63 tillögur að mosku í Sogamýrinni Jakob Bjarnar skrifar 5. október 2015 15:59 Hugur er í Sverri en teikningar að nýrri mosku bárust víða að, einkum frá Danmörku og Noregi. Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslíma á Íslandi, er ánægður með hvernig til tókst í arkítektasamkeppni um teikningu að nýrri mosku í Sogamýrinni. 63 tillögur bárust og nú vantar Sverri sal til að sýna teikningarnar og kunngera úrslitin. „Niðurstöður dómnefndar munu liggja fyrir um leið og bæklingur um keppnina er tilbúinn og sýningin opnar,“ segir Sverrir. Hann auglýsir eftir hentugum og ódýrum sal í 7 daga til að sýna niðurstöðurnar og teikningarnar. Sverrir segir að sér hafi ekki komið á óvart hversu mikill áhugi reyndist á keppninni. „Nei, það sem kom mér á óvart var að langflestar tillögurnar komu erlendis frá. Noregur og Danmörk voru áberandi og svo England, Spánn og Ítalía.“ Sverrir segir fyrir liggja að arkítektarnir sem tóku þátt hafi lagt mikla vinnu í tillögur sínar. Þegar svo teikningin liggur fyrir hefst fjármögnun fyrir alvöru. „Vonandi verður allt klárt fyrir áramót,“ segir Sverrir spurður um fyrstu skóflustunguna.Fram hefur komið að verðlaun fyrir bestu teikninguna eru rausnarleg; heildarverðlaun eru fimm milljónir króna og 2,5 fyrir bestu teikninguna. Tengdar fréttir Samkeppni um teikningu að mosku ýtt úr vör Tvær og hálf milljón í verðlaun fyrir bestu teikninguna. 2. mars 2015 12:16 Félag íslenskra múslima vill ekki gjöf Sádi Arabíu „Við myndum aldrei þiggja neinar gjafir frá ríkisstjórn sem virðir ekki mannréttindi fólksins síns, brýtur á þeim og styðja hryðjuverk í Mið-Austurlöndum,“ segir Salmann Tamimi. 5. mars 2015 19:02 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslíma á Íslandi, er ánægður með hvernig til tókst í arkítektasamkeppni um teikningu að nýrri mosku í Sogamýrinni. 63 tillögur bárust og nú vantar Sverri sal til að sýna teikningarnar og kunngera úrslitin. „Niðurstöður dómnefndar munu liggja fyrir um leið og bæklingur um keppnina er tilbúinn og sýningin opnar,“ segir Sverrir. Hann auglýsir eftir hentugum og ódýrum sal í 7 daga til að sýna niðurstöðurnar og teikningarnar. Sverrir segir að sér hafi ekki komið á óvart hversu mikill áhugi reyndist á keppninni. „Nei, það sem kom mér á óvart var að langflestar tillögurnar komu erlendis frá. Noregur og Danmörk voru áberandi og svo England, Spánn og Ítalía.“ Sverrir segir fyrir liggja að arkítektarnir sem tóku þátt hafi lagt mikla vinnu í tillögur sínar. Þegar svo teikningin liggur fyrir hefst fjármögnun fyrir alvöru. „Vonandi verður allt klárt fyrir áramót,“ segir Sverrir spurður um fyrstu skóflustunguna.Fram hefur komið að verðlaun fyrir bestu teikninguna eru rausnarleg; heildarverðlaun eru fimm milljónir króna og 2,5 fyrir bestu teikninguna.
Tengdar fréttir Samkeppni um teikningu að mosku ýtt úr vör Tvær og hálf milljón í verðlaun fyrir bestu teikninguna. 2. mars 2015 12:16 Félag íslenskra múslima vill ekki gjöf Sádi Arabíu „Við myndum aldrei þiggja neinar gjafir frá ríkisstjórn sem virðir ekki mannréttindi fólksins síns, brýtur á þeim og styðja hryðjuverk í Mið-Austurlöndum,“ segir Salmann Tamimi. 5. mars 2015 19:02 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Samkeppni um teikningu að mosku ýtt úr vör Tvær og hálf milljón í verðlaun fyrir bestu teikninguna. 2. mars 2015 12:16
Félag íslenskra múslima vill ekki gjöf Sádi Arabíu „Við myndum aldrei þiggja neinar gjafir frá ríkisstjórn sem virðir ekki mannréttindi fólksins síns, brýtur á þeim og styðja hryðjuverk í Mið-Austurlöndum,“ segir Salmann Tamimi. 5. mars 2015 19:02