Balotelli skorar nú örar en bæði Messi og Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2016 16:30 Það er jafnvel farið að glitta í bros hjá Mario Balotelli. Vísir/EPA Mario Balotelli hefur öðlast nýtt líf hjá franska liðinu Nice og á mikinn þátt í því að liðið situr óvænt með fjögurra stiga forystu á toppi frönsku deildarinnar. „Super Mario“ var í tómu tjóni hjá AC Milan, Manchester City og Liverpool en hann blómstrar aftur á móti á frönsku rivíerunni.Spænska blaðið AS hefur tekið saman hvaða leikmenn eru marksæknasti í fimm bestu deildum Evrópu og þar sitja aðeins tveir leikmenn ofar á listanum en umræddur Balotelli. Mario Balotelli hefur skorað 8 mörk í 8 leikjum með Nice í frönsku deildinni á tímabilinu. Hann er aðeins búinn að spila í 615 mínútur og því eru bara 77 mínútur á milli marka. Tveir efstu menn á listanum eru aftur á móti Radamel Falcao hjá Mónakó (67 mínútur á milli marka) og Edinson Cavani hjá Paris Saint-Germain (73 mínútur á milli marka). Balotelli skorar hinsvegar örar en bæði Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Messi er í 5. sæti með mark á 85 mínútna fresti en Ronaldo er i 7. sæti með mark á 94 mínútna fresti. Eini leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni sem kemst á listann er Sergio Agüero sem hefur skorað á 101 mínútu fresti í leikjum Manchester City á þessu tímabili.Topp tíu listinn yfir fæstar mínútur á milli marka í bestu deildum Evrópu: 1. Falcao, AS Monaco 10 mörk/673 mínútur - 67 mínútu fresti 2. Cavani, PSG 17 mörk/1247 mínútur - 73 mín. 3. Balotelli, Nice 8 mörk/615 mínútur - 77 mín. 4. Aubameyang, Borussia Dortmund 16 mörk/1255 mínútur - 78 mín. 5. Messi, FC Barcelona 12 mörk/1024 mínútur - 85 mín. 6. Mertens, Napoli 10 mörk/915 mínútur - 92 mín. 7. Cristiano Ronaldo, Real Madrid 10 mörk/941 mínútur - 94 mín. 8. Luis Suárez, FC Barcelona 12 mörk/1181 mínútur - 98 mín. 9. Petersen, Friburg 5 mörk/492 mínútur - 98 mín. 10. Agüero, Man. City 10 mörk/1010 mínútur - 101 mín. Enski boltinn Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira
Mario Balotelli hefur öðlast nýtt líf hjá franska liðinu Nice og á mikinn þátt í því að liðið situr óvænt með fjögurra stiga forystu á toppi frönsku deildarinnar. „Super Mario“ var í tómu tjóni hjá AC Milan, Manchester City og Liverpool en hann blómstrar aftur á móti á frönsku rivíerunni.Spænska blaðið AS hefur tekið saman hvaða leikmenn eru marksæknasti í fimm bestu deildum Evrópu og þar sitja aðeins tveir leikmenn ofar á listanum en umræddur Balotelli. Mario Balotelli hefur skorað 8 mörk í 8 leikjum með Nice í frönsku deildinni á tímabilinu. Hann er aðeins búinn að spila í 615 mínútur og því eru bara 77 mínútur á milli marka. Tveir efstu menn á listanum eru aftur á móti Radamel Falcao hjá Mónakó (67 mínútur á milli marka) og Edinson Cavani hjá Paris Saint-Germain (73 mínútur á milli marka). Balotelli skorar hinsvegar örar en bæði Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Messi er í 5. sæti með mark á 85 mínútna fresti en Ronaldo er i 7. sæti með mark á 94 mínútna fresti. Eini leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni sem kemst á listann er Sergio Agüero sem hefur skorað á 101 mínútu fresti í leikjum Manchester City á þessu tímabili.Topp tíu listinn yfir fæstar mínútur á milli marka í bestu deildum Evrópu: 1. Falcao, AS Monaco 10 mörk/673 mínútur - 67 mínútu fresti 2. Cavani, PSG 17 mörk/1247 mínútur - 73 mín. 3. Balotelli, Nice 8 mörk/615 mínútur - 77 mín. 4. Aubameyang, Borussia Dortmund 16 mörk/1255 mínútur - 78 mín. 5. Messi, FC Barcelona 12 mörk/1024 mínútur - 85 mín. 6. Mertens, Napoli 10 mörk/915 mínútur - 92 mín. 7. Cristiano Ronaldo, Real Madrid 10 mörk/941 mínútur - 94 mín. 8. Luis Suárez, FC Barcelona 12 mörk/1181 mínútur - 98 mín. 9. Petersen, Friburg 5 mörk/492 mínútur - 98 mín. 10. Agüero, Man. City 10 mörk/1010 mínútur - 101 mín.
Enski boltinn Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira