Magnús Scheving segir menningarelítuna sniðganga sig Jakob Bjarnar skrifar 5. október 2015 09:52 Edduverðlaunahafar en enginn Magnús Scheving; hann er fjarri góðu gamni. Magnús Scheving segir íslensku „elítuna“ alltaf hafa liðið niður á Latabæ. Magnús, sem er höfundur Latabæjar og potturinn og pannan í gerð samnefndra sjónvarpsþátta, var tilnefndur til bandarísku Emmy-verðlaunanna í gær og hann var í viðtali við Morgunútvarp Rásar 2 nú í morgun. Þar lét hann þessi orð falla, að Latibær hafi aldrei notið sannmælis á Íslandi, og menningarelítan hafi alltaf litið niður á hann; sjónvarpsþættina og leikritin. Til marks um þetta bendir Magnús á, og getur nú trútt um talað, að Latabæjar-þáttaröðin hafi notið mikillar virðingar erlendis og verið tilefnd til ýmissa verðlauna, svo sem Emmy og BAFTA, en hér heima hafi hún ekki komið til álita, ekki fengið svo mikið sem eina Eddu. Spurður kunni Magnús enga einhlíta skýringu á þessu, hvers vegna íslenska elítan hafi alltaf litið niður á Latabæ. Hugsanlegt væri að fólk sem komið hafi að gerð þáttanna hafi þótt hún of flókin, en svo ekki viljað kannast við það vegna þess að um barnaefni var að ræða. Menning Tengdar fréttir Halldór 06.10.15 6. október 2015 08:11 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Sjá meira
Magnús Scheving segir íslensku „elítuna“ alltaf hafa liðið niður á Latabæ. Magnús, sem er höfundur Latabæjar og potturinn og pannan í gerð samnefndra sjónvarpsþátta, var tilnefndur til bandarísku Emmy-verðlaunanna í gær og hann var í viðtali við Morgunútvarp Rásar 2 nú í morgun. Þar lét hann þessi orð falla, að Latibær hafi aldrei notið sannmælis á Íslandi, og menningarelítan hafi alltaf litið niður á hann; sjónvarpsþættina og leikritin. Til marks um þetta bendir Magnús á, og getur nú trútt um talað, að Latabæjar-þáttaröðin hafi notið mikillar virðingar erlendis og verið tilefnd til ýmissa verðlauna, svo sem Emmy og BAFTA, en hér heima hafi hún ekki komið til álita, ekki fengið svo mikið sem eina Eddu. Spurður kunni Magnús enga einhlíta skýringu á þessu, hvers vegna íslenska elítan hafi alltaf litið niður á Latabæ. Hugsanlegt væri að fólk sem komið hafi að gerð þáttanna hafi þótt hún of flókin, en svo ekki viljað kannast við það vegna þess að um barnaefni var að ræða.
Menning Tengdar fréttir Halldór 06.10.15 6. október 2015 08:11 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Sjá meira