Faldi sig í vélarrými bifreiðar Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. ágúst 2015 18:15 Hér má sjá hvernig flóttamaðurinn hafði komið sér fyrir milli vélarinnar og farþegarýmisins. Mynd/Guardia Civil Aðferðirnar sem flóttamenn reiða sig á til að komast inn í ríki Evrópusambandsins verða sífellt örvæntingafyllri, sem og hættulegri, eftir því sem straumur þeirra eykst með hverjum deginum. Tveir landamæraverðir við El Tarajal, sem liggur við Marokkó og spænska héraðið Ceuta, brá mjög þegar þeir lyftu upp vélarhlíf á bifreið sem þeir hugðust rannsaka. Í vélarrýminu sáu þeir sér til mikillar undrunar fullvaxta karlmann sem hafði komið sér fyrir milli vélar bílsins og farþegarýmisins og lá þar í fósturstellingunni. Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að annar flóttamaður hafði falið sig undir einu sæti bílsins og lá þar í hnipri undir fölskum botni. Hann er talinn vera 23 ára gamall.Hér sést hvernig annar flóttamannanna hafði falið sig bakvið eitt sæta bílsins.Guardia CivilBáðir mennirnir eru frá Gíneu í vesturhluta Afríku og höfðu þeir notið liðsinnis bílstjórans við að reyna að koma sér til Spánar yfir Gíbraltarsundið. Bílstjórinn var handtekinn og flóttamennirnir tveir fluttir á sjúkrahús þar sem þeir sýndu merki ofþornunar og þreytu. Samkvæmt læknum sjúkrahúsins voru þeir taldir nær dauða en lífi þegar þeir komu þangað. Vart líður sá dagur sem ekki berast fregnir af raunum flóttamanna sem gera hvað þeir geta til að flýja bágbornar og stríðshrjáðar aðstæður í heimalöndum sínum. Þannig fundustu allt að fimmtíu flóttamenn látnir í vöruflutningabíl í austurhluta Austurríkis á fimmtudag og þúsundir hafa látið lífið við að reyna að komast siglandi yfir Miðjarðarhafið. Nærri 340 þúsund flóttamenn komu til aðildarríkja Evrópusambandsins á fyrstu mánuðum ársins.Þúsundir Íslendinga hafa nú lýst yfir áhuga sínum á að aðstoða flóttamenn með margvíslegum hætti.Mynd/Guardia Civil Tengdar fréttir Gætum tekið við hundruðum Fjölmargir Íslendingar kalla eftir því að Ísland taki á móti fleiri flóttamönnum en áform ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir. Deildarstjóri Rauða krossins í Reykjavík segir það vera stjórnvalda að ákveða töluna. 31. ágúst 2015 07:00 Flóttamannavandinn: Algjör sprenging í skráningu sjálfboðaliða hjá Rauða krossinum "Við Íslendingar erum auðvitað öll komin af flóttamönnum og eigum öll á hættu að verða flóttamenn, við megum ekki gleyma því,“ segir Bryndís Björgvinsdóttir sem stofnaði viðburðinn Kæra Eygló Harðar, Sýrland kallar. 31. ágúst 2015 14:24 Nafntogaðir Íslendingar bjóða fram margvíslega aðstoð: Ellefu uppbúin rúm í Bolungarvík, plötuspilarar og fullir ruslapokar af vel förnum kvenmannsfatnaði Fólk úr öllum stigum íslensks samfélags segjast vera reiðubúið til að rétta þeim flóttamönnum sem hingað koma til lands hjálparhönd og er aðstoðin í margvíslegum myndum. 30. ágúst 2015 18:04 Forsíðumynd Fréttablaðsins: Eymd og ótti flóttafólks frá Sýrlandi Tólf milljónir Sýrlendinga hafa þurft að yfirgefa heimili sín frá því borgarastyrjöldin braust út þar í landi fyrir rúmum fjórum árum. 31. ágúst 2015 11:25 „Við gætum boðið flóttafólki alveg afskaplega gott líf“ Samkynhneigð hjón á Neskaupstað vilja taka á móti flóttamannabörnum en hafa lítil sem engin úrræði. 31. ágúst 2015 17:30 Íslendingar bregðast við kalli Eyglóar: „Flóttamenn eru mannauður, reynsla og hæfileikar“ "Fólk sem við eigum aldrei eftir að geta sagt við í framtíðinni: "Þitt líf er minna virði en mitt líf.“ En af hverju látum við samt eins og svo sé?“ segir í viðburðinum. 30. ágúst 2015 15:58 Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fleiri fréttir Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Sjá meira
Aðferðirnar sem flóttamenn reiða sig á til að komast inn í ríki Evrópusambandsins verða sífellt örvæntingafyllri, sem og hættulegri, eftir því sem straumur þeirra eykst með hverjum deginum. Tveir landamæraverðir við El Tarajal, sem liggur við Marokkó og spænska héraðið Ceuta, brá mjög þegar þeir lyftu upp vélarhlíf á bifreið sem þeir hugðust rannsaka. Í vélarrýminu sáu þeir sér til mikillar undrunar fullvaxta karlmann sem hafði komið sér fyrir milli vélar bílsins og farþegarýmisins og lá þar í fósturstellingunni. Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að annar flóttamaður hafði falið sig undir einu sæti bílsins og lá þar í hnipri undir fölskum botni. Hann er talinn vera 23 ára gamall.Hér sést hvernig annar flóttamannanna hafði falið sig bakvið eitt sæta bílsins.Guardia CivilBáðir mennirnir eru frá Gíneu í vesturhluta Afríku og höfðu þeir notið liðsinnis bílstjórans við að reyna að koma sér til Spánar yfir Gíbraltarsundið. Bílstjórinn var handtekinn og flóttamennirnir tveir fluttir á sjúkrahús þar sem þeir sýndu merki ofþornunar og þreytu. Samkvæmt læknum sjúkrahúsins voru þeir taldir nær dauða en lífi þegar þeir komu þangað. Vart líður sá dagur sem ekki berast fregnir af raunum flóttamanna sem gera hvað þeir geta til að flýja bágbornar og stríðshrjáðar aðstæður í heimalöndum sínum. Þannig fundustu allt að fimmtíu flóttamenn látnir í vöruflutningabíl í austurhluta Austurríkis á fimmtudag og þúsundir hafa látið lífið við að reyna að komast siglandi yfir Miðjarðarhafið. Nærri 340 þúsund flóttamenn komu til aðildarríkja Evrópusambandsins á fyrstu mánuðum ársins.Þúsundir Íslendinga hafa nú lýst yfir áhuga sínum á að aðstoða flóttamenn með margvíslegum hætti.Mynd/Guardia Civil
Tengdar fréttir Gætum tekið við hundruðum Fjölmargir Íslendingar kalla eftir því að Ísland taki á móti fleiri flóttamönnum en áform ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir. Deildarstjóri Rauða krossins í Reykjavík segir það vera stjórnvalda að ákveða töluna. 31. ágúst 2015 07:00 Flóttamannavandinn: Algjör sprenging í skráningu sjálfboðaliða hjá Rauða krossinum "Við Íslendingar erum auðvitað öll komin af flóttamönnum og eigum öll á hættu að verða flóttamenn, við megum ekki gleyma því,“ segir Bryndís Björgvinsdóttir sem stofnaði viðburðinn Kæra Eygló Harðar, Sýrland kallar. 31. ágúst 2015 14:24 Nafntogaðir Íslendingar bjóða fram margvíslega aðstoð: Ellefu uppbúin rúm í Bolungarvík, plötuspilarar og fullir ruslapokar af vel förnum kvenmannsfatnaði Fólk úr öllum stigum íslensks samfélags segjast vera reiðubúið til að rétta þeim flóttamönnum sem hingað koma til lands hjálparhönd og er aðstoðin í margvíslegum myndum. 30. ágúst 2015 18:04 Forsíðumynd Fréttablaðsins: Eymd og ótti flóttafólks frá Sýrlandi Tólf milljónir Sýrlendinga hafa þurft að yfirgefa heimili sín frá því borgarastyrjöldin braust út þar í landi fyrir rúmum fjórum árum. 31. ágúst 2015 11:25 „Við gætum boðið flóttafólki alveg afskaplega gott líf“ Samkynhneigð hjón á Neskaupstað vilja taka á móti flóttamannabörnum en hafa lítil sem engin úrræði. 31. ágúst 2015 17:30 Íslendingar bregðast við kalli Eyglóar: „Flóttamenn eru mannauður, reynsla og hæfileikar“ "Fólk sem við eigum aldrei eftir að geta sagt við í framtíðinni: "Þitt líf er minna virði en mitt líf.“ En af hverju látum við samt eins og svo sé?“ segir í viðburðinum. 30. ágúst 2015 15:58 Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fleiri fréttir Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Sjá meira
Gætum tekið við hundruðum Fjölmargir Íslendingar kalla eftir því að Ísland taki á móti fleiri flóttamönnum en áform ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir. Deildarstjóri Rauða krossins í Reykjavík segir það vera stjórnvalda að ákveða töluna. 31. ágúst 2015 07:00
Flóttamannavandinn: Algjör sprenging í skráningu sjálfboðaliða hjá Rauða krossinum "Við Íslendingar erum auðvitað öll komin af flóttamönnum og eigum öll á hættu að verða flóttamenn, við megum ekki gleyma því,“ segir Bryndís Björgvinsdóttir sem stofnaði viðburðinn Kæra Eygló Harðar, Sýrland kallar. 31. ágúst 2015 14:24
Nafntogaðir Íslendingar bjóða fram margvíslega aðstoð: Ellefu uppbúin rúm í Bolungarvík, plötuspilarar og fullir ruslapokar af vel förnum kvenmannsfatnaði Fólk úr öllum stigum íslensks samfélags segjast vera reiðubúið til að rétta þeim flóttamönnum sem hingað koma til lands hjálparhönd og er aðstoðin í margvíslegum myndum. 30. ágúst 2015 18:04
Forsíðumynd Fréttablaðsins: Eymd og ótti flóttafólks frá Sýrlandi Tólf milljónir Sýrlendinga hafa þurft að yfirgefa heimili sín frá því borgarastyrjöldin braust út þar í landi fyrir rúmum fjórum árum. 31. ágúst 2015 11:25
„Við gætum boðið flóttafólki alveg afskaplega gott líf“ Samkynhneigð hjón á Neskaupstað vilja taka á móti flóttamannabörnum en hafa lítil sem engin úrræði. 31. ágúst 2015 17:30
Íslendingar bregðast við kalli Eyglóar: „Flóttamenn eru mannauður, reynsla og hæfileikar“ "Fólk sem við eigum aldrei eftir að geta sagt við í framtíðinni: "Þitt líf er minna virði en mitt líf.“ En af hverju látum við samt eins og svo sé?“ segir í viðburðinum. 30. ágúst 2015 15:58