hann gæti valdið réttarspjöllum Lögmaður George Zimmerman, sem er ákærður fyrir manndráp, sagði vandræðalegan og óviðeigandi brandara við réttarhöldin sem gætu leitt til þess að hefja þyrfti málaferlin upp á nýtt. 25. júní 2013 21:12
Barack Obama: "Trayvon Martin hefði getað verið ég“ Bandaríkjaforseti tjáir sig um umdeilt mál. 19. júlí 2013 18:31
Zimmerman ákærður fyrir morð George Zimmerman, sem skaut ungan dreng til bana í Flórída á dögunum hefur gefið sig fram. Zimmerman tók þátt í nágrannavörslu í hverfi sínu og þann 26 febrúar skaut hann unglingspiltinn Traycon Martin til bana. 12. apríl 2012 08:12
George Zimmerman sakaður um að hóta eiginkonu sinni með byssu Sagður hafa kýlt tengdaföður sinn í andlitið. 9. september 2013 20:33