Terry: Ekki nóg að segja takk Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. desember 2015 11:30 Vísir/Getty John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að gærdagurinn hafi verið sorglegur fyrir félagið en það ákvað þá að segja Jose Mourinho upp störfum. „Mun sakna þín, stjóri,“ skrifaði Terry á Instagram-síðuna sína. „Sá allra besti sem ég hef nokkru sinni starfað með. Við eigum ótrúlegar minningar saman.“ Cesc Fabregas þakkaði einnig Mourinho fyrir samstarfið á sinni síðu og segist hann standa í þakkarskuld við Portúgalann. Færslur þeirra má sjá hér fyrir neðan, sem og kveðju Cesar Azpilicueta á Facebook í gær. Thank You doesn't seem enough Sad sad day Gonna miss you Boss The Very Best I have EVER worked with, unbelievable memories together #boss #friend #specialone #bestever @chelseafc A photo posted by John Terry (@johnterry.26) on Dec 18, 2015 at 12:26am PST Thank you for all you have done for me. I owe you a lot and we will all miss you. Good luck in the future and i know you will be back soon. A photo posted by Cesc Fàbregas (@cescf4bregas) on Dec 17, 2015 at 8:50am PST Today is a sad day. I would publicly like to thank José Mourinho for his contribution to this club and for everything he...Posted by Cesar Azpilicueta on Thursday, December 17, 2015 Enski boltinn Tengdar fréttir Tilkynnt um ráðningu Hiddink í Ástralíu? Twitter-síða ástralska knattspyrnusambandsins var ef til vill of fljót á sér. 18. desember 2015 09:15 Stóri Sam sá eini sem fær alvöru jólakort frá Mourinho Jólakortið er aldrei nógu stórt fyrir Sam Allardyce þegar José Mourinho sest við skriftir. 17. desember 2015 10:00 Ágreiningur Mourinho við leikmenn áþreifanlegur Yfirmaður tæknimála hjá Chelsea segir að það hafi ekki verið annað hægt en að láta leiðir skilja við Jose Mourinho. 18. desember 2015 09:45 Mourinho rekinn frá Chelsea Enskir fjölmiðlar greina frá því að Portúgalinn sé farinn frá Chelsea. 17. desember 2015 14:46 Chelsea leitar aftur til Hiddink The Telegraph fullyrðir að Chelsea sé búið að ganga frá skammtímasamningi við Hollendinginn Guus Hiddink. 17. desember 2015 15:15 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira
John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að gærdagurinn hafi verið sorglegur fyrir félagið en það ákvað þá að segja Jose Mourinho upp störfum. „Mun sakna þín, stjóri,“ skrifaði Terry á Instagram-síðuna sína. „Sá allra besti sem ég hef nokkru sinni starfað með. Við eigum ótrúlegar minningar saman.“ Cesc Fabregas þakkaði einnig Mourinho fyrir samstarfið á sinni síðu og segist hann standa í þakkarskuld við Portúgalann. Færslur þeirra má sjá hér fyrir neðan, sem og kveðju Cesar Azpilicueta á Facebook í gær. Thank You doesn't seem enough Sad sad day Gonna miss you Boss The Very Best I have EVER worked with, unbelievable memories together #boss #friend #specialone #bestever @chelseafc A photo posted by John Terry (@johnterry.26) on Dec 18, 2015 at 12:26am PST Thank you for all you have done for me. I owe you a lot and we will all miss you. Good luck in the future and i know you will be back soon. A photo posted by Cesc Fàbregas (@cescf4bregas) on Dec 17, 2015 at 8:50am PST Today is a sad day. I would publicly like to thank José Mourinho for his contribution to this club and for everything he...Posted by Cesar Azpilicueta on Thursday, December 17, 2015
Enski boltinn Tengdar fréttir Tilkynnt um ráðningu Hiddink í Ástralíu? Twitter-síða ástralska knattspyrnusambandsins var ef til vill of fljót á sér. 18. desember 2015 09:15 Stóri Sam sá eini sem fær alvöru jólakort frá Mourinho Jólakortið er aldrei nógu stórt fyrir Sam Allardyce þegar José Mourinho sest við skriftir. 17. desember 2015 10:00 Ágreiningur Mourinho við leikmenn áþreifanlegur Yfirmaður tæknimála hjá Chelsea segir að það hafi ekki verið annað hægt en að láta leiðir skilja við Jose Mourinho. 18. desember 2015 09:45 Mourinho rekinn frá Chelsea Enskir fjölmiðlar greina frá því að Portúgalinn sé farinn frá Chelsea. 17. desember 2015 14:46 Chelsea leitar aftur til Hiddink The Telegraph fullyrðir að Chelsea sé búið að ganga frá skammtímasamningi við Hollendinginn Guus Hiddink. 17. desember 2015 15:15 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira
Tilkynnt um ráðningu Hiddink í Ástralíu? Twitter-síða ástralska knattspyrnusambandsins var ef til vill of fljót á sér. 18. desember 2015 09:15
Stóri Sam sá eini sem fær alvöru jólakort frá Mourinho Jólakortið er aldrei nógu stórt fyrir Sam Allardyce þegar José Mourinho sest við skriftir. 17. desember 2015 10:00
Ágreiningur Mourinho við leikmenn áþreifanlegur Yfirmaður tæknimála hjá Chelsea segir að það hafi ekki verið annað hægt en að láta leiðir skilja við Jose Mourinho. 18. desember 2015 09:45
Mourinho rekinn frá Chelsea Enskir fjölmiðlar greina frá því að Portúgalinn sé farinn frá Chelsea. 17. desember 2015 14:46
Chelsea leitar aftur til Hiddink The Telegraph fullyrðir að Chelsea sé búið að ganga frá skammtímasamningi við Hollendinginn Guus Hiddink. 17. desember 2015 15:15