Enski boltinn

"Sama rósin sprettur aldrei aftur, þótt önnur fegri skreyti veginn þinn"

Anton Ingi Leifsson skrifar
Gerrard þakkar fyrir sig.
Gerrard þakkar fyrir sig. vísir/getty
Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, spilaði sinn síðasta heimaleik fyrir Liverpool í dag eins og flestum er kunnugt um. Leiknum lauk með 3-1 ósigri gegn Crystal Palace.

Liverpool komst yfir, en mörk frá Puncheon, Zaha og Murray komu Palace í 3-1 forystu, en leiknum lauk með 3-1 jafntefli eins og áður var sagt.

Twitter-aðdáendur voru vel með á nótunum þegar leikurinn var í gangi, en margir lýstu undrun sinin á hversu lítið samherjar Gerrard lögðu á sig til þess að vinna leikinn.

Áhugaverðan Twitter pakka sem Vísir tók saman má sjá hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×