Grikkir handtaka grunaða hryðjuverkamenn Bjarki Ármannsson skrifar 17. janúar 2015 20:59 Vopnaðir hermenn sjást nú víða á götum úti í Belgíu. Vísir/AP Lögregla í Grikklandi hefur handtekið fjóra sem grunaðir eru um að tengjast hryðjuverkaógninni í Belgíu. Talið er að einn þeirra sé Abdelhamíd Abaaúd, 27 ára Belgi sem er eftirlýstur og talinn foringi jíhad-hóps sem lenti í skotárás við lögreglu í bænum Verviers á fimmtudag. Þar létu tveir lögreglumenn lífið.Mikill lögregluviðbúnaður er um alla Evrópu í kjölfar árásar hryðjuverkamanna á höfuðstöðvar tímaritsins Charlie Hebdo í París. Í Belgíu standa hermenn nú vörð um skóla Gyðinga og opinberar byggingar vegna gruns um að hryðjuverkaárás sé í bígerð. Belgar hafa ekki síst áhyggjur af þeim ríkisborgurum sínum sem farið hafa til Íraks og Sýrlands til þess að berjast fyrir hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið. Um 350 Belgar eru sagðir hafa farið út að berjast og um hundrað eru komnir aftur til landsins. Einn þeirra sem handtekinn var í Grikklandi í dag er sagður hafa verið í sambandi við íslamistana sem börðust við lögreglu í Verviers. BBC greinir frá því að gríska lögreglan hefur sent DNA-sýni úr hinum handteknu til starfsbræðra sinna í Belgíu til frekari rannsóknar. Enginn hinna handteknu hefur verið nafngreindur. Tengdar fréttir Enginn virðist vilja lík árásarmannanna Fjölskyldur Kouachi bræðranna og Amedy Coulibaly hafa ekki beðið um jarðarfarir. 16. janúar 2015 12:36 Ljósmyndari AFP skotinn í mótmælum í Pakistan Til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglu við franska sendiráðið í Pakistan. 16. janúar 2015 13:34 Frakkland verður í viðbragðsstöðu næstu vikurnar Búist er við milljón manns á samstöðufund í París á morgun. 10. janúar 2015 14:29 Óþarft að hækka vástig Orð Ásmundar Friðrikssonar alþingismanns um könnun á bakgrunni íslenskra múslima vekja hörð viðbrögð. Hættustig vegna hryðjuverkaógnar er metið lágt á Íslandi. 14. janúar 2015 07:00 Áhyggjur af öryggi hafa aukist Kveikt var í ritstjórnarskrifstofum þýska dagblaðsins Morgenpost í Hamborg um helgina. Blaðið hafði endurbirt myndir úr Charlie Hebdo. 12. janúar 2015 07:00 Lögregluaðgerðir víða um Evrópu 120 til 180 hryðjuverkamenn eru sagðir tilbúnir til árása í Evrópu. 16. janúar 2015 10:10 Hert öryggisgæsla í Frakklandi Her- og lögreglumenn verða sýnilegri í Frakklandi og munu koma til með að gæta mögulegra skotmarka. 12. janúar 2015 10:14 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Sjá meira
Lögregla í Grikklandi hefur handtekið fjóra sem grunaðir eru um að tengjast hryðjuverkaógninni í Belgíu. Talið er að einn þeirra sé Abdelhamíd Abaaúd, 27 ára Belgi sem er eftirlýstur og talinn foringi jíhad-hóps sem lenti í skotárás við lögreglu í bænum Verviers á fimmtudag. Þar létu tveir lögreglumenn lífið.Mikill lögregluviðbúnaður er um alla Evrópu í kjölfar árásar hryðjuverkamanna á höfuðstöðvar tímaritsins Charlie Hebdo í París. Í Belgíu standa hermenn nú vörð um skóla Gyðinga og opinberar byggingar vegna gruns um að hryðjuverkaárás sé í bígerð. Belgar hafa ekki síst áhyggjur af þeim ríkisborgurum sínum sem farið hafa til Íraks og Sýrlands til þess að berjast fyrir hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið. Um 350 Belgar eru sagðir hafa farið út að berjast og um hundrað eru komnir aftur til landsins. Einn þeirra sem handtekinn var í Grikklandi í dag er sagður hafa verið í sambandi við íslamistana sem börðust við lögreglu í Verviers. BBC greinir frá því að gríska lögreglan hefur sent DNA-sýni úr hinum handteknu til starfsbræðra sinna í Belgíu til frekari rannsóknar. Enginn hinna handteknu hefur verið nafngreindur.
Tengdar fréttir Enginn virðist vilja lík árásarmannanna Fjölskyldur Kouachi bræðranna og Amedy Coulibaly hafa ekki beðið um jarðarfarir. 16. janúar 2015 12:36 Ljósmyndari AFP skotinn í mótmælum í Pakistan Til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglu við franska sendiráðið í Pakistan. 16. janúar 2015 13:34 Frakkland verður í viðbragðsstöðu næstu vikurnar Búist er við milljón manns á samstöðufund í París á morgun. 10. janúar 2015 14:29 Óþarft að hækka vástig Orð Ásmundar Friðrikssonar alþingismanns um könnun á bakgrunni íslenskra múslima vekja hörð viðbrögð. Hættustig vegna hryðjuverkaógnar er metið lágt á Íslandi. 14. janúar 2015 07:00 Áhyggjur af öryggi hafa aukist Kveikt var í ritstjórnarskrifstofum þýska dagblaðsins Morgenpost í Hamborg um helgina. Blaðið hafði endurbirt myndir úr Charlie Hebdo. 12. janúar 2015 07:00 Lögregluaðgerðir víða um Evrópu 120 til 180 hryðjuverkamenn eru sagðir tilbúnir til árása í Evrópu. 16. janúar 2015 10:10 Hert öryggisgæsla í Frakklandi Her- og lögreglumenn verða sýnilegri í Frakklandi og munu koma til með að gæta mögulegra skotmarka. 12. janúar 2015 10:14 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Sjá meira
Enginn virðist vilja lík árásarmannanna Fjölskyldur Kouachi bræðranna og Amedy Coulibaly hafa ekki beðið um jarðarfarir. 16. janúar 2015 12:36
Ljósmyndari AFP skotinn í mótmælum í Pakistan Til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglu við franska sendiráðið í Pakistan. 16. janúar 2015 13:34
Frakkland verður í viðbragðsstöðu næstu vikurnar Búist er við milljón manns á samstöðufund í París á morgun. 10. janúar 2015 14:29
Óþarft að hækka vástig Orð Ásmundar Friðrikssonar alþingismanns um könnun á bakgrunni íslenskra múslima vekja hörð viðbrögð. Hættustig vegna hryðjuverkaógnar er metið lágt á Íslandi. 14. janúar 2015 07:00
Áhyggjur af öryggi hafa aukist Kveikt var í ritstjórnarskrifstofum þýska dagblaðsins Morgenpost í Hamborg um helgina. Blaðið hafði endurbirt myndir úr Charlie Hebdo. 12. janúar 2015 07:00
Lögregluaðgerðir víða um Evrópu 120 til 180 hryðjuverkamenn eru sagðir tilbúnir til árása í Evrópu. 16. janúar 2015 10:10
Hert öryggisgæsla í Frakklandi Her- og lögreglumenn verða sýnilegri í Frakklandi og munu koma til með að gæta mögulegra skotmarka. 12. janúar 2015 10:14