Greinir frá misþyrmingum og spillingu lögreglumanna í Baltimore Atli Ísleifsson skrifar 25. júní 2015 10:32 Veggmynd af hinum 25 ára Freddie Gray sem lést í umsjá lögreglu í Baltimore í apríl síðastliðinn. Vísir/AFP Fyrrum lögreglumaður hefur greint frá dæmum um misþyrmingu og spillingu sem hann varð vitni af í störfum sínum í Baltimore. Michael A. Wood yngri greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni. Færslurnar hafa vakið mikla athygli og ýtt enn frekar undir áhyggjur manna af starfsháttum lögreglu í Bandaríkjunum sem mikið hefur verið rætt um að undanförnu, meðal annars í kjölfar dauða Freddie Gray. Hinn 25 ára Gray lést af áverkum í umsjá lögreglu í Baltimore í apríl síðastliðinn og brutust út miklar óeirðir í borginni í kjölfar þess. Í færslum sínum segir fyrrum lögreglumaðurinn meðal annars frá því að lögreglumenn hafi pissað og haft hægðir á rúm og föt grunaðra við húsleitir, að lögreglumaður hafi slegið til saklausrar konu sem rakst utan á lögreglumann þegar hún kom út úr verslun og fleira til. Sjá má færslur Wood að neðan.So here we go. I'm going to start Tweeting the things I've seen & participated in, in policing that is corrupt, intentional or not.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 A detective slapping a completely innocent female in the face for bumping into him, coming out of a corner chicken store.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Punting a handcuffed, face down, suspect in the face, after a foot chase. My handcuffs, not my boot or suspect— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 CCTV cameras turning as soon as a suspect is close to caught.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Pissing and shitting inside suspects homes during raids, on their beds and clothes.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Swearing in court and PC docs that suspect dropped CDS during unbroken visual pursuit when neither was true.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Jacking up and illegally searching thousands of people with no legal justification— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Summonsing officers who weren't there so they could collect the overtime.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Targeting 16-24 year old black males essentially because we arrest them more, perpetrating the circle of arresting them more.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Fyrrum lögreglumaður hefur greint frá dæmum um misþyrmingu og spillingu sem hann varð vitni af í störfum sínum í Baltimore. Michael A. Wood yngri greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni. Færslurnar hafa vakið mikla athygli og ýtt enn frekar undir áhyggjur manna af starfsháttum lögreglu í Bandaríkjunum sem mikið hefur verið rætt um að undanförnu, meðal annars í kjölfar dauða Freddie Gray. Hinn 25 ára Gray lést af áverkum í umsjá lögreglu í Baltimore í apríl síðastliðinn og brutust út miklar óeirðir í borginni í kjölfar þess. Í færslum sínum segir fyrrum lögreglumaðurinn meðal annars frá því að lögreglumenn hafi pissað og haft hægðir á rúm og föt grunaðra við húsleitir, að lögreglumaður hafi slegið til saklausrar konu sem rakst utan á lögreglumann þegar hún kom út úr verslun og fleira til. Sjá má færslur Wood að neðan.So here we go. I'm going to start Tweeting the things I've seen & participated in, in policing that is corrupt, intentional or not.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 A detective slapping a completely innocent female in the face for bumping into him, coming out of a corner chicken store.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Punting a handcuffed, face down, suspect in the face, after a foot chase. My handcuffs, not my boot or suspect— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 CCTV cameras turning as soon as a suspect is close to caught.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Pissing and shitting inside suspects homes during raids, on their beds and clothes.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Swearing in court and PC docs that suspect dropped CDS during unbroken visual pursuit when neither was true.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Jacking up and illegally searching thousands of people with no legal justification— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Summonsing officers who weren't there so they could collect the overtime.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Targeting 16-24 year old black males essentially because we arrest them more, perpetrating the circle of arresting them more.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015
Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira