Amnesty frábiður sér afskipti annarra samtaka sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 12. ágúst 2015 13:02 vísir/valli Íslandsdeild Amnesty frábiður sér afskipti annarra samtaka af starfi deildarinnar, sem sat hjá við vændistillögu á heimsþingi Amnesty. Fjölmörg samtök skoruðu á deildina að leggjast gegn tillögu um afglæpavæðingu vændis, og hefur hún meðal annars verið sökuð um kjarkleysi. Umræðan hefur verið hávær að undanförnu, enda ríkti trúnaður um tillöguna, en ýmis stjórnmála- og kvenréttindasamtök skoruðu á samtökin að leggjast gegn henni. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra gagnrýndi hana jafnframt og hvatti samtökin til að greiða atkvæði gegn tillögunni. „Okkur var gert að halda trúnaði um það sem væri á seyði innan deildarinnar, sem var ekki góð staða, við verðum að geta fengið að geta talað frjálst og opið við okkar félaga um það sem við erum að gera. Eins eftir að þetta liggur fyrir að greina hratt og vel til okkar félaga um niðurstöðuna og þær röksemdir sem lágu fyrir þegar við tókum okkar niðurstöðu. Ég frábið mér hins vegar þegar önnur samtök ætla að stýra því sem er að gerast innan samtaka okkar eða þá ef fólk er að láta gífuryrði falla á netinu, annað hvort um málsmeðferðina eða okkur persónulega sem hafa staðið að þessu,“ segir Hörður Helgi Helgason, formaður Íslandsdeildar Amnesty. Hörður segir að deildin hafi ekki geta stutt tillöguna á grundvelli þeirra gagna sem færð höfðu verið fram. Því hafi deildin ákveðið að útfæra sína eigin tillögu, sem raunar var felld í gær. Um var að ræða sænska leið þar sem ekki er lögð refsing við því að selja vændi, heldur verði það refsivert að kaupa vændi og gera út á vændisstarfsemi. „Þrátt fyrir að búið sé að samþykkja þessa stefnu, þ.e búið að samþykkja það að þetta séu þau sjónarmið að heimsþingið og deildir víða um heim vilji leggja á borð stjórnar samtakanna þá er það hennar að setja hinna eiginlegu útfærðu stefnu og hún fær núna tækifæri til þess á sínum næsta fundi í haust. En við hérna á Íslandsdeildinni þurfum ekki að koma sérstaklega að málinu, ég sé ekki fyrir mér að það standi fyrir dyrum að við förum í einhverja sérstaka herferð vegna þessa. Þetta er bara ein af mjög mörgum stefnum sem við mörkum í mörgum málum,” segir hann. Tengdar fréttir Amnesty styðji við lögleiðingu vændis Fyrir aðalþingi alþjóðasamtaka Amnesty liggur umdeild tillaga um að samtökin styðji við lögleiðingu vændis í heiminum. 4. ágúst 2015 07:00 Stígamót: „Amnesty International hefur sett ofan“ Kvennasamtök ósátt með mannréttindasamtökin Amnesty International 11. ágúst 2015 18:11 Amnesty International að skipuleggja eigin jarðarför Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir að ákvörðun heimsþings Amnesty um að styðja afglæpavæðingu vændis marki sorgardag. 12. ágúst 2015 06:30 Stjórn VG skorar á Íslandsdeild Amnesty að berjast gegn vændi Stjórnin tekur þar sem undir yfirlýsingu fjölda kvennafélaga hér á landi. 7. ágúst 2015 20:01 Boða fjöldaúrsagnir úr Amnesty International vegna samþykktar um vændi Kvennasamtök víða um heim loga vegna ályktunar mannréttindasamtakanna. 11. ágúst 2015 19:53 Amnesty International samþykkir ályktun um afglæpavæðingu vændis Með ályktuninni er mælt með því að þróuð verði ný stefna samtakanna sem kveði á um að allir einstaklingar í kynlífsiðnaði njóti fullrar og jafnrar verndar gegn ofbeldi, misnotkun og mansali. 11. ágúst 2015 16:47 Kvennasamtök skora á Amnesty Sjö kvennasamtök skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi 6. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Íslandsdeild Amnesty frábiður sér afskipti annarra samtaka af starfi deildarinnar, sem sat hjá við vændistillögu á heimsþingi Amnesty. Fjölmörg samtök skoruðu á deildina að leggjast gegn tillögu um afglæpavæðingu vændis, og hefur hún meðal annars verið sökuð um kjarkleysi. Umræðan hefur verið hávær að undanförnu, enda ríkti trúnaður um tillöguna, en ýmis stjórnmála- og kvenréttindasamtök skoruðu á samtökin að leggjast gegn henni. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra gagnrýndi hana jafnframt og hvatti samtökin til að greiða atkvæði gegn tillögunni. „Okkur var gert að halda trúnaði um það sem væri á seyði innan deildarinnar, sem var ekki góð staða, við verðum að geta fengið að geta talað frjálst og opið við okkar félaga um það sem við erum að gera. Eins eftir að þetta liggur fyrir að greina hratt og vel til okkar félaga um niðurstöðuna og þær röksemdir sem lágu fyrir þegar við tókum okkar niðurstöðu. Ég frábið mér hins vegar þegar önnur samtök ætla að stýra því sem er að gerast innan samtaka okkar eða þá ef fólk er að láta gífuryrði falla á netinu, annað hvort um málsmeðferðina eða okkur persónulega sem hafa staðið að þessu,“ segir Hörður Helgi Helgason, formaður Íslandsdeildar Amnesty. Hörður segir að deildin hafi ekki geta stutt tillöguna á grundvelli þeirra gagna sem færð höfðu verið fram. Því hafi deildin ákveðið að útfæra sína eigin tillögu, sem raunar var felld í gær. Um var að ræða sænska leið þar sem ekki er lögð refsing við því að selja vændi, heldur verði það refsivert að kaupa vændi og gera út á vændisstarfsemi. „Þrátt fyrir að búið sé að samþykkja þessa stefnu, þ.e búið að samþykkja það að þetta séu þau sjónarmið að heimsþingið og deildir víða um heim vilji leggja á borð stjórnar samtakanna þá er það hennar að setja hinna eiginlegu útfærðu stefnu og hún fær núna tækifæri til þess á sínum næsta fundi í haust. En við hérna á Íslandsdeildinni þurfum ekki að koma sérstaklega að málinu, ég sé ekki fyrir mér að það standi fyrir dyrum að við förum í einhverja sérstaka herferð vegna þessa. Þetta er bara ein af mjög mörgum stefnum sem við mörkum í mörgum málum,” segir hann.
Tengdar fréttir Amnesty styðji við lögleiðingu vændis Fyrir aðalþingi alþjóðasamtaka Amnesty liggur umdeild tillaga um að samtökin styðji við lögleiðingu vændis í heiminum. 4. ágúst 2015 07:00 Stígamót: „Amnesty International hefur sett ofan“ Kvennasamtök ósátt með mannréttindasamtökin Amnesty International 11. ágúst 2015 18:11 Amnesty International að skipuleggja eigin jarðarför Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir að ákvörðun heimsþings Amnesty um að styðja afglæpavæðingu vændis marki sorgardag. 12. ágúst 2015 06:30 Stjórn VG skorar á Íslandsdeild Amnesty að berjast gegn vændi Stjórnin tekur þar sem undir yfirlýsingu fjölda kvennafélaga hér á landi. 7. ágúst 2015 20:01 Boða fjöldaúrsagnir úr Amnesty International vegna samþykktar um vændi Kvennasamtök víða um heim loga vegna ályktunar mannréttindasamtakanna. 11. ágúst 2015 19:53 Amnesty International samþykkir ályktun um afglæpavæðingu vændis Með ályktuninni er mælt með því að þróuð verði ný stefna samtakanna sem kveði á um að allir einstaklingar í kynlífsiðnaði njóti fullrar og jafnrar verndar gegn ofbeldi, misnotkun og mansali. 11. ágúst 2015 16:47 Kvennasamtök skora á Amnesty Sjö kvennasamtök skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi 6. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Amnesty styðji við lögleiðingu vændis Fyrir aðalþingi alþjóðasamtaka Amnesty liggur umdeild tillaga um að samtökin styðji við lögleiðingu vændis í heiminum. 4. ágúst 2015 07:00
Stígamót: „Amnesty International hefur sett ofan“ Kvennasamtök ósátt með mannréttindasamtökin Amnesty International 11. ágúst 2015 18:11
Amnesty International að skipuleggja eigin jarðarför Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir að ákvörðun heimsþings Amnesty um að styðja afglæpavæðingu vændis marki sorgardag. 12. ágúst 2015 06:30
Stjórn VG skorar á Íslandsdeild Amnesty að berjast gegn vændi Stjórnin tekur þar sem undir yfirlýsingu fjölda kvennafélaga hér á landi. 7. ágúst 2015 20:01
Boða fjöldaúrsagnir úr Amnesty International vegna samþykktar um vændi Kvennasamtök víða um heim loga vegna ályktunar mannréttindasamtakanna. 11. ágúst 2015 19:53
Amnesty International samþykkir ályktun um afglæpavæðingu vændis Með ályktuninni er mælt með því að þróuð verði ný stefna samtakanna sem kveði á um að allir einstaklingar í kynlífsiðnaði njóti fullrar og jafnrar verndar gegn ofbeldi, misnotkun og mansali. 11. ágúst 2015 16:47
Kvennasamtök skora á Amnesty Sjö kvennasamtök skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi 6. ágúst 2015 07:00