Breska pressan sögð svíkja tjáningarfrelsið Jakob Bjarnar skrifar 15. janúar 2015 10:30 Sky-sjónvarpsstöðin er talin hafa sýnt Caroline Fourest talsverða ókurteisi. Sky News sjónvarpsfréttastöðin breska, og fleiri fjölmiðlar á Bretlandi, sæta nú harðri gagnrýni en margir þeirra hafa tekið þá ákvörðun að birta ekki nýja forsíðu háðsádeiluritsins Charlie Hebdo – né skopteikningar blaðsins. Í kjölfar árásarinnar á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo, þar sem níu manns voru teknir af lífi, hafa allra augu beinst að tjáningarfrelsinu og því hvernig fjölmiðlar umgangast það. Fram hefur komið sú áskorun að fjölmiðlar um víða veröld sýni stuðning í verki með að birta myndir Charlie Hebdo.Þeir sem eru þeirrar skoðunar segja breska fjölmiðlun hafa náð nýjum lægðum í tvíbentri og aumri afstöðu sinni. Sky News var í gær með í viðtai Caroline Fourest, í beinni útsendingu en Fourest er ein þeirra sem lifði árásina á ritstjórarskrifstofur af. Í viðtalinu hellir Fourest sér yfir breska fjölmiðlamenn, segir þá hafa svikið sig, tjáningarfrelsið og eðlilega blaðamennsku. Þegar svo hún ætlar að lyfta blaðinu, sem mjög var fjallað um í gær en það seldist upp í milljónum eintaka, var gróflega klippt á viðtalið og Dharshini David þulur biður áhorfendur afsökunar ef þarna hafi eitthvað það birst sem gæti talist móðgandi. Eftir hina hörmulegu atburði í París hafa fjölmargir fjölmiðlar tekið þá afstöðu að láta ekki kúga sig og hafa lýst yfir eindregnum stuðningi við Charlie Hebdo, á forsendum tjáningarfrelsisins. En ekki allir. Fjölmiðlar voru talsvert tregari í taumi með að taka eindregna afstöðu í þessum efnum fyrir tæpum tíu árum þegar Jótlandspósturinn birti myndir sem þóttu móðgandi í garð múslíma. Þá var til dæmis DV eini fjölmiðillinn á Íslandi sem birti myndirnar, á þeim forsendum að þær hefðu ótvírætt fréttagildi. Aðrir fjölmiðlar komu sér hjá því.Í Poletiken í dag er vakin athygli á því að stóru fjölmiðlarnir í Bandaríkjunum, sem og á Bretlandi, heykjast á því að birta myndirnar sem allt snýst um; nýja forsíðu Charlie Hebdo; þrátt fyrir ótvírætt fréttagildi. En, danskir fjölmiðlar eru mjög uppteknir af málinu, enda þeim málið tengt með beinum hætti. Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Sjá meira
Sky News sjónvarpsfréttastöðin breska, og fleiri fjölmiðlar á Bretlandi, sæta nú harðri gagnrýni en margir þeirra hafa tekið þá ákvörðun að birta ekki nýja forsíðu háðsádeiluritsins Charlie Hebdo – né skopteikningar blaðsins. Í kjölfar árásarinnar á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo, þar sem níu manns voru teknir af lífi, hafa allra augu beinst að tjáningarfrelsinu og því hvernig fjölmiðlar umgangast það. Fram hefur komið sú áskorun að fjölmiðlar um víða veröld sýni stuðning í verki með að birta myndir Charlie Hebdo.Þeir sem eru þeirrar skoðunar segja breska fjölmiðlun hafa náð nýjum lægðum í tvíbentri og aumri afstöðu sinni. Sky News var í gær með í viðtai Caroline Fourest, í beinni útsendingu en Fourest er ein þeirra sem lifði árásina á ritstjórarskrifstofur af. Í viðtalinu hellir Fourest sér yfir breska fjölmiðlamenn, segir þá hafa svikið sig, tjáningarfrelsið og eðlilega blaðamennsku. Þegar svo hún ætlar að lyfta blaðinu, sem mjög var fjallað um í gær en það seldist upp í milljónum eintaka, var gróflega klippt á viðtalið og Dharshini David þulur biður áhorfendur afsökunar ef þarna hafi eitthvað það birst sem gæti talist móðgandi. Eftir hina hörmulegu atburði í París hafa fjölmargir fjölmiðlar tekið þá afstöðu að láta ekki kúga sig og hafa lýst yfir eindregnum stuðningi við Charlie Hebdo, á forsendum tjáningarfrelsisins. En ekki allir. Fjölmiðlar voru talsvert tregari í taumi með að taka eindregna afstöðu í þessum efnum fyrir tæpum tíu árum þegar Jótlandspósturinn birti myndir sem þóttu móðgandi í garð múslíma. Þá var til dæmis DV eini fjölmiðillinn á Íslandi sem birti myndirnar, á þeim forsendum að þær hefðu ótvírætt fréttagildi. Aðrir fjölmiðlar komu sér hjá því.Í Poletiken í dag er vakin athygli á því að stóru fjölmiðlarnir í Bandaríkjunum, sem og á Bretlandi, heykjast á því að birta myndirnar sem allt snýst um; nýja forsíðu Charlie Hebdo; þrátt fyrir ótvírætt fréttagildi. En, danskir fjölmiðlar eru mjög uppteknir af málinu, enda þeim málið tengt með beinum hætti.
Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Sjá meira