Skipaði ráðherrum að sniðganga vinsælan spjallþátt Samúel Karl Ólason skrifar 6. júlí 2015 13:40 Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu. Vísir/EPA Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, hefur bannað ráðherrum sínum að fara í hinn vinsæla spjallþátt Q&A á ABC í Ástralíu. Það gerði ráðherrann eftir að maður sem hafði hótað að myrða embættismenn var þar í beinni útsendingu. Australian Broadcasting Corp eða ABC, hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni á síðustu tveimur vikum, eftir að Zaky Mallah var settur í beina útsendingu. Mallah var dæmdur árið 2005 fyrir að hóta að myrða embættismenn í Ástralíu, en hann var ákærður fyrir að skipuleggja hryðjuverk. Hann spurði embættismenn í þættinum, og þá sérstaklega Steven Ciobo, hvort að ríkisstjórn Ástralíu ætlaði sér að svipta fólk sem styddi hryðjuverk áströlsku ríkisfangi.Ánægður með að vísa honum úr landi Ciobo sagðist þá minnast þess að Mallah hefði verið sýknaður af hryðjuverkatengdu ákærunni vegna tæknilegs atriðis og að hann hefði játað að hafa hótað að myrða embættismenn. Ciobo sagði að hann yrði ánægður með að vera aðili að ríkisstjórn sem hefði vísað Mallah úr landi. Mallah svaraði á þann veg að ríkisstjórn Ástralíu og ráðherrar eins og hann hefðu réttlætt það fyrir áströlskum múslimum að ferðast til Sýrlands og ganga til liðs við Íslamska ríkið. Barnaby Joyce, landbúnaðarráðherra Ástralíu, ætlaði að vera í þættinum í kvöld, en hætti við í dag. Í tilkynningu frá honum segir hann að Abbott hafi bannað ráðherrum sínum að taka þátt í umræðunni í Q&A. ABC hefur gefið út að það hafi verið röng ákvörðun að bjóða Zaky Mallah í þáttinn og hafa þeir sett af stað innri rannsókn á því hvernig sú ákvörðun var tekin. Ráðherrar munu ekki fara í þáttinn fyrr en þeirri rannsókn er lokið. Umrædda umræðu má sjá hér að neðan. Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, hefur bannað ráðherrum sínum að fara í hinn vinsæla spjallþátt Q&A á ABC í Ástralíu. Það gerði ráðherrann eftir að maður sem hafði hótað að myrða embættismenn var þar í beinni útsendingu. Australian Broadcasting Corp eða ABC, hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni á síðustu tveimur vikum, eftir að Zaky Mallah var settur í beina útsendingu. Mallah var dæmdur árið 2005 fyrir að hóta að myrða embættismenn í Ástralíu, en hann var ákærður fyrir að skipuleggja hryðjuverk. Hann spurði embættismenn í þættinum, og þá sérstaklega Steven Ciobo, hvort að ríkisstjórn Ástralíu ætlaði sér að svipta fólk sem styddi hryðjuverk áströlsku ríkisfangi.Ánægður með að vísa honum úr landi Ciobo sagðist þá minnast þess að Mallah hefði verið sýknaður af hryðjuverkatengdu ákærunni vegna tæknilegs atriðis og að hann hefði játað að hafa hótað að myrða embættismenn. Ciobo sagði að hann yrði ánægður með að vera aðili að ríkisstjórn sem hefði vísað Mallah úr landi. Mallah svaraði á þann veg að ríkisstjórn Ástralíu og ráðherrar eins og hann hefðu réttlætt það fyrir áströlskum múslimum að ferðast til Sýrlands og ganga til liðs við Íslamska ríkið. Barnaby Joyce, landbúnaðarráðherra Ástralíu, ætlaði að vera í þættinum í kvöld, en hætti við í dag. Í tilkynningu frá honum segir hann að Abbott hafi bannað ráðherrum sínum að taka þátt í umræðunni í Q&A. ABC hefur gefið út að það hafi verið röng ákvörðun að bjóða Zaky Mallah í þáttinn og hafa þeir sett af stað innri rannsókn á því hvernig sú ákvörðun var tekin. Ráðherrar munu ekki fara í þáttinn fyrr en þeirri rannsókn er lokið. Umrædda umræðu má sjá hér að neðan.
Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira