Krufningin á Litvinenko sú hættulegasta í sögunni Atli Ísleifsson skrifar 28. janúar 2015 14:22 Réttarmeinafræðingurinn Nathaniel Cary ræddi við rannsóknarnefndina fyrr í dag. Vísir/AP Krufningin á líki rússneska andófsmannsins Alexander Litvinenko var líklegast sú „hættulegasta sem framkvæmd hefur verið á Vesturlöndum“. Þetta er mat réttarmeinafræðingsins Nathaniel Cary sem ræddi við sérstaka nefnd sem rannsakar dauða Litvinenko. Cary segir lík Litvinenko hafa verið mjög hættulegt og nauðsynlegt hafi verið að flytja það á öruggan stað vegna krufningarinnar. Litvinenko lést á sjúkrahúsi í London árið 2006 eftir að eitrað hafði verið fyrir honum með póloni þremur vikum fyrr. Efninu hafði verið komið fyrir tei sem hann hafði drukkið. Litvinenko var fyrrum starfsmaður rússnesku leyniþjónustunnar og hafði flúið til Bretlands þar sem hann starfaði fyrir bresku leyniþjónustuna og gagnrýndi reglulega stefnu Rússlandsstjórnar á opinberum vettvangi. Rannsóknarnefndin leitar enn tveggja manna sem grunaðir eru um morðið, þeim Andrei Lugovoi og Dmitry Kovtun. Þeir hafa þó sjálfir neitað aðild að morðinu. Í frétt BBC kemur fram að Cary hafi greint nefndinni frá því að hann og samstarfsmenn hans hafi klæðst hvítum hlífðarbúnaði, hönskum og sérstökum grímum þar sem súrefni var dælt inn um síu þegar þeir framkvæmdu krufninguna. Marina, ekkja Litvinenko, segir eiginmann hennar hafa kennt Rússlandsstjórn um að hafa eitrað fyrir sér, en rússnesk stjórnvöld hafa ætíð hafnað því að hafa átt aðild að málinu. Tengdar fréttir Engar sannanir fyrir aðild Rússa að morðinu á Litvinenko Ríkissaksóknari í Rússlandi segir engar sannanir hafa komið fram fyrir því að þarlend leyniþjónusta hafi staðið á bak við morðið á njósnaranum fyrrverandi, 8. júlí 2008 16:04 Litvinenko var njósnari á mála hjá MI6 Í nýrri skýrslu breskra yfirvalda um morðið á fyrrum KGB njósnaranum Alexander Litvinenko kemur fram að Rússinn var starfsmaður bresku leyniþjónustunnar M16. 14. desember 2012 06:33 Hafði glutrað niður öllum auðæfunum Boris Beresovskí fannst látinn á baðherberginu í stórhýsi sínu í Ascot á sunnanverðu Englandi síðasta laugardag. Lögreglan skýrði frá því á mánudagskvöld að banamein hans hefði verið henging. Ekki vildi hún fullyrða hvort hann hefði svipt sig lífi, en engin merki fundust um átök. 27. mars 2013 00:01 Litvinenko myrtur með blessun rússneskra yfirvalda Launmorðið á rússneska njósnaranum fyrrverandi, Alexander Litvinenko var framið með blessun rússneskra yfirvalda samkvæmt heimildum BBC. 8. júlí 2008 07:18 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
Krufningin á líki rússneska andófsmannsins Alexander Litvinenko var líklegast sú „hættulegasta sem framkvæmd hefur verið á Vesturlöndum“. Þetta er mat réttarmeinafræðingsins Nathaniel Cary sem ræddi við sérstaka nefnd sem rannsakar dauða Litvinenko. Cary segir lík Litvinenko hafa verið mjög hættulegt og nauðsynlegt hafi verið að flytja það á öruggan stað vegna krufningarinnar. Litvinenko lést á sjúkrahúsi í London árið 2006 eftir að eitrað hafði verið fyrir honum með póloni þremur vikum fyrr. Efninu hafði verið komið fyrir tei sem hann hafði drukkið. Litvinenko var fyrrum starfsmaður rússnesku leyniþjónustunnar og hafði flúið til Bretlands þar sem hann starfaði fyrir bresku leyniþjónustuna og gagnrýndi reglulega stefnu Rússlandsstjórnar á opinberum vettvangi. Rannsóknarnefndin leitar enn tveggja manna sem grunaðir eru um morðið, þeim Andrei Lugovoi og Dmitry Kovtun. Þeir hafa þó sjálfir neitað aðild að morðinu. Í frétt BBC kemur fram að Cary hafi greint nefndinni frá því að hann og samstarfsmenn hans hafi klæðst hvítum hlífðarbúnaði, hönskum og sérstökum grímum þar sem súrefni var dælt inn um síu þegar þeir framkvæmdu krufninguna. Marina, ekkja Litvinenko, segir eiginmann hennar hafa kennt Rússlandsstjórn um að hafa eitrað fyrir sér, en rússnesk stjórnvöld hafa ætíð hafnað því að hafa átt aðild að málinu.
Tengdar fréttir Engar sannanir fyrir aðild Rússa að morðinu á Litvinenko Ríkissaksóknari í Rússlandi segir engar sannanir hafa komið fram fyrir því að þarlend leyniþjónusta hafi staðið á bak við morðið á njósnaranum fyrrverandi, 8. júlí 2008 16:04 Litvinenko var njósnari á mála hjá MI6 Í nýrri skýrslu breskra yfirvalda um morðið á fyrrum KGB njósnaranum Alexander Litvinenko kemur fram að Rússinn var starfsmaður bresku leyniþjónustunnar M16. 14. desember 2012 06:33 Hafði glutrað niður öllum auðæfunum Boris Beresovskí fannst látinn á baðherberginu í stórhýsi sínu í Ascot á sunnanverðu Englandi síðasta laugardag. Lögreglan skýrði frá því á mánudagskvöld að banamein hans hefði verið henging. Ekki vildi hún fullyrða hvort hann hefði svipt sig lífi, en engin merki fundust um átök. 27. mars 2013 00:01 Litvinenko myrtur með blessun rússneskra yfirvalda Launmorðið á rússneska njósnaranum fyrrverandi, Alexander Litvinenko var framið með blessun rússneskra yfirvalda samkvæmt heimildum BBC. 8. júlí 2008 07:18 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
Engar sannanir fyrir aðild Rússa að morðinu á Litvinenko Ríkissaksóknari í Rússlandi segir engar sannanir hafa komið fram fyrir því að þarlend leyniþjónusta hafi staðið á bak við morðið á njósnaranum fyrrverandi, 8. júlí 2008 16:04
Litvinenko var njósnari á mála hjá MI6 Í nýrri skýrslu breskra yfirvalda um morðið á fyrrum KGB njósnaranum Alexander Litvinenko kemur fram að Rússinn var starfsmaður bresku leyniþjónustunnar M16. 14. desember 2012 06:33
Hafði glutrað niður öllum auðæfunum Boris Beresovskí fannst látinn á baðherberginu í stórhýsi sínu í Ascot á sunnanverðu Englandi síðasta laugardag. Lögreglan skýrði frá því á mánudagskvöld að banamein hans hefði verið henging. Ekki vildi hún fullyrða hvort hann hefði svipt sig lífi, en engin merki fundust um átök. 27. mars 2013 00:01
Litvinenko myrtur með blessun rússneskra yfirvalda Launmorðið á rússneska njósnaranum fyrrverandi, Alexander Litvinenko var framið með blessun rússneskra yfirvalda samkvæmt heimildum BBC. 8. júlí 2008 07:18