Aron í Guardian: Ánægður með val mitt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. júlí 2015 10:44 Vísir/Getty Aron Jóhannsson er í ítarlegu viðtali við breska dagblaðið The Guardian í tilefni þess að hann stendur nú í ströngu með bandaríska landsliðinu í Gullbikarnum vestanhafs. Aron hefur komið við sögu í tveimur af þremur leikjum Bandaríkjanna til þessa, þar af einu sinni í byrjunarliðinu. Samkeppnin um stöðu í bandaríska liðinu er hörð eins og Aron hefur fengið að kynnast. Hann spilaði með yngri landsliðum Íslands en valdi að lokum að spila fyrir A-landslið Bandaríkjanna eftir að landsliðsþjálfarinn Jürgen Klinsmann setti sig í samband við hann. Viðbrögð á Íslandi voru blendin en Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var meðal þeirra sem átti erfitt með að sætta sig við ákvörðun hans. Aron sér þó ekki eftir neinu. „Mér var í raun alveg sama um hvað aðrir höfðu að segja,“ sagði Aron í viðtalinu. „Þetta var mitt val og ég var einn um að taka þessa ákvörðun. Í dag gæti ég ekki verið ánægðari með hana.“ Aron segist þó fylgjast spenntur með gengi íslenska landsliðsins. „Auðvitað. Sérstaklega þar sem það eru spennandi tímar fram undan hjá liðinu. Þeir eru afar nálægt því að komast í lokakeppni EM.“ Hann segir að ný kynslóð íslenskra knattspyrnumanna fari fyrir uppgangi landsliðsins og því sé fyrst og fremst að þakka stórbættri æfingaaðstöðu yfir vetrarmánuðina. „Áður spiluðum við bara á möl yfir veturinn eða í íþróttahúsum. Það breyttist mikið með tilkomu knattspyrnuhallanna. Ein þeirra var um 200 metra frá heimili mínu og fór ég þangað eins oft og ég gat. Ég græddi mikið á því.“ Hann segist hafa trú á því að Bandaríkin geti farið alla leið í Gullbikarnum en liðið er komið í 8-liða úrslit keppninnar. „Við höfum verið að nota marga leikmenn og reynt ýmislegt. En það er alltaf sú trú til staðar að við getum unnið mótið.“ Fótbolti Tengdar fréttir Klinsmann sendi Altidore heim Gæti orðið til þess að Aron Jóhannsson fái frekari tækifæri með Bandaríkjunum í Gullbikarnum. 15. júlí 2015 11:15 Aron byrjar á bekknum á generalprufu bandaríska landsliðsins í kvöld Bandaríska landsliðið í fótbolta spilar í nótt síðasta undirbúningsleik sinn fyrir Gullbikarinn þegar liðið mætir landsliði Gvatemala í Nashville í Tennessee-fylki. 3. júlí 2015 22:24 Aron varamaður í jafntefli Frammistaða bandaríska landsliðsins þótti ekki sannfærandi er liðið gerði 1-1 jafntefli við Panama í lokaumfeð riðlakeppni Gullbikarsins. 14. júlí 2015 07:30 Aron ónotaður varamaður í sigri Bandaríkjanna Aron Jóhannsson kom ekkert við sögu þegar Bandaríkin unnu 2-1 sigur á Hondúras í fyrsta leik sínum í Gullbikarnum, álfukeppni Norður- og Mið-Ameríku. 8. júlí 2015 07:48 Aron byrjaði inn á í sigri Bandaríkjanna Aron skoraði mark sem dæmt var af en dómurinn þótti vafasamur. 11. júlí 2015 11:04 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Sjá meira
Aron Jóhannsson er í ítarlegu viðtali við breska dagblaðið The Guardian í tilefni þess að hann stendur nú í ströngu með bandaríska landsliðinu í Gullbikarnum vestanhafs. Aron hefur komið við sögu í tveimur af þremur leikjum Bandaríkjanna til þessa, þar af einu sinni í byrjunarliðinu. Samkeppnin um stöðu í bandaríska liðinu er hörð eins og Aron hefur fengið að kynnast. Hann spilaði með yngri landsliðum Íslands en valdi að lokum að spila fyrir A-landslið Bandaríkjanna eftir að landsliðsþjálfarinn Jürgen Klinsmann setti sig í samband við hann. Viðbrögð á Íslandi voru blendin en Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var meðal þeirra sem átti erfitt með að sætta sig við ákvörðun hans. Aron sér þó ekki eftir neinu. „Mér var í raun alveg sama um hvað aðrir höfðu að segja,“ sagði Aron í viðtalinu. „Þetta var mitt val og ég var einn um að taka þessa ákvörðun. Í dag gæti ég ekki verið ánægðari með hana.“ Aron segist þó fylgjast spenntur með gengi íslenska landsliðsins. „Auðvitað. Sérstaklega þar sem það eru spennandi tímar fram undan hjá liðinu. Þeir eru afar nálægt því að komast í lokakeppni EM.“ Hann segir að ný kynslóð íslenskra knattspyrnumanna fari fyrir uppgangi landsliðsins og því sé fyrst og fremst að þakka stórbættri æfingaaðstöðu yfir vetrarmánuðina. „Áður spiluðum við bara á möl yfir veturinn eða í íþróttahúsum. Það breyttist mikið með tilkomu knattspyrnuhallanna. Ein þeirra var um 200 metra frá heimili mínu og fór ég þangað eins oft og ég gat. Ég græddi mikið á því.“ Hann segist hafa trú á því að Bandaríkin geti farið alla leið í Gullbikarnum en liðið er komið í 8-liða úrslit keppninnar. „Við höfum verið að nota marga leikmenn og reynt ýmislegt. En það er alltaf sú trú til staðar að við getum unnið mótið.“
Fótbolti Tengdar fréttir Klinsmann sendi Altidore heim Gæti orðið til þess að Aron Jóhannsson fái frekari tækifæri með Bandaríkjunum í Gullbikarnum. 15. júlí 2015 11:15 Aron byrjar á bekknum á generalprufu bandaríska landsliðsins í kvöld Bandaríska landsliðið í fótbolta spilar í nótt síðasta undirbúningsleik sinn fyrir Gullbikarinn þegar liðið mætir landsliði Gvatemala í Nashville í Tennessee-fylki. 3. júlí 2015 22:24 Aron varamaður í jafntefli Frammistaða bandaríska landsliðsins þótti ekki sannfærandi er liðið gerði 1-1 jafntefli við Panama í lokaumfeð riðlakeppni Gullbikarsins. 14. júlí 2015 07:30 Aron ónotaður varamaður í sigri Bandaríkjanna Aron Jóhannsson kom ekkert við sögu þegar Bandaríkin unnu 2-1 sigur á Hondúras í fyrsta leik sínum í Gullbikarnum, álfukeppni Norður- og Mið-Ameríku. 8. júlí 2015 07:48 Aron byrjaði inn á í sigri Bandaríkjanna Aron skoraði mark sem dæmt var af en dómurinn þótti vafasamur. 11. júlí 2015 11:04 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Sjá meira
Klinsmann sendi Altidore heim Gæti orðið til þess að Aron Jóhannsson fái frekari tækifæri með Bandaríkjunum í Gullbikarnum. 15. júlí 2015 11:15
Aron byrjar á bekknum á generalprufu bandaríska landsliðsins í kvöld Bandaríska landsliðið í fótbolta spilar í nótt síðasta undirbúningsleik sinn fyrir Gullbikarinn þegar liðið mætir landsliði Gvatemala í Nashville í Tennessee-fylki. 3. júlí 2015 22:24
Aron varamaður í jafntefli Frammistaða bandaríska landsliðsins þótti ekki sannfærandi er liðið gerði 1-1 jafntefli við Panama í lokaumfeð riðlakeppni Gullbikarsins. 14. júlí 2015 07:30
Aron ónotaður varamaður í sigri Bandaríkjanna Aron Jóhannsson kom ekkert við sögu þegar Bandaríkin unnu 2-1 sigur á Hondúras í fyrsta leik sínum í Gullbikarnum, álfukeppni Norður- og Mið-Ameríku. 8. júlí 2015 07:48
Aron byrjaði inn á í sigri Bandaríkjanna Aron skoraði mark sem dæmt var af en dómurinn þótti vafasamur. 11. júlí 2015 11:04