Bravo tekur tapið á sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2016 08:09 Serbneski dómarinn Milorad Masic sýnir Claudio Bravo rauða spjaldið. vísir/getty Claudio Bravo, markvörður Manchester City, tekur tap liðsins fyrir Barcelona á Nývangi gær á sig. Bravo varð á í messunni eftir níu mínútna leik í seinni hálfleik þegar hann var rekinn af velli fyrir verja boltann með höndum fyrir utan vítateig. Þá var staðan 1-0, Barcelona í vil, en nokkrum mínútum eftir rauða spjaldið skoraði Lionel Messi annað mark sitt og annað mark Börsunga. Messi og Neymar bættu svo við mörkum áður en yfir lauk og fullkomnuðu 4-0 sigur Barcelona sem er með fullt hús stiga í C-riðli Meistaradeildar Evrópu. „Þetta breytti leiknum. Við vorum að spila vel, sköpuðum okkur færi en svona er fótboltinn,“ sagði Bravo um rauða spjaldið eftir leikinn í gær. „Þetta er leikur mistaka og réttra ákvarðana. Það var bara óheppni að ég skyldi breyta gangi leiksins. En svona er þetta. Við verðum að halda áfram að leggja hart að okkur og líta fram á veginn,“ bætti markvörðurinn við. Rauða spjaldið kom í kjölfar misheppnaðar sendingar Bravo fram völlinn. Þrátt fyrir mistök Sílemannsins sagðist Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Man City, ekki ætla að breyta nálgun sinni að spila út frá markverði. „Ég mun spila boltanum fram völlinn frá markverði þar til ég hætti að þjálfa. Er við spilum vel þá er það af því spilið byrjar vel frá markverðinum,“ sagði Guardiola eftir leikinn en hann fékk Bravo til Man City frá Barcelona skömmu áður en félagaskiptaglugginn lokaði í haust. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Bestu markverðir heims að mati The Telegraph Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, er besti markvörður heims að mati The Telegraph. 19. október 2016 22:45 Guardiola mun aldrei hætta að spila boltanum frá markverði Hugmyndafræði Pep Guardiola, stjóra Man. City, fékk nokkurn skell á gamla heimavellinum hans í kvöld. 19. október 2016 21:34 Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Atletico Madrid er í góðum málum í D-riðli eftir nauman útisigur gegn Rostov í kvöld. 19. október 2016 20:45 Messi eyðilagði heimkomu Guardiola Lionel Messi fór illa með sinn gamla læriföður, Pep Guardiola, er Guardiola mætti með Man. City á sinn gamla heimavöll, Camp Nou. 19. október 2016 21:00 Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. 19. október 2016 09:15 Mest lesið Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Sjá meira
Claudio Bravo, markvörður Manchester City, tekur tap liðsins fyrir Barcelona á Nývangi gær á sig. Bravo varð á í messunni eftir níu mínútna leik í seinni hálfleik þegar hann var rekinn af velli fyrir verja boltann með höndum fyrir utan vítateig. Þá var staðan 1-0, Barcelona í vil, en nokkrum mínútum eftir rauða spjaldið skoraði Lionel Messi annað mark sitt og annað mark Börsunga. Messi og Neymar bættu svo við mörkum áður en yfir lauk og fullkomnuðu 4-0 sigur Barcelona sem er með fullt hús stiga í C-riðli Meistaradeildar Evrópu. „Þetta breytti leiknum. Við vorum að spila vel, sköpuðum okkur færi en svona er fótboltinn,“ sagði Bravo um rauða spjaldið eftir leikinn í gær. „Þetta er leikur mistaka og réttra ákvarðana. Það var bara óheppni að ég skyldi breyta gangi leiksins. En svona er þetta. Við verðum að halda áfram að leggja hart að okkur og líta fram á veginn,“ bætti markvörðurinn við. Rauða spjaldið kom í kjölfar misheppnaðar sendingar Bravo fram völlinn. Þrátt fyrir mistök Sílemannsins sagðist Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Man City, ekki ætla að breyta nálgun sinni að spila út frá markverði. „Ég mun spila boltanum fram völlinn frá markverði þar til ég hætti að þjálfa. Er við spilum vel þá er það af því spilið byrjar vel frá markverðinum,“ sagði Guardiola eftir leikinn en hann fékk Bravo til Man City frá Barcelona skömmu áður en félagaskiptaglugginn lokaði í haust.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Bestu markverðir heims að mati The Telegraph Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, er besti markvörður heims að mati The Telegraph. 19. október 2016 22:45 Guardiola mun aldrei hætta að spila boltanum frá markverði Hugmyndafræði Pep Guardiola, stjóra Man. City, fékk nokkurn skell á gamla heimavellinum hans í kvöld. 19. október 2016 21:34 Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Atletico Madrid er í góðum málum í D-riðli eftir nauman útisigur gegn Rostov í kvöld. 19. október 2016 20:45 Messi eyðilagði heimkomu Guardiola Lionel Messi fór illa með sinn gamla læriföður, Pep Guardiola, er Guardiola mætti með Man. City á sinn gamla heimavöll, Camp Nou. 19. október 2016 21:00 Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. 19. október 2016 09:15 Mest lesið Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Sjá meira
Bestu markverðir heims að mati The Telegraph Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, er besti markvörður heims að mati The Telegraph. 19. október 2016 22:45
Guardiola mun aldrei hætta að spila boltanum frá markverði Hugmyndafræði Pep Guardiola, stjóra Man. City, fékk nokkurn skell á gamla heimavellinum hans í kvöld. 19. október 2016 21:34
Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Atletico Madrid er í góðum málum í D-riðli eftir nauman útisigur gegn Rostov í kvöld. 19. október 2016 20:45
Messi eyðilagði heimkomu Guardiola Lionel Messi fór illa með sinn gamla læriföður, Pep Guardiola, er Guardiola mætti með Man. City á sinn gamla heimavöll, Camp Nou. 19. október 2016 21:00
Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. 19. október 2016 09:15