Greinir frá misþyrmingum og spillingu lögreglumanna í Baltimore Atli Ísleifsson skrifar 25. júní 2015 10:32 Veggmynd af hinum 25 ára Freddie Gray sem lést í umsjá lögreglu í Baltimore í apríl síðastliðinn. Vísir/AFP Fyrrum lögreglumaður hefur greint frá dæmum um misþyrmingu og spillingu sem hann varð vitni af í störfum sínum í Baltimore. Michael A. Wood yngri greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni. Færslurnar hafa vakið mikla athygli og ýtt enn frekar undir áhyggjur manna af starfsháttum lögreglu í Bandaríkjunum sem mikið hefur verið rætt um að undanförnu, meðal annars í kjölfar dauða Freddie Gray. Hinn 25 ára Gray lést af áverkum í umsjá lögreglu í Baltimore í apríl síðastliðinn og brutust út miklar óeirðir í borginni í kjölfar þess. Í færslum sínum segir fyrrum lögreglumaðurinn meðal annars frá því að lögreglumenn hafi pissað og haft hægðir á rúm og föt grunaðra við húsleitir, að lögreglumaður hafi slegið til saklausrar konu sem rakst utan á lögreglumann þegar hún kom út úr verslun og fleira til. Sjá má færslur Wood að neðan.So here we go. I'm going to start Tweeting the things I've seen & participated in, in policing that is corrupt, intentional or not.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 A detective slapping a completely innocent female in the face for bumping into him, coming out of a corner chicken store.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Punting a handcuffed, face down, suspect in the face, after a foot chase. My handcuffs, not my boot or suspect— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 CCTV cameras turning as soon as a suspect is close to caught.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Pissing and shitting inside suspects homes during raids, on their beds and clothes.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Swearing in court and PC docs that suspect dropped CDS during unbroken visual pursuit when neither was true.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Jacking up and illegally searching thousands of people with no legal justification— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Summonsing officers who weren't there so they could collect the overtime.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Targeting 16-24 year old black males essentially because we arrest them more, perpetrating the circle of arresting them more.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Fleiri fréttir Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Sjá meira
Fyrrum lögreglumaður hefur greint frá dæmum um misþyrmingu og spillingu sem hann varð vitni af í störfum sínum í Baltimore. Michael A. Wood yngri greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni. Færslurnar hafa vakið mikla athygli og ýtt enn frekar undir áhyggjur manna af starfsháttum lögreglu í Bandaríkjunum sem mikið hefur verið rætt um að undanförnu, meðal annars í kjölfar dauða Freddie Gray. Hinn 25 ára Gray lést af áverkum í umsjá lögreglu í Baltimore í apríl síðastliðinn og brutust út miklar óeirðir í borginni í kjölfar þess. Í færslum sínum segir fyrrum lögreglumaðurinn meðal annars frá því að lögreglumenn hafi pissað og haft hægðir á rúm og föt grunaðra við húsleitir, að lögreglumaður hafi slegið til saklausrar konu sem rakst utan á lögreglumann þegar hún kom út úr verslun og fleira til. Sjá má færslur Wood að neðan.So here we go. I'm going to start Tweeting the things I've seen & participated in, in policing that is corrupt, intentional or not.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 A detective slapping a completely innocent female in the face for bumping into him, coming out of a corner chicken store.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Punting a handcuffed, face down, suspect in the face, after a foot chase. My handcuffs, not my boot or suspect— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 CCTV cameras turning as soon as a suspect is close to caught.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Pissing and shitting inside suspects homes during raids, on their beds and clothes.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Swearing in court and PC docs that suspect dropped CDS during unbroken visual pursuit when neither was true.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Jacking up and illegally searching thousands of people with no legal justification— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Summonsing officers who weren't there so they could collect the overtime.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Targeting 16-24 year old black males essentially because we arrest them more, perpetrating the circle of arresting them more.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015
Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Fleiri fréttir Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Sjá meira