Níu ára fangelsi fyrir aðild að umfangsmiklu norrænu smyglmáli Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. nóvember 2016 22:29 Nokkrir Íslendingar eru sagðir tengjast málinu. vísir/ Fjörutíu og fimm ára norskur karlmaður, búsettur í Stafangri, hefur verið dæmdur í níu ára fangelsi fyrir aðild að umfangsmiklu smyglmáli þar í landi. Maðurinn var sakaður um að hafa reynt að smygla rúmlega 21 kílói af amfetamíni frá Danmörku til Noregs í september árið 2012.Aftonbladed greinir frá því að maðurinn hafi verið tengdur stórum fíkniefnahring á Norðurlöndunum, og að rannsókn lögreglu hafi verið afar viðamikil. RÚV greindi fyrst frá og segir að Guðmundur Ingi Þóroddsson, hafi af norskum yfirvöldum verið talinn höfuðpaurinn í smyglhringnum. Guðmundur afplánar nú tólf ára dóm hér á landi, sem hann hlaut í Danmörku árið 2013, fyrir aðild sína að málinu. Þá segir að norski maðurinn, sem neitaði sök, hafi játað að hafa átt í samskiptum við Guðmund Inga, en að þau hafi snúist um sterasmygl. Þrír Íslendingar voru handteknir á sama tíma og Norðmaðurinn, grunaðir um að hafa tekið þátt í að skipuleggja smyglið. Alls voru tíu Íslendingar, Norðmenn, Danir, Frakki og Sílebúi grunaðir um að hafa ætlað að smygla 67 kílóum af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur, að því er segir á vef RÚV. Norski maðurinn hyggst áfrýja dómnum. Tengdar fréttir Enn einn Íslendingurinn handtekinn vegna fíkniefnamáls í Danmörku Lögreglan í Kaupmannahöfn handtók í gær Íslending sem er grunaður um smygl á fimm og hálfu kílói af amfetamíni. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald í dag. Þetta staðfestir Steffen Thaaning Steffensen hjá lögreglunni í Kaupmannahöfn, í samtali við Vísi. Hann segir að nú séu alls ellefu Íslendingar í varðhaldi, bara í Kaupmannahöfn, vegna rannsóknar á fíkniefnamálum sem tengjast Íslendingum. 20. febrúar 2013 15:12 Tólf ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Danmörku Guðmundur Ingi Þóroddsson var í gær dæmdur í tólf ára fangelsi í Danmörku fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. Guðmundur Ingi var höfuðpaurinn í nokkrum tilraunum til að smygla amfetamíni til Danmerkur. 4. júní 2013 10:53 Réttarhöld í fíkniefnamáli yfir Íslendingum hafin í Danmörku Réttarhöld hófust í stóru fíkniefnamáli í Danmörku í dag yfir ellefu einstaklingum, flestum frá Íslandi. Mennirnir eru ákærðir fyrir að hafa smyglað tugum kílóa af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur. Einn Íslendingur var í júní dæmdur í 12 ára fangelsi vegna sama máls. 5. ágúst 2013 19:41 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Sjá meira
Fjörutíu og fimm ára norskur karlmaður, búsettur í Stafangri, hefur verið dæmdur í níu ára fangelsi fyrir aðild að umfangsmiklu smyglmáli þar í landi. Maðurinn var sakaður um að hafa reynt að smygla rúmlega 21 kílói af amfetamíni frá Danmörku til Noregs í september árið 2012.Aftonbladed greinir frá því að maðurinn hafi verið tengdur stórum fíkniefnahring á Norðurlöndunum, og að rannsókn lögreglu hafi verið afar viðamikil. RÚV greindi fyrst frá og segir að Guðmundur Ingi Þóroddsson, hafi af norskum yfirvöldum verið talinn höfuðpaurinn í smyglhringnum. Guðmundur afplánar nú tólf ára dóm hér á landi, sem hann hlaut í Danmörku árið 2013, fyrir aðild sína að málinu. Þá segir að norski maðurinn, sem neitaði sök, hafi játað að hafa átt í samskiptum við Guðmund Inga, en að þau hafi snúist um sterasmygl. Þrír Íslendingar voru handteknir á sama tíma og Norðmaðurinn, grunaðir um að hafa tekið þátt í að skipuleggja smyglið. Alls voru tíu Íslendingar, Norðmenn, Danir, Frakki og Sílebúi grunaðir um að hafa ætlað að smygla 67 kílóum af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur, að því er segir á vef RÚV. Norski maðurinn hyggst áfrýja dómnum.
Tengdar fréttir Enn einn Íslendingurinn handtekinn vegna fíkniefnamáls í Danmörku Lögreglan í Kaupmannahöfn handtók í gær Íslending sem er grunaður um smygl á fimm og hálfu kílói af amfetamíni. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald í dag. Þetta staðfestir Steffen Thaaning Steffensen hjá lögreglunni í Kaupmannahöfn, í samtali við Vísi. Hann segir að nú séu alls ellefu Íslendingar í varðhaldi, bara í Kaupmannahöfn, vegna rannsóknar á fíkniefnamálum sem tengjast Íslendingum. 20. febrúar 2013 15:12 Tólf ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Danmörku Guðmundur Ingi Þóroddsson var í gær dæmdur í tólf ára fangelsi í Danmörku fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. Guðmundur Ingi var höfuðpaurinn í nokkrum tilraunum til að smygla amfetamíni til Danmerkur. 4. júní 2013 10:53 Réttarhöld í fíkniefnamáli yfir Íslendingum hafin í Danmörku Réttarhöld hófust í stóru fíkniefnamáli í Danmörku í dag yfir ellefu einstaklingum, flestum frá Íslandi. Mennirnir eru ákærðir fyrir að hafa smyglað tugum kílóa af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur. Einn Íslendingur var í júní dæmdur í 12 ára fangelsi vegna sama máls. 5. ágúst 2013 19:41 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Sjá meira
Enn einn Íslendingurinn handtekinn vegna fíkniefnamáls í Danmörku Lögreglan í Kaupmannahöfn handtók í gær Íslending sem er grunaður um smygl á fimm og hálfu kílói af amfetamíni. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald í dag. Þetta staðfestir Steffen Thaaning Steffensen hjá lögreglunni í Kaupmannahöfn, í samtali við Vísi. Hann segir að nú séu alls ellefu Íslendingar í varðhaldi, bara í Kaupmannahöfn, vegna rannsóknar á fíkniefnamálum sem tengjast Íslendingum. 20. febrúar 2013 15:12
Tólf ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Danmörku Guðmundur Ingi Þóroddsson var í gær dæmdur í tólf ára fangelsi í Danmörku fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. Guðmundur Ingi var höfuðpaurinn í nokkrum tilraunum til að smygla amfetamíni til Danmerkur. 4. júní 2013 10:53
Réttarhöld í fíkniefnamáli yfir Íslendingum hafin í Danmörku Réttarhöld hófust í stóru fíkniefnamáli í Danmörku í dag yfir ellefu einstaklingum, flestum frá Íslandi. Mennirnir eru ákærðir fyrir að hafa smyglað tugum kílóa af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur. Einn Íslendingur var í júní dæmdur í 12 ára fangelsi vegna sama máls. 5. ágúst 2013 19:41