Tugþúsundir Sýrlendinga bíða við landamæri Tyrklands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. febrúar 2016 15:06 Landamæri Tyrklands og Sýrlands eru lokuð en flóttamennirnir eru að flýja hörð átök í norðurhluta Sýrlands. Vísir/AFP Gríðarlegur fjöldi Sýrlendinga er nú samankominn við landamæri Tyrklands og Sýrlands á flótta undan hörðum átökum í norðurhluta Sýrlands. Bæjarstjóri tyrkneska landamærabæjarins Kilis segir að 35.000 flóttamenn bíði nú eftir að komast yfir landamærin til Tyrklands. Fjölgar flóttamönnunum statt og stöðugt en í gær var talið að um 20.000 hefðu beðið við landamærin. Tyrknesk yfirvöld segjast reiðubúin til þess að aðstoða flóttamennina og hafa gefið þeim mat, teppi og skýli en landamæri Tyrklands eru þó enn lokuð. Nú þegar eru um 2,5 milljónir flóttamanna í Tyrklandi. Sýrlendingarnir eru á flótta undir hörðum bardögum í nágrenni stærstu borgar Sýrlands, Aleppo, en sýrlenski stjórnarherinn hóf fyrir skömmu mikla sókn gegn uppreisnarmönnum með stuðningi rússneskra flugsveita. Stækkunarstjóri Evrópusambandsins, Johannes Hahn, hefur hvatt Tyrki eindregið til þess að opna landamærin og segir hann að Genfarsáttmálinb segi til um að ríki verði að taka á móti flóttamönnum en utanríkisráðherrar ESB funda nú í Amsterdam vegna ástandsins í Sýrlandi. Á fimmtudaginn samþykktu 60 ríki heimsins að veita allt að 1.300 milljörðum í aðstoð vegna ástandsins í Sýrlandi og munu íslensk stjórnvöld leggja til um hálfan milljarð íslenskra króna. Flóttamenn Tengdar fréttir Tugþúsundir flýja stórsókn hersveita Sýrlandsstjórnar Hersveitir Sýrlandsstjórnar sækja nú hart að Aleppo. Tugþúsundir hafa flúið og stefna nú í átt að landamærum Tyrklands og Sýrlands. 4. febrúar 2016 22:48 Íslensk stjórnvöld leggja til hálfan milljarð vegna ástandsins í Sýrlandi Þetta kynnti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á leiðtogafundi sem fram fer í London þar sem ríki heimsins hafa heitið að leggja til 10 milljarða dollara til aðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi og nágrannalöndun átakanna. 4. febrúar 2016 19:07 Friðarviðræðunum í Genf frestað um þrjár vikur „Þetta eru ekki endalok viðræðnanna,“ segir Staffan de Mistura sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna. 3. febrúar 2016 21:18 Leiðtogar heims heita 1.300 milljörðum til lausnar flóttamannavandans Þjóðarleiðtogar alls staðar að úr heiminum komu saman til fundar í Lundúnum í dag og heita 10 milljörðum dollara til lausnar flóttamannavandans. 4. febrúar 2016 21:33 Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Fleiri fréttir Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Sjá meira
Gríðarlegur fjöldi Sýrlendinga er nú samankominn við landamæri Tyrklands og Sýrlands á flótta undan hörðum átökum í norðurhluta Sýrlands. Bæjarstjóri tyrkneska landamærabæjarins Kilis segir að 35.000 flóttamenn bíði nú eftir að komast yfir landamærin til Tyrklands. Fjölgar flóttamönnunum statt og stöðugt en í gær var talið að um 20.000 hefðu beðið við landamærin. Tyrknesk yfirvöld segjast reiðubúin til þess að aðstoða flóttamennina og hafa gefið þeim mat, teppi og skýli en landamæri Tyrklands eru þó enn lokuð. Nú þegar eru um 2,5 milljónir flóttamanna í Tyrklandi. Sýrlendingarnir eru á flótta undir hörðum bardögum í nágrenni stærstu borgar Sýrlands, Aleppo, en sýrlenski stjórnarherinn hóf fyrir skömmu mikla sókn gegn uppreisnarmönnum með stuðningi rússneskra flugsveita. Stækkunarstjóri Evrópusambandsins, Johannes Hahn, hefur hvatt Tyrki eindregið til þess að opna landamærin og segir hann að Genfarsáttmálinb segi til um að ríki verði að taka á móti flóttamönnum en utanríkisráðherrar ESB funda nú í Amsterdam vegna ástandsins í Sýrlandi. Á fimmtudaginn samþykktu 60 ríki heimsins að veita allt að 1.300 milljörðum í aðstoð vegna ástandsins í Sýrlandi og munu íslensk stjórnvöld leggja til um hálfan milljarð íslenskra króna.
Flóttamenn Tengdar fréttir Tugþúsundir flýja stórsókn hersveita Sýrlandsstjórnar Hersveitir Sýrlandsstjórnar sækja nú hart að Aleppo. Tugþúsundir hafa flúið og stefna nú í átt að landamærum Tyrklands og Sýrlands. 4. febrúar 2016 22:48 Íslensk stjórnvöld leggja til hálfan milljarð vegna ástandsins í Sýrlandi Þetta kynnti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á leiðtogafundi sem fram fer í London þar sem ríki heimsins hafa heitið að leggja til 10 milljarða dollara til aðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi og nágrannalöndun átakanna. 4. febrúar 2016 19:07 Friðarviðræðunum í Genf frestað um þrjár vikur „Þetta eru ekki endalok viðræðnanna,“ segir Staffan de Mistura sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna. 3. febrúar 2016 21:18 Leiðtogar heims heita 1.300 milljörðum til lausnar flóttamannavandans Þjóðarleiðtogar alls staðar að úr heiminum komu saman til fundar í Lundúnum í dag og heita 10 milljörðum dollara til lausnar flóttamannavandans. 4. febrúar 2016 21:33 Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Fleiri fréttir Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Sjá meira
Tugþúsundir flýja stórsókn hersveita Sýrlandsstjórnar Hersveitir Sýrlandsstjórnar sækja nú hart að Aleppo. Tugþúsundir hafa flúið og stefna nú í átt að landamærum Tyrklands og Sýrlands. 4. febrúar 2016 22:48
Íslensk stjórnvöld leggja til hálfan milljarð vegna ástandsins í Sýrlandi Þetta kynnti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á leiðtogafundi sem fram fer í London þar sem ríki heimsins hafa heitið að leggja til 10 milljarða dollara til aðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi og nágrannalöndun átakanna. 4. febrúar 2016 19:07
Friðarviðræðunum í Genf frestað um þrjár vikur „Þetta eru ekki endalok viðræðnanna,“ segir Staffan de Mistura sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna. 3. febrúar 2016 21:18
Leiðtogar heims heita 1.300 milljörðum til lausnar flóttamannavandans Þjóðarleiðtogar alls staðar að úr heiminum komu saman til fundar í Lundúnum í dag og heita 10 milljörðum dollara til lausnar flóttamannavandans. 4. febrúar 2016 21:33
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent