Send í fangelsi fyrir að neita að veita samkynjapörum giftingarleyfi Samúel Karl Ólason skrifar 4. september 2015 07:57 Kim Davis er hér að neita tveimur mönnum um giftingarleyfi. Vísir/getty Kim Davis, í Rowan sýslu í Kentucky, hefur verið dæmd í fangelsi fyrir að neita ítrekað að veita samkynja pörum giftingarleyfi. Hún heldur því fram að kristin trú hennar eigi rétt á að neita vegna kristinnar trúar sinnar. Hjónabönd samkynhneigðra voru gerð lögleg í júní en Davis hefur ekki gefið út leyfi til slíkra para síðan og bannar starfsmönnum sínum að gera það einnig. Hún og starfsmenn hennar fóru fyrir dómara í gær. David Bunning sagði Davis að ef hún leyfði starfsmönnum sínum að útbýta leyfunum yrði henni sleppt. Hún neitaði. „Ég lofaði að elska hann heilshugar því ég vil komast til himnaríkis,“ sagði Davis.Sjá einnig: Neitar enn að veita samkynja pörum hjónabandsleyfi Dómarinn sagðist ekki sjá aðra leið en að fangelsa Davis, þar sem sektir myndu ekki fá hana til að skipta um skoðun. „Hennar staðfasta trú er einfaldlega engin vörn. Frú Davis sór eið og þeir skipta málim,“ er haft eftir Bunning á vef BBC. Þá bætti hann við að það hefði ekki skapað gott fordæmi að veita einni manneskju undanþágu frá lögunum vegna trúarlegra skoðana hennar. Samkvæmt lögmönnum Davis ætlar dómarinn að ræða við hana aftur eftir viku. Þeir telja þó að hún muni ekki skipta um skoðun. Þar sem hún er kjörinn embættismaður er ekki hægt að bola henni úr starfi án þess að lögþing Kentucky taki þá ákvörðun.Sjá einnig: Á yfir höfði sér fangelsisdóm eða háar sektir Fimm starfsmenn Davis sögðu dómaranum að þau myndu veita samkynja pörum giftingarleyfi, en sá sjötti, sonur Davis, neitaði. Á meðan höfðu hundruð manna komið saman fyrir utan dómshúsið, bæði til stuðnings Davis, og til að mótmæla ákvörðun hennar. Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Fleiri fréttir Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Sjá meira
Kim Davis, í Rowan sýslu í Kentucky, hefur verið dæmd í fangelsi fyrir að neita ítrekað að veita samkynja pörum giftingarleyfi. Hún heldur því fram að kristin trú hennar eigi rétt á að neita vegna kristinnar trúar sinnar. Hjónabönd samkynhneigðra voru gerð lögleg í júní en Davis hefur ekki gefið út leyfi til slíkra para síðan og bannar starfsmönnum sínum að gera það einnig. Hún og starfsmenn hennar fóru fyrir dómara í gær. David Bunning sagði Davis að ef hún leyfði starfsmönnum sínum að útbýta leyfunum yrði henni sleppt. Hún neitaði. „Ég lofaði að elska hann heilshugar því ég vil komast til himnaríkis,“ sagði Davis.Sjá einnig: Neitar enn að veita samkynja pörum hjónabandsleyfi Dómarinn sagðist ekki sjá aðra leið en að fangelsa Davis, þar sem sektir myndu ekki fá hana til að skipta um skoðun. „Hennar staðfasta trú er einfaldlega engin vörn. Frú Davis sór eið og þeir skipta málim,“ er haft eftir Bunning á vef BBC. Þá bætti hann við að það hefði ekki skapað gott fordæmi að veita einni manneskju undanþágu frá lögunum vegna trúarlegra skoðana hennar. Samkvæmt lögmönnum Davis ætlar dómarinn að ræða við hana aftur eftir viku. Þeir telja þó að hún muni ekki skipta um skoðun. Þar sem hún er kjörinn embættismaður er ekki hægt að bola henni úr starfi án þess að lögþing Kentucky taki þá ákvörðun.Sjá einnig: Á yfir höfði sér fangelsisdóm eða háar sektir Fimm starfsmenn Davis sögðu dómaranum að þau myndu veita samkynja pörum giftingarleyfi, en sá sjötti, sonur Davis, neitaði. Á meðan höfðu hundruð manna komið saman fyrir utan dómshúsið, bæði til stuðnings Davis, og til að mótmæla ákvörðun hennar.
Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Fleiri fréttir Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Sjá meira