Rannsóknarskýrsla um MH17 segir aðskilnaðarsinna ábyrga Bjarki Ármannsson skrifar 15. júlí 2015 23:52 Alls fórust 298 manns með flugferð MH17 fyrir tæpu ári síðan. Vísir/AFP Í væntanlegri skýrslu hollenskrar rannsóknarnefndar um flugvélina í ferð MH17, sem grandað var fyrir ofan Austur-Úkraínu fyrir tæpu ári síðan, segir að flest bendi til þess að uppreisnarmenn hliðhollir Rússum hafi skotið vélina niður. Jafnframt kemur fram í skýrslunni hvernig eldflaug var notuð og á hvaða braut hún var. Rannsóknarskýrslan er ekki komin út en samkvæmt heimildamanni fréttaveitunnar CNN er hún mörg hundruð blaðsíður að lengd og rekur ferð MH17 nákvæmlega allt frá því að vélin fór frá Amsterdam og þar til eldflaugin hæfði hana fyrir ofan Donetsk-hérað í Úkraínu. Í skýrslunni kemur fram hvaðan eldflauginni var skotið, hverjir réðu yfir því svæði á þeim tíma og komist er að þeirri niðurstöðu að aðskilnaðarsinnar, sem börðust gegn stjórnvöldum fyrir innlimun Austur-Úkraínu í Rússland, hafi grandað vélinni. Alls fórust 298 manns með flugferð MH17. Vélin var á leið til Kuala Lumpur á vegum flugfélagsins Malaysia Airlines en í skýrslunni segir að flugfélagið hefði átt að hlýða viðvörunum um að fljúga ekki yfir átakasvæðið. Fulltrúar frá hollensku rannsóknarnefndinni hafa ekki viljað tjá sig um skýrsluna fyrr en hún er fullunnin. Búist er við að hún verði birt í október næstkomandi. Tengdar fréttir 3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41 Erlendar fréttir ársins árið 2014 Vísir hefur tekið saman nokkur af þeim fréttamálum sem hafa verið einna mest áberandi á árinu. 21. desember 2014 10:00 Rannsóknin beinist gegn aðskilnaðarsinnum Alþjóðlegir rannsóknaraðilar kanna nú möguleikann á því að MH17 flugið hafi verið skotið niður af aðskilnaðarsinnum á flugi yfir átakasvæðinu í Úkraínu. 30. mars 2015 15:00 Vissu um hættur þess að fljúga yfir svæðið Þýskum stjórnvöldum var gert vart við hættur þess að fljúga yfir austurhluta Úkraínu í júlí í fyrra, áður en malasíska farþegaþotan MH17 var skotin niður. Þrátt fyrir það voru flugfélög ekki vöruð við yfirvofandi hættu. 27. apríl 2015 20:22 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira
Í væntanlegri skýrslu hollenskrar rannsóknarnefndar um flugvélina í ferð MH17, sem grandað var fyrir ofan Austur-Úkraínu fyrir tæpu ári síðan, segir að flest bendi til þess að uppreisnarmenn hliðhollir Rússum hafi skotið vélina niður. Jafnframt kemur fram í skýrslunni hvernig eldflaug var notuð og á hvaða braut hún var. Rannsóknarskýrslan er ekki komin út en samkvæmt heimildamanni fréttaveitunnar CNN er hún mörg hundruð blaðsíður að lengd og rekur ferð MH17 nákvæmlega allt frá því að vélin fór frá Amsterdam og þar til eldflaugin hæfði hana fyrir ofan Donetsk-hérað í Úkraínu. Í skýrslunni kemur fram hvaðan eldflauginni var skotið, hverjir réðu yfir því svæði á þeim tíma og komist er að þeirri niðurstöðu að aðskilnaðarsinnar, sem börðust gegn stjórnvöldum fyrir innlimun Austur-Úkraínu í Rússland, hafi grandað vélinni. Alls fórust 298 manns með flugferð MH17. Vélin var á leið til Kuala Lumpur á vegum flugfélagsins Malaysia Airlines en í skýrslunni segir að flugfélagið hefði átt að hlýða viðvörunum um að fljúga ekki yfir átakasvæðið. Fulltrúar frá hollensku rannsóknarnefndinni hafa ekki viljað tjá sig um skýrsluna fyrr en hún er fullunnin. Búist er við að hún verði birt í október næstkomandi.
Tengdar fréttir 3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41 Erlendar fréttir ársins árið 2014 Vísir hefur tekið saman nokkur af þeim fréttamálum sem hafa verið einna mest áberandi á árinu. 21. desember 2014 10:00 Rannsóknin beinist gegn aðskilnaðarsinnum Alþjóðlegir rannsóknaraðilar kanna nú möguleikann á því að MH17 flugið hafi verið skotið niður af aðskilnaðarsinnum á flugi yfir átakasvæðinu í Úkraínu. 30. mars 2015 15:00 Vissu um hættur þess að fljúga yfir svæðið Þýskum stjórnvöldum var gert vart við hættur þess að fljúga yfir austurhluta Úkraínu í júlí í fyrra, áður en malasíska farþegaþotan MH17 var skotin niður. Þrátt fyrir það voru flugfélög ekki vöruð við yfirvofandi hættu. 27. apríl 2015 20:22 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira
3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41
Erlendar fréttir ársins árið 2014 Vísir hefur tekið saman nokkur af þeim fréttamálum sem hafa verið einna mest áberandi á árinu. 21. desember 2014 10:00
Rannsóknin beinist gegn aðskilnaðarsinnum Alþjóðlegir rannsóknaraðilar kanna nú möguleikann á því að MH17 flugið hafi verið skotið niður af aðskilnaðarsinnum á flugi yfir átakasvæðinu í Úkraínu. 30. mars 2015 15:00
Vissu um hættur þess að fljúga yfir svæðið Þýskum stjórnvöldum var gert vart við hættur þess að fljúga yfir austurhluta Úkraínu í júlí í fyrra, áður en malasíska farþegaþotan MH17 var skotin niður. Þrátt fyrir það voru flugfélög ekki vöruð við yfirvofandi hættu. 27. apríl 2015 20:22