Gerrard: Liverpool er í góðum höndum hjá Rodgers Anton Ingi Leifsson skrifar 17. maí 2015 06:00 vísir/getty Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að stuðningsmenn Liverpool séu þeir langbestu stuðningsmenn í heiminum. Hann segir félagið vera í góðum höndum með góðan framkvæmdarstjóra og góðar eigendur. „Ég vil þakka öllum hjá klúbbnum sem hafa hjálpað mér síðustu sautján árin. Það er of mikið af fólki til að nefna. Mig langar að þakka öllum leikmönnunum í liðinu í dag, líka þeim sem komu ekki inná,” sagði Gerrard í samtali við Sky Sports í leikslok. „Einnig öllum leikmönnunum sem ég hef spilað með í gegnum tíðina. Þeir hafa gert mig að þeim leikmanni sem ég er í dag, en síðast en ekki síst vil ég þakka mikilvægasta fólkinu hjá öllum knattspyrnufélögum.”Sjáðu Gerrard leiða Liverpool út á Anfield í síðasta sinn „Áður en ég fer, áður en tárin koma, vil ég segja að ég hef spilað fyrir framan bestu stuðningsmenn í heiminum, en látið mig segja ykkur það: Þið eruð best,” sagði Gerrard, en hann hélt aftur að sér tárunum. „Félagið er í góðum höndum. Við erum með tvo frábæra eigendur. VIð erum einnig með Ian Ayre og við erum með frábæran framkvæmdarstjóra í Brendan. Það eru mikil gæði í hópnum.” Gerrard þjónaði Liverpool rosalega vel. Hann spilaði yfir 500 leiki fyrir félagið og yfir 100 mörk. Hann var meðal annars fyrirliði Liverpool þegar liðið vann Meistaradeild Evrópu 2005 eftir magnaðan úrslitaleik við AC Milan. „Ég er viss um að hópurinn verður styrktur með einhverjum leikmönnum á komandi vikum, en sjáiði þessa leikmenn sem standa hér fyrir framan mig, mennirnir sem ég hef deilt búningsherbergi með í mörg ár. Ég elska þá og ég óska þeim góðs gengis í framtíðinni,” og aðspurður hversu erfitt væri að spila síðasta deildarleikinn á Anfield svaraði Gerrard:Lestu um hvað menn höfðu að segja á Twitter „Þetta er mjög erfitt. Ég er búinn að kvíða fyrir þessari stund því ég á eftir að sakna þess að spila hérna. Ég hef elskað hverja einustu mínútu og ég er í afalli að spila ekki fyrir framan þessa stuðningsmenn á ný.” „Fyrsta skiptið sem þú spilar með knattspyrnuliði Liverpool verður draumur að veruleika. Allt eftir það var bónus fyrir mig svo draumurinn var fyrsti leikurinn með Liverpool,” sagði Liverpool-goðsögnin að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu kveðjuviðtalið við Gerrard Steven Gerrard, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Liverpool, lék sinn síðasta heimaleik fyrir Liverpool í dag eins og flestir vita. 16. maí 2015 21:30 "Sama rósin sprettur aldrei aftur, þótt önnur fegri skreyti veginn þinn" Twitter logaði yfir leik Liverpool og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en leikurinn var síðasti heimaleikur Gerrard á Anfield. 16. maí 2015 19:00 Scholes: Ég hefði líka staðið upp fyrir Gerrard og klappað Fyrrverandi miðjumaður Manchester United var ánægður með þá virðingu sem stuðningsmenn Chelsea sýndu Steven Gerrard. 15. maí 2015 12:00 Frammistaða Gerrard í Istanbul ein sú besta í úrslitaleik Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú knattspyrnuspekingur á Sky Sports, segir að frammistaða Steven Gerrard í úrslitaleiknum gegn AC Milan í Meistaradeildinni 2005 sé ein besta frammistaða manns í úrslitaleik í manna minnum. 16. maí 2015 12:30 Sjáðu Gerrard leiða Liverpool út á Anfield í síðasta sinn Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, leiddi sína menn út á Anfield í síðasta skipti í dag, en stemningin var rafmögnuð. 16. maí 2015 16:59 Palace skemmdi veisluna á Anfield | Sjáðu mörkin Crystal Palace kom í veg fyrir að Steven Gerrard myndi vinna sinn síðasta leik á Anfield, en Palace vann Liverpool 2-1 í síðasta leik í dagsins. 16. maí 2015 18:45 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að stuðningsmenn Liverpool séu þeir langbestu stuðningsmenn í heiminum. Hann segir félagið vera í góðum höndum með góðan framkvæmdarstjóra og góðar eigendur. „Ég vil þakka öllum hjá klúbbnum sem hafa hjálpað mér síðustu sautján árin. Það er of mikið af fólki til að nefna. Mig langar að þakka öllum leikmönnunum í liðinu í dag, líka þeim sem komu ekki inná,” sagði Gerrard í samtali við Sky Sports í leikslok. „Einnig öllum leikmönnunum sem ég hef spilað með í gegnum tíðina. Þeir hafa gert mig að þeim leikmanni sem ég er í dag, en síðast en ekki síst vil ég þakka mikilvægasta fólkinu hjá öllum knattspyrnufélögum.”Sjáðu Gerrard leiða Liverpool út á Anfield í síðasta sinn „Áður en ég fer, áður en tárin koma, vil ég segja að ég hef spilað fyrir framan bestu stuðningsmenn í heiminum, en látið mig segja ykkur það: Þið eruð best,” sagði Gerrard, en hann hélt aftur að sér tárunum. „Félagið er í góðum höndum. Við erum með tvo frábæra eigendur. VIð erum einnig með Ian Ayre og við erum með frábæran framkvæmdarstjóra í Brendan. Það eru mikil gæði í hópnum.” Gerrard þjónaði Liverpool rosalega vel. Hann spilaði yfir 500 leiki fyrir félagið og yfir 100 mörk. Hann var meðal annars fyrirliði Liverpool þegar liðið vann Meistaradeild Evrópu 2005 eftir magnaðan úrslitaleik við AC Milan. „Ég er viss um að hópurinn verður styrktur með einhverjum leikmönnum á komandi vikum, en sjáiði þessa leikmenn sem standa hér fyrir framan mig, mennirnir sem ég hef deilt búningsherbergi með í mörg ár. Ég elska þá og ég óska þeim góðs gengis í framtíðinni,” og aðspurður hversu erfitt væri að spila síðasta deildarleikinn á Anfield svaraði Gerrard:Lestu um hvað menn höfðu að segja á Twitter „Þetta er mjög erfitt. Ég er búinn að kvíða fyrir þessari stund því ég á eftir að sakna þess að spila hérna. Ég hef elskað hverja einustu mínútu og ég er í afalli að spila ekki fyrir framan þessa stuðningsmenn á ný.” „Fyrsta skiptið sem þú spilar með knattspyrnuliði Liverpool verður draumur að veruleika. Allt eftir það var bónus fyrir mig svo draumurinn var fyrsti leikurinn með Liverpool,” sagði Liverpool-goðsögnin að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu kveðjuviðtalið við Gerrard Steven Gerrard, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Liverpool, lék sinn síðasta heimaleik fyrir Liverpool í dag eins og flestir vita. 16. maí 2015 21:30 "Sama rósin sprettur aldrei aftur, þótt önnur fegri skreyti veginn þinn" Twitter logaði yfir leik Liverpool og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en leikurinn var síðasti heimaleikur Gerrard á Anfield. 16. maí 2015 19:00 Scholes: Ég hefði líka staðið upp fyrir Gerrard og klappað Fyrrverandi miðjumaður Manchester United var ánægður með þá virðingu sem stuðningsmenn Chelsea sýndu Steven Gerrard. 15. maí 2015 12:00 Frammistaða Gerrard í Istanbul ein sú besta í úrslitaleik Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú knattspyrnuspekingur á Sky Sports, segir að frammistaða Steven Gerrard í úrslitaleiknum gegn AC Milan í Meistaradeildinni 2005 sé ein besta frammistaða manns í úrslitaleik í manna minnum. 16. maí 2015 12:30 Sjáðu Gerrard leiða Liverpool út á Anfield í síðasta sinn Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, leiddi sína menn út á Anfield í síðasta skipti í dag, en stemningin var rafmögnuð. 16. maí 2015 16:59 Palace skemmdi veisluna á Anfield | Sjáðu mörkin Crystal Palace kom í veg fyrir að Steven Gerrard myndi vinna sinn síðasta leik á Anfield, en Palace vann Liverpool 2-1 í síðasta leik í dagsins. 16. maí 2015 18:45 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
Sjáðu kveðjuviðtalið við Gerrard Steven Gerrard, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Liverpool, lék sinn síðasta heimaleik fyrir Liverpool í dag eins og flestir vita. 16. maí 2015 21:30
"Sama rósin sprettur aldrei aftur, þótt önnur fegri skreyti veginn þinn" Twitter logaði yfir leik Liverpool og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en leikurinn var síðasti heimaleikur Gerrard á Anfield. 16. maí 2015 19:00
Scholes: Ég hefði líka staðið upp fyrir Gerrard og klappað Fyrrverandi miðjumaður Manchester United var ánægður með þá virðingu sem stuðningsmenn Chelsea sýndu Steven Gerrard. 15. maí 2015 12:00
Frammistaða Gerrard í Istanbul ein sú besta í úrslitaleik Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú knattspyrnuspekingur á Sky Sports, segir að frammistaða Steven Gerrard í úrslitaleiknum gegn AC Milan í Meistaradeildinni 2005 sé ein besta frammistaða manns í úrslitaleik í manna minnum. 16. maí 2015 12:30
Sjáðu Gerrard leiða Liverpool út á Anfield í síðasta sinn Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, leiddi sína menn út á Anfield í síðasta skipti í dag, en stemningin var rafmögnuð. 16. maí 2015 16:59
Palace skemmdi veisluna á Anfield | Sjáðu mörkin Crystal Palace kom í veg fyrir að Steven Gerrard myndi vinna sinn síðasta leik á Anfield, en Palace vann Liverpool 2-1 í síðasta leik í dagsins. 16. maí 2015 18:45