Faldi sig í vélarrými bifreiðar Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. ágúst 2015 18:15 Hér má sjá hvernig flóttamaðurinn hafði komið sér fyrir milli vélarinnar og farþegarýmisins. Mynd/Guardia Civil Aðferðirnar sem flóttamenn reiða sig á til að komast inn í ríki Evrópusambandsins verða sífellt örvæntingafyllri, sem og hættulegri, eftir því sem straumur þeirra eykst með hverjum deginum. Tveir landamæraverðir við El Tarajal, sem liggur við Marokkó og spænska héraðið Ceuta, brá mjög þegar þeir lyftu upp vélarhlíf á bifreið sem þeir hugðust rannsaka. Í vélarrýminu sáu þeir sér til mikillar undrunar fullvaxta karlmann sem hafði komið sér fyrir milli vélar bílsins og farþegarýmisins og lá þar í fósturstellingunni. Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að annar flóttamaður hafði falið sig undir einu sæti bílsins og lá þar í hnipri undir fölskum botni. Hann er talinn vera 23 ára gamall.Hér sést hvernig annar flóttamannanna hafði falið sig bakvið eitt sæta bílsins.Guardia CivilBáðir mennirnir eru frá Gíneu í vesturhluta Afríku og höfðu þeir notið liðsinnis bílstjórans við að reyna að koma sér til Spánar yfir Gíbraltarsundið. Bílstjórinn var handtekinn og flóttamennirnir tveir fluttir á sjúkrahús þar sem þeir sýndu merki ofþornunar og þreytu. Samkvæmt læknum sjúkrahúsins voru þeir taldir nær dauða en lífi þegar þeir komu þangað. Vart líður sá dagur sem ekki berast fregnir af raunum flóttamanna sem gera hvað þeir geta til að flýja bágbornar og stríðshrjáðar aðstæður í heimalöndum sínum. Þannig fundustu allt að fimmtíu flóttamenn látnir í vöruflutningabíl í austurhluta Austurríkis á fimmtudag og þúsundir hafa látið lífið við að reyna að komast siglandi yfir Miðjarðarhafið. Nærri 340 þúsund flóttamenn komu til aðildarríkja Evrópusambandsins á fyrstu mánuðum ársins.Þúsundir Íslendinga hafa nú lýst yfir áhuga sínum á að aðstoða flóttamenn með margvíslegum hætti.Mynd/Guardia Civil Tengdar fréttir Gætum tekið við hundruðum Fjölmargir Íslendingar kalla eftir því að Ísland taki á móti fleiri flóttamönnum en áform ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir. Deildarstjóri Rauða krossins í Reykjavík segir það vera stjórnvalda að ákveða töluna. 31. ágúst 2015 07:00 Flóttamannavandinn: Algjör sprenging í skráningu sjálfboðaliða hjá Rauða krossinum "Við Íslendingar erum auðvitað öll komin af flóttamönnum og eigum öll á hættu að verða flóttamenn, við megum ekki gleyma því,“ segir Bryndís Björgvinsdóttir sem stofnaði viðburðinn Kæra Eygló Harðar, Sýrland kallar. 31. ágúst 2015 14:24 Nafntogaðir Íslendingar bjóða fram margvíslega aðstoð: Ellefu uppbúin rúm í Bolungarvík, plötuspilarar og fullir ruslapokar af vel förnum kvenmannsfatnaði Fólk úr öllum stigum íslensks samfélags segjast vera reiðubúið til að rétta þeim flóttamönnum sem hingað koma til lands hjálparhönd og er aðstoðin í margvíslegum myndum. 30. ágúst 2015 18:04 Forsíðumynd Fréttablaðsins: Eymd og ótti flóttafólks frá Sýrlandi Tólf milljónir Sýrlendinga hafa þurft að yfirgefa heimili sín frá því borgarastyrjöldin braust út þar í landi fyrir rúmum fjórum árum. 31. ágúst 2015 11:25 „Við gætum boðið flóttafólki alveg afskaplega gott líf“ Samkynhneigð hjón á Neskaupstað vilja taka á móti flóttamannabörnum en hafa lítil sem engin úrræði. 31. ágúst 2015 17:30 Íslendingar bregðast við kalli Eyglóar: „Flóttamenn eru mannauður, reynsla og hæfileikar“ "Fólk sem við eigum aldrei eftir að geta sagt við í framtíðinni: "Þitt líf er minna virði en mitt líf.“ En af hverju látum við samt eins og svo sé?“ segir í viðburðinum. 30. ágúst 2015 15:58 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Aðferðirnar sem flóttamenn reiða sig á til að komast inn í ríki Evrópusambandsins verða sífellt örvæntingafyllri, sem og hættulegri, eftir því sem straumur þeirra eykst með hverjum deginum. Tveir landamæraverðir við El Tarajal, sem liggur við Marokkó og spænska héraðið Ceuta, brá mjög þegar þeir lyftu upp vélarhlíf á bifreið sem þeir hugðust rannsaka. Í vélarrýminu sáu þeir sér til mikillar undrunar fullvaxta karlmann sem hafði komið sér fyrir milli vélar bílsins og farþegarýmisins og lá þar í fósturstellingunni. Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að annar flóttamaður hafði falið sig undir einu sæti bílsins og lá þar í hnipri undir fölskum botni. Hann er talinn vera 23 ára gamall.Hér sést hvernig annar flóttamannanna hafði falið sig bakvið eitt sæta bílsins.Guardia CivilBáðir mennirnir eru frá Gíneu í vesturhluta Afríku og höfðu þeir notið liðsinnis bílstjórans við að reyna að koma sér til Spánar yfir Gíbraltarsundið. Bílstjórinn var handtekinn og flóttamennirnir tveir fluttir á sjúkrahús þar sem þeir sýndu merki ofþornunar og þreytu. Samkvæmt læknum sjúkrahúsins voru þeir taldir nær dauða en lífi þegar þeir komu þangað. Vart líður sá dagur sem ekki berast fregnir af raunum flóttamanna sem gera hvað þeir geta til að flýja bágbornar og stríðshrjáðar aðstæður í heimalöndum sínum. Þannig fundustu allt að fimmtíu flóttamenn látnir í vöruflutningabíl í austurhluta Austurríkis á fimmtudag og þúsundir hafa látið lífið við að reyna að komast siglandi yfir Miðjarðarhafið. Nærri 340 þúsund flóttamenn komu til aðildarríkja Evrópusambandsins á fyrstu mánuðum ársins.Þúsundir Íslendinga hafa nú lýst yfir áhuga sínum á að aðstoða flóttamenn með margvíslegum hætti.Mynd/Guardia Civil
Tengdar fréttir Gætum tekið við hundruðum Fjölmargir Íslendingar kalla eftir því að Ísland taki á móti fleiri flóttamönnum en áform ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir. Deildarstjóri Rauða krossins í Reykjavík segir það vera stjórnvalda að ákveða töluna. 31. ágúst 2015 07:00 Flóttamannavandinn: Algjör sprenging í skráningu sjálfboðaliða hjá Rauða krossinum "Við Íslendingar erum auðvitað öll komin af flóttamönnum og eigum öll á hættu að verða flóttamenn, við megum ekki gleyma því,“ segir Bryndís Björgvinsdóttir sem stofnaði viðburðinn Kæra Eygló Harðar, Sýrland kallar. 31. ágúst 2015 14:24 Nafntogaðir Íslendingar bjóða fram margvíslega aðstoð: Ellefu uppbúin rúm í Bolungarvík, plötuspilarar og fullir ruslapokar af vel förnum kvenmannsfatnaði Fólk úr öllum stigum íslensks samfélags segjast vera reiðubúið til að rétta þeim flóttamönnum sem hingað koma til lands hjálparhönd og er aðstoðin í margvíslegum myndum. 30. ágúst 2015 18:04 Forsíðumynd Fréttablaðsins: Eymd og ótti flóttafólks frá Sýrlandi Tólf milljónir Sýrlendinga hafa þurft að yfirgefa heimili sín frá því borgarastyrjöldin braust út þar í landi fyrir rúmum fjórum árum. 31. ágúst 2015 11:25 „Við gætum boðið flóttafólki alveg afskaplega gott líf“ Samkynhneigð hjón á Neskaupstað vilja taka á móti flóttamannabörnum en hafa lítil sem engin úrræði. 31. ágúst 2015 17:30 Íslendingar bregðast við kalli Eyglóar: „Flóttamenn eru mannauður, reynsla og hæfileikar“ "Fólk sem við eigum aldrei eftir að geta sagt við í framtíðinni: "Þitt líf er minna virði en mitt líf.“ En af hverju látum við samt eins og svo sé?“ segir í viðburðinum. 30. ágúst 2015 15:58 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Gætum tekið við hundruðum Fjölmargir Íslendingar kalla eftir því að Ísland taki á móti fleiri flóttamönnum en áform ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir. Deildarstjóri Rauða krossins í Reykjavík segir það vera stjórnvalda að ákveða töluna. 31. ágúst 2015 07:00
Flóttamannavandinn: Algjör sprenging í skráningu sjálfboðaliða hjá Rauða krossinum "Við Íslendingar erum auðvitað öll komin af flóttamönnum og eigum öll á hættu að verða flóttamenn, við megum ekki gleyma því,“ segir Bryndís Björgvinsdóttir sem stofnaði viðburðinn Kæra Eygló Harðar, Sýrland kallar. 31. ágúst 2015 14:24
Nafntogaðir Íslendingar bjóða fram margvíslega aðstoð: Ellefu uppbúin rúm í Bolungarvík, plötuspilarar og fullir ruslapokar af vel förnum kvenmannsfatnaði Fólk úr öllum stigum íslensks samfélags segjast vera reiðubúið til að rétta þeim flóttamönnum sem hingað koma til lands hjálparhönd og er aðstoðin í margvíslegum myndum. 30. ágúst 2015 18:04
Forsíðumynd Fréttablaðsins: Eymd og ótti flóttafólks frá Sýrlandi Tólf milljónir Sýrlendinga hafa þurft að yfirgefa heimili sín frá því borgarastyrjöldin braust út þar í landi fyrir rúmum fjórum árum. 31. ágúst 2015 11:25
„Við gætum boðið flóttafólki alveg afskaplega gott líf“ Samkynhneigð hjón á Neskaupstað vilja taka á móti flóttamannabörnum en hafa lítil sem engin úrræði. 31. ágúst 2015 17:30
Íslendingar bregðast við kalli Eyglóar: „Flóttamenn eru mannauður, reynsla og hæfileikar“ "Fólk sem við eigum aldrei eftir að geta sagt við í framtíðinni: "Þitt líf er minna virði en mitt líf.“ En af hverju látum við samt eins og svo sé?“ segir í viðburðinum. 30. ágúst 2015 15:58