Ricky Gervais fordæmir grindadráp Færeyinga Bjarki Ármannsson skrifar 24. júlí 2015 20:50 Breski grínistinn Ricky Gervais gerir grindadráp Færeyinga að umtalsefni á Facebook-síðu sinni í dag. Vísir Breski grínistinn Ricky Gervais gerir grindadráp Færeyinga að umtalsefni á Facebook-síðu sinni í dag, en fyrr í dag birtu samtökin Sea Shepherd myndband af veiðunum. „Hörmuleg hvalaslátrun í Færeyjunum,“ skrifar Gervais með mynd af grindadrápi. „Eins gott að við fundum nýja Jörð, því við erum alveg að rústa þessari.“ Gervais er einn allra vinsælasti grínisti heims og rúmlega þrjár milljónir manna fylgjast með Facebook-síðu hans. Þar gagnrýnir hann reglulega slæma meðferð dýra hvaðanæva að úr heiminum. Grindaveiðar í Færeyjum eru alls ekki óumdeildar, en Færeyingar hafa stundað þær í mörg hundruð ár. Veiðiaðferðin felst í því að grindhvalahjörð er króuð af og rekin að landi þar sem dýrunum er slátrað með krókum og hnífum. Iðjan er bönnuð í aðildarríkjum Evrópusambandsins. Líkt og sést á myndbandi Sea Shepherd, litast sjórinn af blóði við veiðarnar en hvalkjötið þykir betra eftir því sem meira blóð rennur úr hræinu. Vekur sjónin óhug hjá mörgum en Færeyingar segja veiðarnar bæði mikilvægan hluta af menningu þeirra og nauðsynlegar til fæðuöflunar.Tragic whale slaughter in Faroe Islands. It's good we've found a twin Earth because we're really fucking up this one.Posted by Ricky Gervais on 24. júlí 2015 Tengdar fréttir Sea Shepherd birtir blóðugt myndband af grindadrápi Færeyinga Á myndbandinu má sjá blóð úr hvölunum lita sjóinn rauðan eftir að um tvö hundruð hvölum hafði verið slátrað. 24. júlí 2015 16:48 Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Breski grínistinn Ricky Gervais gerir grindadráp Færeyinga að umtalsefni á Facebook-síðu sinni í dag, en fyrr í dag birtu samtökin Sea Shepherd myndband af veiðunum. „Hörmuleg hvalaslátrun í Færeyjunum,“ skrifar Gervais með mynd af grindadrápi. „Eins gott að við fundum nýja Jörð, því við erum alveg að rústa þessari.“ Gervais er einn allra vinsælasti grínisti heims og rúmlega þrjár milljónir manna fylgjast með Facebook-síðu hans. Þar gagnrýnir hann reglulega slæma meðferð dýra hvaðanæva að úr heiminum. Grindaveiðar í Færeyjum eru alls ekki óumdeildar, en Færeyingar hafa stundað þær í mörg hundruð ár. Veiðiaðferðin felst í því að grindhvalahjörð er króuð af og rekin að landi þar sem dýrunum er slátrað með krókum og hnífum. Iðjan er bönnuð í aðildarríkjum Evrópusambandsins. Líkt og sést á myndbandi Sea Shepherd, litast sjórinn af blóði við veiðarnar en hvalkjötið þykir betra eftir því sem meira blóð rennur úr hræinu. Vekur sjónin óhug hjá mörgum en Færeyingar segja veiðarnar bæði mikilvægan hluta af menningu þeirra og nauðsynlegar til fæðuöflunar.Tragic whale slaughter in Faroe Islands. It's good we've found a twin Earth because we're really fucking up this one.Posted by Ricky Gervais on 24. júlí 2015
Tengdar fréttir Sea Shepherd birtir blóðugt myndband af grindadrápi Færeyinga Á myndbandinu má sjá blóð úr hvölunum lita sjóinn rauðan eftir að um tvö hundruð hvölum hafði verið slátrað. 24. júlí 2015 16:48 Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Sea Shepherd birtir blóðugt myndband af grindadrápi Færeyinga Á myndbandinu má sjá blóð úr hvölunum lita sjóinn rauðan eftir að um tvö hundruð hvölum hafði verið slátrað. 24. júlí 2015 16:48