Halló jörð, heyrir þú í mér? Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 15. júní 2015 07:00 Geimfarið Philae séð frá geimfarinu Rosetta. Fréttablaðið/AFP Könnunarfarið Philae, sem er fyrsta geimfarið til að lenda á halastjörnu, hefur vaknað til lífsins og sent skilaboð til jarðar. Philae er lendingarhluti geimfarsins Rosetta sem var skotið á loft árið 2004. Geimfarið hafði það markmið að lenda á halastjörnunni 67P. Evrópska geimferðastofnunin ESA hefur umsjón með verkefninu. Eftir langa ferð um vetrarbrautina og meðal annars tvær hringferðir um Mars lenti könnunarfarið Philae á halastjörnunni þann 12. nóvember í fyrra. Philae er knúið með sólarrafhlöðum, en eftir 60 tíma veru á halastjörnunni gáfust rafhlöðurnar upp þar sem farið var á myrku hlið loftsteinsins. Í gær vaknaði Philae til lífsins þar sem halastjarnan hefur færst nær sólu. Farið heilsaði jarðarbúum á Twitter-síðu sinni með skilaboðunum „Halló jörð! Heyrir þú í mér?“ Verkefnastjóri Philae, Stephan Ulamec, segir að farið sé við kjöraðstæður og að allt gangi vel. Nú sé beðið eftir að farið hafi aftur samband en þegar býr farið yfir miklum gögnum um eðli halastjörnunnar. Könnunarfarið hefur það að markmiði að safna gögnum um ferð halastjörnunnar, efnasamsetningu hennar, hitastig og fleira. Forgangsverkefni Philae þessa stundina verður að bora eftir efnasamböndum úr jörðu og greina þau. Vísindamenn vonast til að rafmagnið sem Philae hefur safnað að svo stöddu dugi til þessa verkefnis. Halastjarnan 67P, einnig þekkt sem Churyumov–Gerasimenko, er 4,3 kílómetra löng og 4,1 kílómetri á breiddina. Stjarnan, sem er sex og hálft ár að ferðast um sporbaug sinn um sólu, var uppgötvuð árið 1969 af sovésku vísindamönnunum Klim Ivanovych Churyumov og Svetlana Ivanovna Gerasimenko en þaðan dregur stjarnan nafn sitt. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Könnunarfarið Philae, sem er fyrsta geimfarið til að lenda á halastjörnu, hefur vaknað til lífsins og sent skilaboð til jarðar. Philae er lendingarhluti geimfarsins Rosetta sem var skotið á loft árið 2004. Geimfarið hafði það markmið að lenda á halastjörnunni 67P. Evrópska geimferðastofnunin ESA hefur umsjón með verkefninu. Eftir langa ferð um vetrarbrautina og meðal annars tvær hringferðir um Mars lenti könnunarfarið Philae á halastjörnunni þann 12. nóvember í fyrra. Philae er knúið með sólarrafhlöðum, en eftir 60 tíma veru á halastjörnunni gáfust rafhlöðurnar upp þar sem farið var á myrku hlið loftsteinsins. Í gær vaknaði Philae til lífsins þar sem halastjarnan hefur færst nær sólu. Farið heilsaði jarðarbúum á Twitter-síðu sinni með skilaboðunum „Halló jörð! Heyrir þú í mér?“ Verkefnastjóri Philae, Stephan Ulamec, segir að farið sé við kjöraðstæður og að allt gangi vel. Nú sé beðið eftir að farið hafi aftur samband en þegar býr farið yfir miklum gögnum um eðli halastjörnunnar. Könnunarfarið hefur það að markmiði að safna gögnum um ferð halastjörnunnar, efnasamsetningu hennar, hitastig og fleira. Forgangsverkefni Philae þessa stundina verður að bora eftir efnasamböndum úr jörðu og greina þau. Vísindamenn vonast til að rafmagnið sem Philae hefur safnað að svo stöddu dugi til þessa verkefnis. Halastjarnan 67P, einnig þekkt sem Churyumov–Gerasimenko, er 4,3 kílómetra löng og 4,1 kílómetri á breiddina. Stjarnan, sem er sex og hálft ár að ferðast um sporbaug sinn um sólu, var uppgötvuð árið 1969 af sovésku vísindamönnunum Klim Ivanovych Churyumov og Svetlana Ivanovna Gerasimenko en þaðan dregur stjarnan nafn sitt.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira