Bernie Sanders hefur lykilfylki í greipum sínum Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. september 2015 17:33 Hér ávarpar Bernie Sanders stuðningsmenn sína í Iowa á föstudag. Vísir/epa Öldungardeildarþingmaðurinn Bernie Sanders hefur nú um 9 prósentustiga forskot á Hillary Clinton í baráttunni um útnefningu demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar vestanhafs á næsta ári. Skoðanakönnunin var framkvæmd af sjónvarpstöðinni NBC á dögunum og voru niðurstöður hennar kynntar í dag. Þær gefa til kynna að 41 prósent demókrata í New Hampshire, sem löngum hefur verið talið lykilfylki í baráttunni um forsetaembættið, treysti Sanders fyrir útnefningu flokksins en 31 prósent hafa í hyggju að kjósa utanríkisráðherrann fyrrverandi. Afstaða demókrata í fylkinu til Joe Biden var einnig könnuð en um 16 prósent aðspurðra sögðust ætla að kjósa varaforsetann bjóði hann sig fram. Hann segist þó ekki vera búinn að ákveða hvort hann treysti sér í framboð í kjölfar andlát sonar hans, Beau Biden, í maí síðastliðnum. Ekki eru nema um tveir mánuðir síðan að Hillary Clinton hafði ríflega 10 prósentustiga forskot á Sanders í fylkinu en umræðan um lekann á tölvupóstum úr ráðherratíð Clinton hefur verið fyrirferðamikil síðan þá. Líklegt má teljast að hún hafi tekið sinn toll á vinsældum Clinton. Þá nýtur Sanders, sem er frá nágrannafylkinu Vermont, síaukinna vinsælda meðal ungs fólks og verkalýðsins. Kosningarnar í New Hampshire munu fara fram í janúar. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00 Sjö þúsund blaðsíður tölvuskeyta birtar Nýjasti skammturinn af tölvupóstum Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var birtur í gær á vefsíðu bandaríska utanríkisráðuneytisins. 2. september 2015 07:00 Snowden segir fráleitt að gögnin á tölvupóstþjóni Clinton hafi verið örugg Segir að óbreyttur starfsmaður hefði verið saksóttur fyrir að meðhöndla upplýsingar með sama hætti. 4. september 2015 08:27 Bernie mælist með meira fylgi en Hillary í New Hampshire Bernie Sanders mælist með 44 prósent fylgi en Hillary Clinton 37 prósent. 12. ágúst 2015 12:55 Clinton sér eftir að hafa notað einkatölvupóst Tölvupóstmálið mikla hefur haft áhrif á framboð Clinton til forseta Bandaríkjanna. 4. september 2015 23:50 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira
Öldungardeildarþingmaðurinn Bernie Sanders hefur nú um 9 prósentustiga forskot á Hillary Clinton í baráttunni um útnefningu demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar vestanhafs á næsta ári. Skoðanakönnunin var framkvæmd af sjónvarpstöðinni NBC á dögunum og voru niðurstöður hennar kynntar í dag. Þær gefa til kynna að 41 prósent demókrata í New Hampshire, sem löngum hefur verið talið lykilfylki í baráttunni um forsetaembættið, treysti Sanders fyrir útnefningu flokksins en 31 prósent hafa í hyggju að kjósa utanríkisráðherrann fyrrverandi. Afstaða demókrata í fylkinu til Joe Biden var einnig könnuð en um 16 prósent aðspurðra sögðust ætla að kjósa varaforsetann bjóði hann sig fram. Hann segist þó ekki vera búinn að ákveða hvort hann treysti sér í framboð í kjölfar andlát sonar hans, Beau Biden, í maí síðastliðnum. Ekki eru nema um tveir mánuðir síðan að Hillary Clinton hafði ríflega 10 prósentustiga forskot á Sanders í fylkinu en umræðan um lekann á tölvupóstum úr ráðherratíð Clinton hefur verið fyrirferðamikil síðan þá. Líklegt má teljast að hún hafi tekið sinn toll á vinsældum Clinton. Þá nýtur Sanders, sem er frá nágrannafylkinu Vermont, síaukinna vinsælda meðal ungs fólks og verkalýðsins. Kosningarnar í New Hampshire munu fara fram í janúar.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00 Sjö þúsund blaðsíður tölvuskeyta birtar Nýjasti skammturinn af tölvupóstum Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var birtur í gær á vefsíðu bandaríska utanríkisráðuneytisins. 2. september 2015 07:00 Snowden segir fráleitt að gögnin á tölvupóstþjóni Clinton hafi verið örugg Segir að óbreyttur starfsmaður hefði verið saksóttur fyrir að meðhöndla upplýsingar með sama hætti. 4. september 2015 08:27 Bernie mælist með meira fylgi en Hillary í New Hampshire Bernie Sanders mælist með 44 prósent fylgi en Hillary Clinton 37 prósent. 12. ágúst 2015 12:55 Clinton sér eftir að hafa notað einkatölvupóst Tölvupóstmálið mikla hefur haft áhrif á framboð Clinton til forseta Bandaríkjanna. 4. september 2015 23:50 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira
Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00
Sjö þúsund blaðsíður tölvuskeyta birtar Nýjasti skammturinn af tölvupóstum Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var birtur í gær á vefsíðu bandaríska utanríkisráðuneytisins. 2. september 2015 07:00
Snowden segir fráleitt að gögnin á tölvupóstþjóni Clinton hafi verið örugg Segir að óbreyttur starfsmaður hefði verið saksóttur fyrir að meðhöndla upplýsingar með sama hætti. 4. september 2015 08:27
Bernie mælist með meira fylgi en Hillary í New Hampshire Bernie Sanders mælist með 44 prósent fylgi en Hillary Clinton 37 prósent. 12. ágúst 2015 12:55
Clinton sér eftir að hafa notað einkatölvupóst Tölvupóstmálið mikla hefur haft áhrif á framboð Clinton til forseta Bandaríkjanna. 4. september 2015 23:50