„Þorsteinn Már er mjög spenntur fyrir Breiðabliki“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. júlí 2015 11:25 Þorsteinn Már í leik með KR. Vísir/Vilhelm Þorsteinn Már Ragnarsson gæti verið á leið frá KR eins og áður hefur verið fjallað um en forráðamenn Breiðabliks vonast til að klófesta kappann. Opnað var fyrir félagaskipti í íslenskum fótbolta í dag og gæti því verið von á tíðindum af þessu máli á næstu dögum eða vikum. „Við viljum fá hann og vonumst til að það gerist eitthvað í því,“ sagði Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, við Vísi í dag. Breiðablik fékk á sínum tíma leyfi til að ræða við Þorstein Má, eins og önnur félög að sögn Eysteins Péturs. „En nú er markaðurinn opinn og við erum að skoða þessi mál. Þorsteinn Már er að einbeita sér að verkefni sínu með KR í Evrópukeppninni,“ sagði Eysteinn enn fremur en KR mætir norska liðinu Rosenborg í forkeppni Evrópudeildar UEFA annað kvöld. Fullyrt hefur verið að Þorsteinn Már sé búinn að ákveða sig og að hann ætli að semja við Kópavogsliðið, sem þarf á framherja að halda. „Hann er mjög spenntur fyrir Breiðabliki. Við fengum að vita það og vonum auðvitað að hann velji Breiðablik. Við viljum styrkja okkur fram á við og höfum lagt áherslu á að fá Þorstein Má. Við munum skoða aðra möguleika ef það tekst ekki.“ Eins og frægt er var Kristján Flóki Finnbogason nálægt því að semja við Breiðablik fyrir tímabilið en hann valdi svo að ganga til liðs við FH. Ekki náðist í Þorstein Má við vinnslu fréttarinnar. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni: Vonandi var þetta ekki síðasti leikur Þorsteins fyrir KR Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með sigurinn á Víkingi í kvöld en hann skilar KR-ingum aftur upp í 2. sæti Pepsi-deildarinnar. 12. júlí 2015 22:17 Arnar: Myndi fara frá KR í sporum Þorsteins Staða Þorsteins Más Ragnarsson var til umræðu í Pepsi-mörkunum. 14. júlí 2015 14:30 Hvað eiga liðin í Pepsi-deildinni að gera í glugganum? Fréttablaðið hefur sett saman þarfagreiningu fyrir liðin tólf í Pepsi-deild karla í fótbolta en félagaskiptaglugginn opnast aftur í dag. Mörg liðanna, á toppi sem botni, gætu grætt mikið á liðstyrk fyrir lokakafla mótsins. 15. júlí 2015 07:00 Þorsteinn Már: Veit ekki hvernig menn eiga að hafa komist í samninginn minn Framherji KR segist ósáttur við sína stöðu hjá liðinu en er ekki ákveðinn í að fara þegar glugginn opnar. 29. júní 2015 15:15 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Þorsteinn Már Ragnarsson gæti verið á leið frá KR eins og áður hefur verið fjallað um en forráðamenn Breiðabliks vonast til að klófesta kappann. Opnað var fyrir félagaskipti í íslenskum fótbolta í dag og gæti því verið von á tíðindum af þessu máli á næstu dögum eða vikum. „Við viljum fá hann og vonumst til að það gerist eitthvað í því,“ sagði Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, við Vísi í dag. Breiðablik fékk á sínum tíma leyfi til að ræða við Þorstein Má, eins og önnur félög að sögn Eysteins Péturs. „En nú er markaðurinn opinn og við erum að skoða þessi mál. Þorsteinn Már er að einbeita sér að verkefni sínu með KR í Evrópukeppninni,“ sagði Eysteinn enn fremur en KR mætir norska liðinu Rosenborg í forkeppni Evrópudeildar UEFA annað kvöld. Fullyrt hefur verið að Þorsteinn Már sé búinn að ákveða sig og að hann ætli að semja við Kópavogsliðið, sem þarf á framherja að halda. „Hann er mjög spenntur fyrir Breiðabliki. Við fengum að vita það og vonum auðvitað að hann velji Breiðablik. Við viljum styrkja okkur fram á við og höfum lagt áherslu á að fá Þorstein Má. Við munum skoða aðra möguleika ef það tekst ekki.“ Eins og frægt er var Kristján Flóki Finnbogason nálægt því að semja við Breiðablik fyrir tímabilið en hann valdi svo að ganga til liðs við FH. Ekki náðist í Þorstein Má við vinnslu fréttarinnar.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni: Vonandi var þetta ekki síðasti leikur Þorsteins fyrir KR Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með sigurinn á Víkingi í kvöld en hann skilar KR-ingum aftur upp í 2. sæti Pepsi-deildarinnar. 12. júlí 2015 22:17 Arnar: Myndi fara frá KR í sporum Þorsteins Staða Þorsteins Más Ragnarsson var til umræðu í Pepsi-mörkunum. 14. júlí 2015 14:30 Hvað eiga liðin í Pepsi-deildinni að gera í glugganum? Fréttablaðið hefur sett saman þarfagreiningu fyrir liðin tólf í Pepsi-deild karla í fótbolta en félagaskiptaglugginn opnast aftur í dag. Mörg liðanna, á toppi sem botni, gætu grætt mikið á liðstyrk fyrir lokakafla mótsins. 15. júlí 2015 07:00 Þorsteinn Már: Veit ekki hvernig menn eiga að hafa komist í samninginn minn Framherji KR segist ósáttur við sína stöðu hjá liðinu en er ekki ákveðinn í að fara þegar glugginn opnar. 29. júní 2015 15:15 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Bjarni: Vonandi var þetta ekki síðasti leikur Þorsteins fyrir KR Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með sigurinn á Víkingi í kvöld en hann skilar KR-ingum aftur upp í 2. sæti Pepsi-deildarinnar. 12. júlí 2015 22:17
Arnar: Myndi fara frá KR í sporum Þorsteins Staða Þorsteins Más Ragnarsson var til umræðu í Pepsi-mörkunum. 14. júlí 2015 14:30
Hvað eiga liðin í Pepsi-deildinni að gera í glugganum? Fréttablaðið hefur sett saman þarfagreiningu fyrir liðin tólf í Pepsi-deild karla í fótbolta en félagaskiptaglugginn opnast aftur í dag. Mörg liðanna, á toppi sem botni, gætu grætt mikið á liðstyrk fyrir lokakafla mótsins. 15. júlí 2015 07:00
Þorsteinn Már: Veit ekki hvernig menn eiga að hafa komist í samninginn minn Framherji KR segist ósáttur við sína stöðu hjá liðinu en er ekki ákveðinn í að fara þegar glugginn opnar. 29. júní 2015 15:15
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki