Kalt mat Scholes á leikstíl Van Gaal: Engin sköpun, engin áhætta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2015 07:30 Paul Scholes ræðir málin við Ryan Giggs. Vísir/Getty Paul Scholes, goðsögn í lifandi lífi hjá Manchester United, er ekki hrifinn af leikstíl liðsins undir stjórn Hollendingsins Louis van Gaal. Manchester United liðið hefur ekki skorað í tveimur leikjum með stuttu millibili og datt út úr enska deildabikarnum á heimavelli á móti enska b-deildarliðinu Middlesbrough þar sem liðið skoraði ekki í 120 mínútur. Scholes segir Louis van Gaal vera að þjálfa liðið frábærlega en að leikstíllinn sé ömurlegur. „Það er engin sköpun í gangi og það er ekki tekin nein áhætta," sagði Paul Scholes í viðtali við BBC en Scholes lék 718 leiki fyrir Manchester United og varð ellefu sinnum enskur meistari með félaginu. „Manchester United er svona lið sem þú vilt helst ekki mæta því þeir eru svo skipulagðir. Það lítur hinsvegar út fyrir að Van Gaal vilji ekki að menn séu að taka menn á og þetta er lið sem ég hefði líklega ekki notið mín í," sagði Paul Scholes. Manchester United er í fjórða sæti deildarinnar eins og er og aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Manchester City. Liðið hefur aðeins skorað fimmtán deildarmörk á tímabilinu sem er það minnsta meðal efstu liðanna. „Ég mætti á derby-leikinn á sunnudaginn var. Rooney var að hreyfa sig frábærlega en hann er að spila í liði þar sem enginn er tilbúinn að gefa á hann. Eftir tuttugu mínútur af slíku væru allir farnir að rífa í hár sitt," sagði Scholes. „Ég spilaði með mörgum frábærum framherjum á sínum tíma en ég held að þeir hefði aldrei getað spilað í þessu liði. Þetta eru menn eins og Ruud van Nistelrooy, Andy Cole, Dwight Yorke, Teddy Sheringham. Það koma ekki fyrirgjafir og miðjumennirnir reyna heldur ekki hlaup inn í teig," sagði Scholes. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáið Rooney og hina United-mennina klikka í vítakeppninni í gær | Myndband Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum eftir tap á heimavelli á móti enska b-deildarliðinu Middlesbrough í sextán liða úrslitum keppninnar í gær. 29. október 2015 07:30 Ég vildi aldrei fara til Manchester Angel di Maria var keyptur á metfé til Man. Utd frá Real Madrid en fann sig aldrei. Ein af ástæðunum er kannski sú að leikmaðurinn vildi ekki spila fyrir félagið. 29. október 2015 16:00 Mest lesið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sjá meira
Paul Scholes, goðsögn í lifandi lífi hjá Manchester United, er ekki hrifinn af leikstíl liðsins undir stjórn Hollendingsins Louis van Gaal. Manchester United liðið hefur ekki skorað í tveimur leikjum með stuttu millibili og datt út úr enska deildabikarnum á heimavelli á móti enska b-deildarliðinu Middlesbrough þar sem liðið skoraði ekki í 120 mínútur. Scholes segir Louis van Gaal vera að þjálfa liðið frábærlega en að leikstíllinn sé ömurlegur. „Það er engin sköpun í gangi og það er ekki tekin nein áhætta," sagði Paul Scholes í viðtali við BBC en Scholes lék 718 leiki fyrir Manchester United og varð ellefu sinnum enskur meistari með félaginu. „Manchester United er svona lið sem þú vilt helst ekki mæta því þeir eru svo skipulagðir. Það lítur hinsvegar út fyrir að Van Gaal vilji ekki að menn séu að taka menn á og þetta er lið sem ég hefði líklega ekki notið mín í," sagði Paul Scholes. Manchester United er í fjórða sæti deildarinnar eins og er og aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Manchester City. Liðið hefur aðeins skorað fimmtán deildarmörk á tímabilinu sem er það minnsta meðal efstu liðanna. „Ég mætti á derby-leikinn á sunnudaginn var. Rooney var að hreyfa sig frábærlega en hann er að spila í liði þar sem enginn er tilbúinn að gefa á hann. Eftir tuttugu mínútur af slíku væru allir farnir að rífa í hár sitt," sagði Scholes. „Ég spilaði með mörgum frábærum framherjum á sínum tíma en ég held að þeir hefði aldrei getað spilað í þessu liði. Þetta eru menn eins og Ruud van Nistelrooy, Andy Cole, Dwight Yorke, Teddy Sheringham. Það koma ekki fyrirgjafir og miðjumennirnir reyna heldur ekki hlaup inn í teig," sagði Scholes.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáið Rooney og hina United-mennina klikka í vítakeppninni í gær | Myndband Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum eftir tap á heimavelli á móti enska b-deildarliðinu Middlesbrough í sextán liða úrslitum keppninnar í gær. 29. október 2015 07:30 Ég vildi aldrei fara til Manchester Angel di Maria var keyptur á metfé til Man. Utd frá Real Madrid en fann sig aldrei. Ein af ástæðunum er kannski sú að leikmaðurinn vildi ekki spila fyrir félagið. 29. október 2015 16:00 Mest lesið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sjá meira
Sjáið Rooney og hina United-mennina klikka í vítakeppninni í gær | Myndband Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum eftir tap á heimavelli á móti enska b-deildarliðinu Middlesbrough í sextán liða úrslitum keppninnar í gær. 29. október 2015 07:30
Ég vildi aldrei fara til Manchester Angel di Maria var keyptur á metfé til Man. Utd frá Real Madrid en fann sig aldrei. Ein af ástæðunum er kannski sú að leikmaðurinn vildi ekki spila fyrir félagið. 29. október 2015 16:00