Tekist á um efnahagslegan skaða vegna tillögunnar Bjarki Ármannsson skrifar 22. september 2015 18:30 Fjöldi fólks er samankominn á fundinum í ráðhúsinu. Vísir/Vilhelm Á aukafundi borgarstjórnar er áfram verið að ræða afturköllun tillögu borgarstjórnar um viðskiptaþvinganir gagnvart Ísraelsríki. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gerði mögulegan fjárhagslegan skaða íslenskra fyrirtækja vegna tillögunnar meðal annars að umtalsefni í ræðu sinni. Jafnframt gaf hann í skyn að hann teldi Dag B. Eggertsson borgarstjóra eiga að segja af sér embætti vegna málsins. Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingar, spurði á móti hvernig Júlíus hefði upplýsingar um að „fjölmargir“ hafi orðið fyrir fjárhagslegum skaða. Jafnframt benti Skúli á yfirlýsingu frá hópi fjárfesta sem koma að byggingu hótels við Hörpu þar sem segir að byggingaráform séu óbreytt þrátt fyrir ótta um annað. Júlíus Vífill sagði hinsvegar að samkvæmt bréfi frá Eggerti Dagbjartssyni, íslenskum fjárfesti sem kemur að byggingu hótelsins, til bankastjóra Arion banka sé ljóst að órói sé í kringum verkefnið. Það sé ljóst að borgarfulltrúar eigi í vændum að vera þekktir sem rasistar vegna samþykktar tillögunnar. Þá taldi Júlíus upp aðila sem sagst hafa fundið fyrir neikvæðum áhrifum vegna málsins, þeirra á meðal vatnsbóndann Jón Ólafsson, bjórframleiðandann Einstök og flugfélagið Wow. Hann gagnrýndi fulltrúa meirihlutans jafnframt fyrir að hafa ekki sjálfir reynt að meta umfang skaðans sem tillagan gæti valdið. Tengdar fréttir Lestu bréfið til borgarstjóra: Fjárfestir vildi að bankastjóri beitti sér í Ísraelsmálinu Íslenski fjárfestirinn Eggert Dagbjartsson vildi að tillagan yrði dregin til baka áður en gyðingar sem standa að byggingu hótels við Hörpu fréttu af henni. 22. september 2015 17:30 Halldór vill að Dagur íhugi stöðu sína Oddviti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík segir ekki koma til greina að styðja dönsku leiðina í sniðgöngu á ísraelskum vörum. 21. september 2015 12:31 Hitafundur í ráðhúsinu: „Þessu máli er lokið“ Borgarstjóri segir tillögu um viðskiptaþvinganir dregna til baka. Minnihlutinn kallar eftir afsögn borgarstjóra. 22. september 2015 17:46 Engin sniðganga í Reykjavíkurborg Dagur B. Eggertsson þiggur ráð frá borgarstjóra Kaupmannahafnar um sniðgöngu. Frekari skref verða ekki tekin fyrr en eftir samráð. 21. september 2015 07:00 Ísraelsmálið mikla: Segir Dag hljóta að íhuga afsögn Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir borgarstjóra Reykjavíkur þurfa að vinna sér inn traust á ný. 20. september 2015 16:03 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Fleiri fréttir „Trans hatur mun éta okkur öll ef við leyfum því að stýra ferðinni“ „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Sjá meira
Á aukafundi borgarstjórnar er áfram verið að ræða afturköllun tillögu borgarstjórnar um viðskiptaþvinganir gagnvart Ísraelsríki. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gerði mögulegan fjárhagslegan skaða íslenskra fyrirtækja vegna tillögunnar meðal annars að umtalsefni í ræðu sinni. Jafnframt gaf hann í skyn að hann teldi Dag B. Eggertsson borgarstjóra eiga að segja af sér embætti vegna málsins. Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingar, spurði á móti hvernig Júlíus hefði upplýsingar um að „fjölmargir“ hafi orðið fyrir fjárhagslegum skaða. Jafnframt benti Skúli á yfirlýsingu frá hópi fjárfesta sem koma að byggingu hótels við Hörpu þar sem segir að byggingaráform séu óbreytt þrátt fyrir ótta um annað. Júlíus Vífill sagði hinsvegar að samkvæmt bréfi frá Eggerti Dagbjartssyni, íslenskum fjárfesti sem kemur að byggingu hótelsins, til bankastjóra Arion banka sé ljóst að órói sé í kringum verkefnið. Það sé ljóst að borgarfulltrúar eigi í vændum að vera þekktir sem rasistar vegna samþykktar tillögunnar. Þá taldi Júlíus upp aðila sem sagst hafa fundið fyrir neikvæðum áhrifum vegna málsins, þeirra á meðal vatnsbóndann Jón Ólafsson, bjórframleiðandann Einstök og flugfélagið Wow. Hann gagnrýndi fulltrúa meirihlutans jafnframt fyrir að hafa ekki sjálfir reynt að meta umfang skaðans sem tillagan gæti valdið.
Tengdar fréttir Lestu bréfið til borgarstjóra: Fjárfestir vildi að bankastjóri beitti sér í Ísraelsmálinu Íslenski fjárfestirinn Eggert Dagbjartsson vildi að tillagan yrði dregin til baka áður en gyðingar sem standa að byggingu hótels við Hörpu fréttu af henni. 22. september 2015 17:30 Halldór vill að Dagur íhugi stöðu sína Oddviti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík segir ekki koma til greina að styðja dönsku leiðina í sniðgöngu á ísraelskum vörum. 21. september 2015 12:31 Hitafundur í ráðhúsinu: „Þessu máli er lokið“ Borgarstjóri segir tillögu um viðskiptaþvinganir dregna til baka. Minnihlutinn kallar eftir afsögn borgarstjóra. 22. september 2015 17:46 Engin sniðganga í Reykjavíkurborg Dagur B. Eggertsson þiggur ráð frá borgarstjóra Kaupmannahafnar um sniðgöngu. Frekari skref verða ekki tekin fyrr en eftir samráð. 21. september 2015 07:00 Ísraelsmálið mikla: Segir Dag hljóta að íhuga afsögn Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir borgarstjóra Reykjavíkur þurfa að vinna sér inn traust á ný. 20. september 2015 16:03 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Fleiri fréttir „Trans hatur mun éta okkur öll ef við leyfum því að stýra ferðinni“ „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Sjá meira
Lestu bréfið til borgarstjóra: Fjárfestir vildi að bankastjóri beitti sér í Ísraelsmálinu Íslenski fjárfestirinn Eggert Dagbjartsson vildi að tillagan yrði dregin til baka áður en gyðingar sem standa að byggingu hótels við Hörpu fréttu af henni. 22. september 2015 17:30
Halldór vill að Dagur íhugi stöðu sína Oddviti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík segir ekki koma til greina að styðja dönsku leiðina í sniðgöngu á ísraelskum vörum. 21. september 2015 12:31
Hitafundur í ráðhúsinu: „Þessu máli er lokið“ Borgarstjóri segir tillögu um viðskiptaþvinganir dregna til baka. Minnihlutinn kallar eftir afsögn borgarstjóra. 22. september 2015 17:46
Engin sniðganga í Reykjavíkurborg Dagur B. Eggertsson þiggur ráð frá borgarstjóra Kaupmannahafnar um sniðgöngu. Frekari skref verða ekki tekin fyrr en eftir samráð. 21. september 2015 07:00
Ísraelsmálið mikla: Segir Dag hljóta að íhuga afsögn Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir borgarstjóra Reykjavíkur þurfa að vinna sér inn traust á ný. 20. september 2015 16:03