Send í fangelsi fyrir að neita að veita samkynjapörum giftingarleyfi Samúel Karl Ólason skrifar 4. september 2015 07:57 Kim Davis er hér að neita tveimur mönnum um giftingarleyfi. Vísir/getty Kim Davis, í Rowan sýslu í Kentucky, hefur verið dæmd í fangelsi fyrir að neita ítrekað að veita samkynja pörum giftingarleyfi. Hún heldur því fram að kristin trú hennar eigi rétt á að neita vegna kristinnar trúar sinnar. Hjónabönd samkynhneigðra voru gerð lögleg í júní en Davis hefur ekki gefið út leyfi til slíkra para síðan og bannar starfsmönnum sínum að gera það einnig. Hún og starfsmenn hennar fóru fyrir dómara í gær. David Bunning sagði Davis að ef hún leyfði starfsmönnum sínum að útbýta leyfunum yrði henni sleppt. Hún neitaði. „Ég lofaði að elska hann heilshugar því ég vil komast til himnaríkis,“ sagði Davis.Sjá einnig: Neitar enn að veita samkynja pörum hjónabandsleyfi Dómarinn sagðist ekki sjá aðra leið en að fangelsa Davis, þar sem sektir myndu ekki fá hana til að skipta um skoðun. „Hennar staðfasta trú er einfaldlega engin vörn. Frú Davis sór eið og þeir skipta málim,“ er haft eftir Bunning á vef BBC. Þá bætti hann við að það hefði ekki skapað gott fordæmi að veita einni manneskju undanþágu frá lögunum vegna trúarlegra skoðana hennar. Samkvæmt lögmönnum Davis ætlar dómarinn að ræða við hana aftur eftir viku. Þeir telja þó að hún muni ekki skipta um skoðun. Þar sem hún er kjörinn embættismaður er ekki hægt að bola henni úr starfi án þess að lögþing Kentucky taki þá ákvörðun.Sjá einnig: Á yfir höfði sér fangelsisdóm eða háar sektir Fimm starfsmenn Davis sögðu dómaranum að þau myndu veita samkynja pörum giftingarleyfi, en sá sjötti, sonur Davis, neitaði. Á meðan höfðu hundruð manna komið saman fyrir utan dómshúsið, bæði til stuðnings Davis, og til að mótmæla ákvörðun hennar. Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Yfirvöld Mexíkó kæra Google Erlent Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Sjá meira
Kim Davis, í Rowan sýslu í Kentucky, hefur verið dæmd í fangelsi fyrir að neita ítrekað að veita samkynja pörum giftingarleyfi. Hún heldur því fram að kristin trú hennar eigi rétt á að neita vegna kristinnar trúar sinnar. Hjónabönd samkynhneigðra voru gerð lögleg í júní en Davis hefur ekki gefið út leyfi til slíkra para síðan og bannar starfsmönnum sínum að gera það einnig. Hún og starfsmenn hennar fóru fyrir dómara í gær. David Bunning sagði Davis að ef hún leyfði starfsmönnum sínum að útbýta leyfunum yrði henni sleppt. Hún neitaði. „Ég lofaði að elska hann heilshugar því ég vil komast til himnaríkis,“ sagði Davis.Sjá einnig: Neitar enn að veita samkynja pörum hjónabandsleyfi Dómarinn sagðist ekki sjá aðra leið en að fangelsa Davis, þar sem sektir myndu ekki fá hana til að skipta um skoðun. „Hennar staðfasta trú er einfaldlega engin vörn. Frú Davis sór eið og þeir skipta málim,“ er haft eftir Bunning á vef BBC. Þá bætti hann við að það hefði ekki skapað gott fordæmi að veita einni manneskju undanþágu frá lögunum vegna trúarlegra skoðana hennar. Samkvæmt lögmönnum Davis ætlar dómarinn að ræða við hana aftur eftir viku. Þeir telja þó að hún muni ekki skipta um skoðun. Þar sem hún er kjörinn embættismaður er ekki hægt að bola henni úr starfi án þess að lögþing Kentucky taki þá ákvörðun.Sjá einnig: Á yfir höfði sér fangelsisdóm eða háar sektir Fimm starfsmenn Davis sögðu dómaranum að þau myndu veita samkynja pörum giftingarleyfi, en sá sjötti, sonur Davis, neitaði. Á meðan höfðu hundruð manna komið saman fyrir utan dómshúsið, bæði til stuðnings Davis, og til að mótmæla ákvörðun hennar.
Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Yfirvöld Mexíkó kæra Google Erlent Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent