Halló jörð, heyrir þú í mér? Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 15. júní 2015 07:00 Geimfarið Philae séð frá geimfarinu Rosetta. Fréttablaðið/AFP Könnunarfarið Philae, sem er fyrsta geimfarið til að lenda á halastjörnu, hefur vaknað til lífsins og sent skilaboð til jarðar. Philae er lendingarhluti geimfarsins Rosetta sem var skotið á loft árið 2004. Geimfarið hafði það markmið að lenda á halastjörnunni 67P. Evrópska geimferðastofnunin ESA hefur umsjón með verkefninu. Eftir langa ferð um vetrarbrautina og meðal annars tvær hringferðir um Mars lenti könnunarfarið Philae á halastjörnunni þann 12. nóvember í fyrra. Philae er knúið með sólarrafhlöðum, en eftir 60 tíma veru á halastjörnunni gáfust rafhlöðurnar upp þar sem farið var á myrku hlið loftsteinsins. Í gær vaknaði Philae til lífsins þar sem halastjarnan hefur færst nær sólu. Farið heilsaði jarðarbúum á Twitter-síðu sinni með skilaboðunum „Halló jörð! Heyrir þú í mér?“ Verkefnastjóri Philae, Stephan Ulamec, segir að farið sé við kjöraðstæður og að allt gangi vel. Nú sé beðið eftir að farið hafi aftur samband en þegar býr farið yfir miklum gögnum um eðli halastjörnunnar. Könnunarfarið hefur það að markmiði að safna gögnum um ferð halastjörnunnar, efnasamsetningu hennar, hitastig og fleira. Forgangsverkefni Philae þessa stundina verður að bora eftir efnasamböndum úr jörðu og greina þau. Vísindamenn vonast til að rafmagnið sem Philae hefur safnað að svo stöddu dugi til þessa verkefnis. Halastjarnan 67P, einnig þekkt sem Churyumov–Gerasimenko, er 4,3 kílómetra löng og 4,1 kílómetri á breiddina. Stjarnan, sem er sex og hálft ár að ferðast um sporbaug sinn um sólu, var uppgötvuð árið 1969 af sovésku vísindamönnunum Klim Ivanovych Churyumov og Svetlana Ivanovna Gerasimenko en þaðan dregur stjarnan nafn sitt. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Könnunarfarið Philae, sem er fyrsta geimfarið til að lenda á halastjörnu, hefur vaknað til lífsins og sent skilaboð til jarðar. Philae er lendingarhluti geimfarsins Rosetta sem var skotið á loft árið 2004. Geimfarið hafði það markmið að lenda á halastjörnunni 67P. Evrópska geimferðastofnunin ESA hefur umsjón með verkefninu. Eftir langa ferð um vetrarbrautina og meðal annars tvær hringferðir um Mars lenti könnunarfarið Philae á halastjörnunni þann 12. nóvember í fyrra. Philae er knúið með sólarrafhlöðum, en eftir 60 tíma veru á halastjörnunni gáfust rafhlöðurnar upp þar sem farið var á myrku hlið loftsteinsins. Í gær vaknaði Philae til lífsins þar sem halastjarnan hefur færst nær sólu. Farið heilsaði jarðarbúum á Twitter-síðu sinni með skilaboðunum „Halló jörð! Heyrir þú í mér?“ Verkefnastjóri Philae, Stephan Ulamec, segir að farið sé við kjöraðstæður og að allt gangi vel. Nú sé beðið eftir að farið hafi aftur samband en þegar býr farið yfir miklum gögnum um eðli halastjörnunnar. Könnunarfarið hefur það að markmiði að safna gögnum um ferð halastjörnunnar, efnasamsetningu hennar, hitastig og fleira. Forgangsverkefni Philae þessa stundina verður að bora eftir efnasamböndum úr jörðu og greina þau. Vísindamenn vonast til að rafmagnið sem Philae hefur safnað að svo stöddu dugi til þessa verkefnis. Halastjarnan 67P, einnig þekkt sem Churyumov–Gerasimenko, er 4,3 kílómetra löng og 4,1 kílómetri á breiddina. Stjarnan, sem er sex og hálft ár að ferðast um sporbaug sinn um sólu, var uppgötvuð árið 1969 af sovésku vísindamönnunum Klim Ivanovych Churyumov og Svetlana Ivanovna Gerasimenko en þaðan dregur stjarnan nafn sitt.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila