Ágreiningur Mourinho við leikmenn áþreifanlegur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. desember 2015 09:45 Vísir/Getty Það kom ekki annað til greina en að reka Jose Mourinho að sögn Michael Emanalo, yfirmann tæknimála hjá Chelsea. Mourinho gerði Chelsea að Englandsmeisturum fyrir aðeins sjö mánuðum síðan en liðið hefur aðeins unnið fjóra af fyrstu sextán leikjum sínum í ár og er einu stigi frá fallsæti.Sjá einnig: Mourinho rekinn frá Chelsea Mourinho var svo rekinn í gær en The Guardian greinir frá því að honum hafi verið tilkynnt ákvörðun félagsins á tíu mínútna fundi með stjórnarformanninum Bruce Buck og framkvæmdastjóranum Eugene Tenenbaum. Fundurinn átti sér aðeins stuttu eftir að starfsmenn og leikmenn Chelsea hafi setið saman í sérstökum jólahádegisverði. Emanalo ræddi svo ákvörðun félagsins að reka Mourinho í viðtali sem birtist á sjónvarpsstöð félagsins í gær. „Svo virtist vera að það hafi verið áþreifanlegur ágreiningur á milli Mourinho og leikmannanna. Við töldum að það væri tímabært að grípa til aðgerða,“ sagði hann. „Eigandinn þurfti að taka ákvörðun sem var mjög erfið en með hagsmuni félagsins í huga. Við erum einu stigi frá fallsæti og það er ekki nógu gott. Allir stuðningsmenn skilja að félagið er í vandræðu og eitthvað þurfti að gera.“ Viðtalið má sjá hér fyrir neðan.Chelsea technical director Michael Emenalo discussed Jose Mourinho's departure with Chelsea TV this evening... https://t.co/UQDJ8at3Nx— Chelsea FC (@ChelseaFC) December 17, 2015 Enski boltinn Tengdar fréttir Tilkynnt um ráðningu Hiddink í Ástralíu? Twitter-síða ástralska knattspyrnusambandsins var ef til vill of fljót á sér. 18. desember 2015 09:15 Stjórn Chelsea á neyðarfundi vegna Mourinho Staða Jose Mourinho rædd innan stjórnar Chelsea vegna slæmrar stöðu liðsins í ensku deildinni. 16. desember 2015 10:40 Sjáðu umdeilt viðtal við Mourinho Jose Mourinho skellti skuldinni sinni á leikmenn eftir tap Chelsea gegn Leicester í gær. 15. desember 2015 08:15 Mourinho rekinn frá Chelsea Enskir fjölmiðlar greina frá því að Portúgalinn sé farinn frá Chelsea. 17. desember 2015 14:46 Chelsea leitar aftur til Hiddink The Telegraph fullyrðir að Chelsea sé búið að ganga frá skammtímasamningi við Hollendinginn Guus Hiddink. 17. desember 2015 15:15 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Það kom ekki annað til greina en að reka Jose Mourinho að sögn Michael Emanalo, yfirmann tæknimála hjá Chelsea. Mourinho gerði Chelsea að Englandsmeisturum fyrir aðeins sjö mánuðum síðan en liðið hefur aðeins unnið fjóra af fyrstu sextán leikjum sínum í ár og er einu stigi frá fallsæti.Sjá einnig: Mourinho rekinn frá Chelsea Mourinho var svo rekinn í gær en The Guardian greinir frá því að honum hafi verið tilkynnt ákvörðun félagsins á tíu mínútna fundi með stjórnarformanninum Bruce Buck og framkvæmdastjóranum Eugene Tenenbaum. Fundurinn átti sér aðeins stuttu eftir að starfsmenn og leikmenn Chelsea hafi setið saman í sérstökum jólahádegisverði. Emanalo ræddi svo ákvörðun félagsins að reka Mourinho í viðtali sem birtist á sjónvarpsstöð félagsins í gær. „Svo virtist vera að það hafi verið áþreifanlegur ágreiningur á milli Mourinho og leikmannanna. Við töldum að það væri tímabært að grípa til aðgerða,“ sagði hann. „Eigandinn þurfti að taka ákvörðun sem var mjög erfið en með hagsmuni félagsins í huga. Við erum einu stigi frá fallsæti og það er ekki nógu gott. Allir stuðningsmenn skilja að félagið er í vandræðu og eitthvað þurfti að gera.“ Viðtalið má sjá hér fyrir neðan.Chelsea technical director Michael Emenalo discussed Jose Mourinho's departure with Chelsea TV this evening... https://t.co/UQDJ8at3Nx— Chelsea FC (@ChelseaFC) December 17, 2015
Enski boltinn Tengdar fréttir Tilkynnt um ráðningu Hiddink í Ástralíu? Twitter-síða ástralska knattspyrnusambandsins var ef til vill of fljót á sér. 18. desember 2015 09:15 Stjórn Chelsea á neyðarfundi vegna Mourinho Staða Jose Mourinho rædd innan stjórnar Chelsea vegna slæmrar stöðu liðsins í ensku deildinni. 16. desember 2015 10:40 Sjáðu umdeilt viðtal við Mourinho Jose Mourinho skellti skuldinni sinni á leikmenn eftir tap Chelsea gegn Leicester í gær. 15. desember 2015 08:15 Mourinho rekinn frá Chelsea Enskir fjölmiðlar greina frá því að Portúgalinn sé farinn frá Chelsea. 17. desember 2015 14:46 Chelsea leitar aftur til Hiddink The Telegraph fullyrðir að Chelsea sé búið að ganga frá skammtímasamningi við Hollendinginn Guus Hiddink. 17. desember 2015 15:15 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Tilkynnt um ráðningu Hiddink í Ástralíu? Twitter-síða ástralska knattspyrnusambandsins var ef til vill of fljót á sér. 18. desember 2015 09:15
Stjórn Chelsea á neyðarfundi vegna Mourinho Staða Jose Mourinho rædd innan stjórnar Chelsea vegna slæmrar stöðu liðsins í ensku deildinni. 16. desember 2015 10:40
Sjáðu umdeilt viðtal við Mourinho Jose Mourinho skellti skuldinni sinni á leikmenn eftir tap Chelsea gegn Leicester í gær. 15. desember 2015 08:15
Mourinho rekinn frá Chelsea Enskir fjölmiðlar greina frá því að Portúgalinn sé farinn frá Chelsea. 17. desember 2015 14:46
Chelsea leitar aftur til Hiddink The Telegraph fullyrðir að Chelsea sé búið að ganga frá skammtímasamningi við Hollendinginn Guus Hiddink. 17. desember 2015 15:15