Alfreð lánaður til Augsburg Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. febrúar 2016 18:30 Alfreð Finnbogason færir sig um set frá Grikklandi til Þýskalands. vísir/getty Alfreð Finnbogason, landsliðsmaður í fótbolta, er genginn í raðir þýska 1. deildar liðsins FC Augsburg, en þetta kemur fram á heimasíðu liðsins. Alfreð kemur til þýska liðsins frá Olympiacos í Grikklandi þaðan sem hann var í láni frá spænska liðinu Real Sociedad. Sociedad keypti Alfreð fyrir sjö og hálfa milljón evra sumarið 2014 eftir að hann varð markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar, en Alfreð náði sér aldrei á strik á Spáni. Hjá Olympiacos hefur Alfreð heldur ekki fengið mikið að spila, en hann varð samt annar Íslendingurinn til að skora í Meistaradeildinni þegar hann tryggði Olympiacos útivallarsigur í Meistaradeildinni gegn Arsenal. Það var jafnframt fyrsti sigur gríska liðsins á enskri grundu. Alfreð byrjaði aðeins tvo leiki fyrir Olympiacos í deildinni og kom inn af bekknum fimm sinnum, en hann var ekki í leikmannahópnum í janúarmánuði og tilkynnti félaginu að hann vildi fara. Olympiacos sagði því upp lánsamningi hans. Augsburg fær Alfreð Finnbogason á láni frá spænska félaginu út tímabilið en liðið er á mikilli uppleið eftir að hafa rokkað á milli 2. og 3. deildar í Þýskalandi um árabil. Augsburg komst upp í 1. deildina 2011 og eftir að vera í fallbaráttu fyrstu tvö tímabili hafnaði liðið í áttunda sæti 2014 og í fimmta sæti í fyrra. Þar með náði liðið í fyrsta sinn í Evrópusæti. Það er sem stendur í tólfta sæti þýsku 1. deildarinnar. Liðið byrjaði tímabilið illa en er nú ósigrað í síðustu sjö leikjum í deildinni; unnið fjóra leiki og gert þrjú jafntefli. 365 fékk um áramótin sýningarréttinn á þýska boltanum og verður því hægt að sjá Alfreð í beinni útsendingu reglulega. Um næstu helgi mætir liðið Ingolstadt á útivelli en aðra helgi er komið að stórleik gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München. Augsburg er sjötta lið Alfreðs í sex löndum í atvinnumennsku. Eftir að hann varð bikar- og Íslandsmeistari með Breiðabliki hefur Alfreð spilað með Lokeren í Belgíu, Helsingborg í Svíþjóð, Heerenveen í Hollandi, Real Sociedad á Spáni og nú síðast Olympiacos í Grikklandi. EM 2016 í Frakklandi Þýski boltinn Tengdar fréttir „Fáránleg ákvörðun að setja framherja sem skorar sigurmark á bekkinn“ Alfreð Finnbogason og félagar í Olympiakos mæta Bayern München á hinum magnaða Allianz-leikvangi í München. Alfreð er ósáttur við hversu lítið hann hefur fengið að spila. 24. nóvember 2015 06:00 UEFA.com segir líklegt að Alfreð taki byrjunarliðssætið af Jóni Daða Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær mikla athygli á næstu dögum enda allar helstu knattspyrnuþjóðir Evrópu farnar að telja niður fyrir EM-dráttinn á laugardaginn. 10. desember 2015 17:49 Alfreð farinn frá Olympiakos | Hafnaði tilboði úr MLS-deildinni Spænska blaðið AS greinir frá því í dag að grísku meistararnir hafi komist að samkomulagi um að rifta lánssamningi við Alfreð Finnbogason en hann hefur neitað tilboði frá liði í MLS-deildinni. 30. janúar 2016 12:21 Alfreð ónotaður varamaður í áttunda sinn Alfreð Finnbogason kom ekki við sögu þegar Olympiacos vann sinn fjórtánda sigur í röð í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13. desember 2015 15:05 Alfreð sagður of dýr fyrir Celtic Landsliðsframherjinn enn og aftur til umfjöllunar í skoskum miðlum. 29. desember 2015 17:22 Alfreð nú orðaður við Augsburg Gæti farið frá Grikklandi strax í janúar ef marka má fréttir grískra miðla. 30. desember 2015 10:56 Alfreð skoraði þegar hann fékk loksins tækifæri Alfreð Finnbogason fékk loksins tækifæri í byrjunarliði Olympiakos í dag og skoraði eittt af mörkum liðsins í 4-3 sigri. 5. desember 2015 19:28 „Stundum spurt mig hvers vegna ég sé að þessu“ Alfreð Finnbogason hefur upplifað rosalega góða tíma og alls ekki svo góða á fimm árum í atvinnmennsku. Þrátt fyrir að spila lítið með landsliðinu finnst honum hann vera hluti af hópnum. 24. október 2015 09:00 Alfreð um landsliðið: Var búinn að kalla eftir tækifærum "Ég held að ég hafi ekki gert neitt slæmt í þessum landsleikjum,“ segir Alfreð Finnbogason um nýafstaðna landsleikjatörn Íslands. 24. nóvember 2015 11:30 Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Sjá meira
Alfreð Finnbogason, landsliðsmaður í fótbolta, er genginn í raðir þýska 1. deildar liðsins FC Augsburg, en þetta kemur fram á heimasíðu liðsins. Alfreð kemur til þýska liðsins frá Olympiacos í Grikklandi þaðan sem hann var í láni frá spænska liðinu Real Sociedad. Sociedad keypti Alfreð fyrir sjö og hálfa milljón evra sumarið 2014 eftir að hann varð markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar, en Alfreð náði sér aldrei á strik á Spáni. Hjá Olympiacos hefur Alfreð heldur ekki fengið mikið að spila, en hann varð samt annar Íslendingurinn til að skora í Meistaradeildinni þegar hann tryggði Olympiacos útivallarsigur í Meistaradeildinni gegn Arsenal. Það var jafnframt fyrsti sigur gríska liðsins á enskri grundu. Alfreð byrjaði aðeins tvo leiki fyrir Olympiacos í deildinni og kom inn af bekknum fimm sinnum, en hann var ekki í leikmannahópnum í janúarmánuði og tilkynnti félaginu að hann vildi fara. Olympiacos sagði því upp lánsamningi hans. Augsburg fær Alfreð Finnbogason á láni frá spænska félaginu út tímabilið en liðið er á mikilli uppleið eftir að hafa rokkað á milli 2. og 3. deildar í Þýskalandi um árabil. Augsburg komst upp í 1. deildina 2011 og eftir að vera í fallbaráttu fyrstu tvö tímabili hafnaði liðið í áttunda sæti 2014 og í fimmta sæti í fyrra. Þar með náði liðið í fyrsta sinn í Evrópusæti. Það er sem stendur í tólfta sæti þýsku 1. deildarinnar. Liðið byrjaði tímabilið illa en er nú ósigrað í síðustu sjö leikjum í deildinni; unnið fjóra leiki og gert þrjú jafntefli. 365 fékk um áramótin sýningarréttinn á þýska boltanum og verður því hægt að sjá Alfreð í beinni útsendingu reglulega. Um næstu helgi mætir liðið Ingolstadt á útivelli en aðra helgi er komið að stórleik gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München. Augsburg er sjötta lið Alfreðs í sex löndum í atvinnumennsku. Eftir að hann varð bikar- og Íslandsmeistari með Breiðabliki hefur Alfreð spilað með Lokeren í Belgíu, Helsingborg í Svíþjóð, Heerenveen í Hollandi, Real Sociedad á Spáni og nú síðast Olympiacos í Grikklandi.
EM 2016 í Frakklandi Þýski boltinn Tengdar fréttir „Fáránleg ákvörðun að setja framherja sem skorar sigurmark á bekkinn“ Alfreð Finnbogason og félagar í Olympiakos mæta Bayern München á hinum magnaða Allianz-leikvangi í München. Alfreð er ósáttur við hversu lítið hann hefur fengið að spila. 24. nóvember 2015 06:00 UEFA.com segir líklegt að Alfreð taki byrjunarliðssætið af Jóni Daða Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær mikla athygli á næstu dögum enda allar helstu knattspyrnuþjóðir Evrópu farnar að telja niður fyrir EM-dráttinn á laugardaginn. 10. desember 2015 17:49 Alfreð farinn frá Olympiakos | Hafnaði tilboði úr MLS-deildinni Spænska blaðið AS greinir frá því í dag að grísku meistararnir hafi komist að samkomulagi um að rifta lánssamningi við Alfreð Finnbogason en hann hefur neitað tilboði frá liði í MLS-deildinni. 30. janúar 2016 12:21 Alfreð ónotaður varamaður í áttunda sinn Alfreð Finnbogason kom ekki við sögu þegar Olympiacos vann sinn fjórtánda sigur í röð í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13. desember 2015 15:05 Alfreð sagður of dýr fyrir Celtic Landsliðsframherjinn enn og aftur til umfjöllunar í skoskum miðlum. 29. desember 2015 17:22 Alfreð nú orðaður við Augsburg Gæti farið frá Grikklandi strax í janúar ef marka má fréttir grískra miðla. 30. desember 2015 10:56 Alfreð skoraði þegar hann fékk loksins tækifæri Alfreð Finnbogason fékk loksins tækifæri í byrjunarliði Olympiakos í dag og skoraði eittt af mörkum liðsins í 4-3 sigri. 5. desember 2015 19:28 „Stundum spurt mig hvers vegna ég sé að þessu“ Alfreð Finnbogason hefur upplifað rosalega góða tíma og alls ekki svo góða á fimm árum í atvinnmennsku. Þrátt fyrir að spila lítið með landsliðinu finnst honum hann vera hluti af hópnum. 24. október 2015 09:00 Alfreð um landsliðið: Var búinn að kalla eftir tækifærum "Ég held að ég hafi ekki gert neitt slæmt í þessum landsleikjum,“ segir Alfreð Finnbogason um nýafstaðna landsleikjatörn Íslands. 24. nóvember 2015 11:30 Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Sjá meira
„Fáránleg ákvörðun að setja framherja sem skorar sigurmark á bekkinn“ Alfreð Finnbogason og félagar í Olympiakos mæta Bayern München á hinum magnaða Allianz-leikvangi í München. Alfreð er ósáttur við hversu lítið hann hefur fengið að spila. 24. nóvember 2015 06:00
UEFA.com segir líklegt að Alfreð taki byrjunarliðssætið af Jóni Daða Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær mikla athygli á næstu dögum enda allar helstu knattspyrnuþjóðir Evrópu farnar að telja niður fyrir EM-dráttinn á laugardaginn. 10. desember 2015 17:49
Alfreð farinn frá Olympiakos | Hafnaði tilboði úr MLS-deildinni Spænska blaðið AS greinir frá því í dag að grísku meistararnir hafi komist að samkomulagi um að rifta lánssamningi við Alfreð Finnbogason en hann hefur neitað tilboði frá liði í MLS-deildinni. 30. janúar 2016 12:21
Alfreð ónotaður varamaður í áttunda sinn Alfreð Finnbogason kom ekki við sögu þegar Olympiacos vann sinn fjórtánda sigur í röð í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13. desember 2015 15:05
Alfreð sagður of dýr fyrir Celtic Landsliðsframherjinn enn og aftur til umfjöllunar í skoskum miðlum. 29. desember 2015 17:22
Alfreð nú orðaður við Augsburg Gæti farið frá Grikklandi strax í janúar ef marka má fréttir grískra miðla. 30. desember 2015 10:56
Alfreð skoraði þegar hann fékk loksins tækifæri Alfreð Finnbogason fékk loksins tækifæri í byrjunarliði Olympiakos í dag og skoraði eittt af mörkum liðsins í 4-3 sigri. 5. desember 2015 19:28
„Stundum spurt mig hvers vegna ég sé að þessu“ Alfreð Finnbogason hefur upplifað rosalega góða tíma og alls ekki svo góða á fimm árum í atvinnmennsku. Þrátt fyrir að spila lítið með landsliðinu finnst honum hann vera hluti af hópnum. 24. október 2015 09:00
Alfreð um landsliðið: Var búinn að kalla eftir tækifærum "Ég held að ég hafi ekki gert neitt slæmt í þessum landsleikjum,“ segir Alfreð Finnbogason um nýafstaðna landsleikjatörn Íslands. 24. nóvember 2015 11:30