Spænsk hjón földu sig á Bardo-safninu í sólarhring Atli Ísleifsson skrifar 20. mars 2015 14:04 Cristina Rubio er ólétt og komin fjóra mánuði á leið. Vísir/AFP Spænsk hjón földu sig í sólarhring í ræstiklefa inni á Bardo-safninu í Túnisborg eftir að þeim varð ljóst að hryðjuverkamenn höfðu skotið fjölda fólks til bana á miðvikudaginn. Faðir konunnar ræddi við blaðamenn í dag og sagði hjónin hafa falið sig í um sólarhring. Á þeim tíma hafi þau heyrt menn tala saman fyrir utan á arabísku, ekki vitandi hvort um hryðjuverkamenn eða lögreglu hafi verið að ræða. Lögreglukona opnaði loks hurðina og komu þau út í kjölfarið.Í frétt Telegraph segir að hjónin hafi á þeim tíma sem þau lokuðu sig af ekki þorað að nota farsíma sína af ótta við hryðjuverkamennina. Spænska sendiráðið í Túnis hóf leit að þeim Cristina Rubio og Juan Carlos Sánchez eftir að þeim var tilkynnt að þau höfðu ekki skilað sér aftur í skemmtiferðaskip sitt við bryggju í Túnisborg. Cristina er ólétt, komin fjóra mánuði á leið, var flutt á sjúkrahús þar sem læknar hlúðu að henni. Hjónin voru í brúðkaupsferð sinni. Tengdar fréttir Nítján látnir eftir árás á safni í miðborg Túnisborgar Sautján ferðamenn eru á meðal þeirra sem fórust í árás á Bardo-safnið í miðborg Túnis fyrr í dag. 18. mars 2015 12:50 ISIS segist bera ábyrgð á árásinni í Túnis Óstaðfest en svipar til árása samtakanna, sem hafa kallað eftir árásum í Túnis. 19. mars 2015 21:28 Árásarmennirnir í Túnis nafngreindir Beji Caid Essebsi, forseti Túnis, segir landið nú eiga í stríði gegn hryðjuverkum. Nítján fórust í árás gærdagsins í Túnisborg. 19. mars 2015 09:59 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Spænsk hjón földu sig í sólarhring í ræstiklefa inni á Bardo-safninu í Túnisborg eftir að þeim varð ljóst að hryðjuverkamenn höfðu skotið fjölda fólks til bana á miðvikudaginn. Faðir konunnar ræddi við blaðamenn í dag og sagði hjónin hafa falið sig í um sólarhring. Á þeim tíma hafi þau heyrt menn tala saman fyrir utan á arabísku, ekki vitandi hvort um hryðjuverkamenn eða lögreglu hafi verið að ræða. Lögreglukona opnaði loks hurðina og komu þau út í kjölfarið.Í frétt Telegraph segir að hjónin hafi á þeim tíma sem þau lokuðu sig af ekki þorað að nota farsíma sína af ótta við hryðjuverkamennina. Spænska sendiráðið í Túnis hóf leit að þeim Cristina Rubio og Juan Carlos Sánchez eftir að þeim var tilkynnt að þau höfðu ekki skilað sér aftur í skemmtiferðaskip sitt við bryggju í Túnisborg. Cristina er ólétt, komin fjóra mánuði á leið, var flutt á sjúkrahús þar sem læknar hlúðu að henni. Hjónin voru í brúðkaupsferð sinni.
Tengdar fréttir Nítján látnir eftir árás á safni í miðborg Túnisborgar Sautján ferðamenn eru á meðal þeirra sem fórust í árás á Bardo-safnið í miðborg Túnis fyrr í dag. 18. mars 2015 12:50 ISIS segist bera ábyrgð á árásinni í Túnis Óstaðfest en svipar til árása samtakanna, sem hafa kallað eftir árásum í Túnis. 19. mars 2015 21:28 Árásarmennirnir í Túnis nafngreindir Beji Caid Essebsi, forseti Túnis, segir landið nú eiga í stríði gegn hryðjuverkum. Nítján fórust í árás gærdagsins í Túnisborg. 19. mars 2015 09:59 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Nítján látnir eftir árás á safni í miðborg Túnisborgar Sautján ferðamenn eru á meðal þeirra sem fórust í árás á Bardo-safnið í miðborg Túnis fyrr í dag. 18. mars 2015 12:50
ISIS segist bera ábyrgð á árásinni í Túnis Óstaðfest en svipar til árása samtakanna, sem hafa kallað eftir árásum í Túnis. 19. mars 2015 21:28
Árásarmennirnir í Túnis nafngreindir Beji Caid Essebsi, forseti Túnis, segir landið nú eiga í stríði gegn hryðjuverkum. Nítján fórust í árás gærdagsins í Túnisborg. 19. mars 2015 09:59