Strákarnir sem unnu Svía í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2016 10:42 Strákarnir fagna sigri inn í klefa eftir leikinn. Mynd/Fésbókarsíða Knattspyrnusambands Íslands Íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta vann flottan 3-2 sigur á Svíum í gær á æfingamóti UEFA sem fram fer í Finnlandi. Það er ekki á hverjum degi sem Ísland vinnur Svíþjóð í fótbolta og magnað hjá strákunum, sem flestir voru að spila sinn fyrsta landsleik, að leggja sterkt sænskt lið að velli. Þórsarinn Birkir Heimisson skoraði tvö mörk fyrir Ísland í leiknum en þriðja markið skoraði Víkingurinn Viktor Örlygur Andrason. Leikurinn var æsispennandi og komust bæði liðin yfir í leiknum. Birkir Heimisson kom Íslandi í 1-0 með marki á 32. mínútu. Svíar skoruðu þá tvívegis og komust í 2-1 en strákarnir létu það ekki slá sig útaf laginu. Birkir Heimisson jafnaði metin með marki úr vítaspyrnu á 62. mínútu og Viktor Örlygur Andrason skoraði svo sigurmark íslenska liðsins á 71. mínútu. Halldór Björnsson er þjálfari íslenska liðsins og Freyr Sverrisson er aðstoðarþjálfari hans. Hér fyrir ofan eru myndir af strákunum af fésbókarsíðu Knattspyrnusambands Íslands. Næsti leikur íslenska liðsins er gegn Finnum á morgun mánudag.Leikmenn í íslenska hópnum eru: Bjarki Steinn Bjarkason Afturelding Ágúst Eðvald Hlynsson Breiðablik Brynjólfur Darri Willumsson Breiðablik Elías Rafn Ólafsson Breiðablik Kolbeinn Þórðarsson Breiðablik Unnar Steinn Ingvarsson Fram Dagur Dan Þórhallsson Haukar Ísak Óli Ólafsson Keflavík Hjalti Sigurðsson KR Viktor Lárusson KR Sævar Atli Magnússon Leiknir R. Brynjar Atli Bragason Njarðvík Jón Alfreð Sigurðsson Stjarnan Lárus Björnsson Stjarnan Páll Hróar Helgason Stjarnan Viktor Örlygur Andrason Víkingur R. Birkir Heimisson Þór Hermann Helgi Rúnarsson Þór Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Sjá meira
Íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta vann flottan 3-2 sigur á Svíum í gær á æfingamóti UEFA sem fram fer í Finnlandi. Það er ekki á hverjum degi sem Ísland vinnur Svíþjóð í fótbolta og magnað hjá strákunum, sem flestir voru að spila sinn fyrsta landsleik, að leggja sterkt sænskt lið að velli. Þórsarinn Birkir Heimisson skoraði tvö mörk fyrir Ísland í leiknum en þriðja markið skoraði Víkingurinn Viktor Örlygur Andrason. Leikurinn var æsispennandi og komust bæði liðin yfir í leiknum. Birkir Heimisson kom Íslandi í 1-0 með marki á 32. mínútu. Svíar skoruðu þá tvívegis og komust í 2-1 en strákarnir létu það ekki slá sig útaf laginu. Birkir Heimisson jafnaði metin með marki úr vítaspyrnu á 62. mínútu og Viktor Örlygur Andrason skoraði svo sigurmark íslenska liðsins á 71. mínútu. Halldór Björnsson er þjálfari íslenska liðsins og Freyr Sverrisson er aðstoðarþjálfari hans. Hér fyrir ofan eru myndir af strákunum af fésbókarsíðu Knattspyrnusambands Íslands. Næsti leikur íslenska liðsins er gegn Finnum á morgun mánudag.Leikmenn í íslenska hópnum eru: Bjarki Steinn Bjarkason Afturelding Ágúst Eðvald Hlynsson Breiðablik Brynjólfur Darri Willumsson Breiðablik Elías Rafn Ólafsson Breiðablik Kolbeinn Þórðarsson Breiðablik Unnar Steinn Ingvarsson Fram Dagur Dan Þórhallsson Haukar Ísak Óli Ólafsson Keflavík Hjalti Sigurðsson KR Viktor Lárusson KR Sævar Atli Magnússon Leiknir R. Brynjar Atli Bragason Njarðvík Jón Alfreð Sigurðsson Stjarnan Lárus Björnsson Stjarnan Páll Hróar Helgason Stjarnan Viktor Örlygur Andrason Víkingur R. Birkir Heimisson Þór Hermann Helgi Rúnarsson Þór
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn