Bestu markverðir heims að mati The Telegraph Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. október 2016 22:45 vísir/getty Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, er besti markvörður heims að mati The Telegraph.Í dag birti The Telegraph lista yfir 20 bestu markverði heims á vefsíðu sinni. Neuer er af flestum talinn besti markvörður heims og því eru sérfræðingar The Telegraph sammála. David De Gea, markvörður Manchester United og spænska landsliðsins, er í 2. sæti og ítalski reynsluboltinn Gianluigi Buffon í því þriðja. Landi Buffons, Mattia Perrin, markvörður Genoa, er nokkuð óvænt í 4. sæti og Petr Cech, markvörður Arsenal, í því fimmta.Igor Akinfeev getur ekki haldið hreinu í Meistaradeild Evrópu en er samt fjórtándi besti markvörður heims að mati The Telegraph.vísir/gettyÝmislegt vekur athygli á listanum, m.a. að Kevin Trapp, sem er búinn að missa sæti sitt hjá Paris Saint-Germain, er í 9. sæti. Þá kemst Slóveninn Jan Oblak hjá Atlético Madrid bara í 18. sætið, þrátt fyrir að halda hreinu í flestum leikjum sem hann spilar. Flestir af markvörðunum 20 spila í ensku úrvalsdeildinni, eða sex talsins.Tuttugu bestu markverðir heims að mati The Telegraph: 1. Manuel Neuer 2. David De Gea 3. Gianluigi Buffon 4. Mattia Perrin 5. Petr Cech 6. Hugo Lloris 7. Claudio Bravo 8. Thibaut Courtois 9. Kevin Trapp 10. Keylor Navas 11. Bernd Leno 12. Joe Hart 13. Fernando Muslera 14. Igor Akinfeev 15. Samir Handanovic 16. Stéphane Ruffier 17. Marc-André ter Stegen 18. Jan Oblak 19. Jack Butland 20. Carlos Kameni Fótbolti Tengdar fréttir Áratugur síðan Akinfeev hélt síðast hreinu í Meistaradeildinni Áratugur er síðan Igor Akinfeev, markvörður og fyrirliði CSKA Moskvu, hélt síðast hreinu í leik í Meistaradeild Evrópu. 19. október 2016 12:00 Lloris: Jafntefli er fín úrslit Markvörður Tottenham, Hugo Lloris, var hæstánægður með markalausa jafnteflið gegn Bayer Leverkusen í Þýskalandi í kvöld. 18. október 2016 21:15 Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. 19. október 2016 09:15 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Valur - Grindavík | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Fleiri fréttir Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Sjá meira
Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, er besti markvörður heims að mati The Telegraph.Í dag birti The Telegraph lista yfir 20 bestu markverði heims á vefsíðu sinni. Neuer er af flestum talinn besti markvörður heims og því eru sérfræðingar The Telegraph sammála. David De Gea, markvörður Manchester United og spænska landsliðsins, er í 2. sæti og ítalski reynsluboltinn Gianluigi Buffon í því þriðja. Landi Buffons, Mattia Perrin, markvörður Genoa, er nokkuð óvænt í 4. sæti og Petr Cech, markvörður Arsenal, í því fimmta.Igor Akinfeev getur ekki haldið hreinu í Meistaradeild Evrópu en er samt fjórtándi besti markvörður heims að mati The Telegraph.vísir/gettyÝmislegt vekur athygli á listanum, m.a. að Kevin Trapp, sem er búinn að missa sæti sitt hjá Paris Saint-Germain, er í 9. sæti. Þá kemst Slóveninn Jan Oblak hjá Atlético Madrid bara í 18. sætið, þrátt fyrir að halda hreinu í flestum leikjum sem hann spilar. Flestir af markvörðunum 20 spila í ensku úrvalsdeildinni, eða sex talsins.Tuttugu bestu markverðir heims að mati The Telegraph: 1. Manuel Neuer 2. David De Gea 3. Gianluigi Buffon 4. Mattia Perrin 5. Petr Cech 6. Hugo Lloris 7. Claudio Bravo 8. Thibaut Courtois 9. Kevin Trapp 10. Keylor Navas 11. Bernd Leno 12. Joe Hart 13. Fernando Muslera 14. Igor Akinfeev 15. Samir Handanovic 16. Stéphane Ruffier 17. Marc-André ter Stegen 18. Jan Oblak 19. Jack Butland 20. Carlos Kameni
Fótbolti Tengdar fréttir Áratugur síðan Akinfeev hélt síðast hreinu í Meistaradeildinni Áratugur er síðan Igor Akinfeev, markvörður og fyrirliði CSKA Moskvu, hélt síðast hreinu í leik í Meistaradeild Evrópu. 19. október 2016 12:00 Lloris: Jafntefli er fín úrslit Markvörður Tottenham, Hugo Lloris, var hæstánægður með markalausa jafnteflið gegn Bayer Leverkusen í Þýskalandi í kvöld. 18. október 2016 21:15 Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. 19. október 2016 09:15 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Valur - Grindavík | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Fleiri fréttir Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Sjá meira
Áratugur síðan Akinfeev hélt síðast hreinu í Meistaradeildinni Áratugur er síðan Igor Akinfeev, markvörður og fyrirliði CSKA Moskvu, hélt síðast hreinu í leik í Meistaradeild Evrópu. 19. október 2016 12:00
Lloris: Jafntefli er fín úrslit Markvörður Tottenham, Hugo Lloris, var hæstánægður með markalausa jafnteflið gegn Bayer Leverkusen í Þýskalandi í kvöld. 18. október 2016 21:15
Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. 19. október 2016 09:15