Samningar takast milli Grikkja og evruríkjanna Bjarki Ármannsson skrifar 20. febrúar 2015 20:18 Janis Varúfakis, fjármálaráðherra Grikklands. Vísir/EPA Grikkland og evruríkin hafa komist að samkomulagi um að framlengja fjárhagsaðstoð Evrópusambandsins til Grikkja um fjóra mánuði. Þetta var tilkynnt eftir neyðarfund í Brussel í dag en lánið til Grikklands átti að renna út um næstu mánaðamót. Jeroen Dijsselbloem, fjármálaráðherra Hollands og fundarstjóri Eurogroup-fundarins, segir að Grikkland hafi ítrekað vilja sinn til þess að ganga frá öllum lánagreiðslum til ESB á skikkanlegum tíma. Samkomulagið þýðir að Grikkir eiga ekki í hættu á að verða gjaldþrota í næsta mánuði. Evran styrktist gagnvart Bandaríkjadalnum eftir að tilkynnt var um samkomulagið. Grikkland Tengdar fréttir Grikkir ræða við fjármálaráðherra Evrópu Neyðarfundur um áætlanir Grikkja verður haldinn í Brussel 11. febrúar 2015 14:02 Grikkir segja tilboð ESB „óásættanlegt“ Ekki tókst að semja um lánapakka Grikklands í Brussel í dag. 16. febrúar 2015 19:30 Drög komin að samkomulagi um afborganir Grikkja Grikkir óska eftir sex mánaða framlengingu á gjalddögum lána um næstu mánaðamót. Merkel segir þá þurfa að skýra hugmyndir sínar betur. 20. febrúar 2015 18:30 Merkel segir málamiðlun mögulega í málefnum Grikklands Þýskalandskanslari leggur áherslu á að „trúverðugleiki Evrópusambandsins sé háður því að staðið sé við reglur“. 12. febrúar 2015 19:35 Neita að framlengja í lánum Grikkja Þjóðverjar hafa hafnað því að Grikkir fái sex mánaða framlengingu á eldri lánasamningum sínum. 19. febrúar 2015 13:29 Ekkert samkomulag í Brussel: Hlutabréf lækka í Grikklandi Yfirmaður Evruhópsins segir það undir Grikkjum komið hvort þeir vilji frekari lánagreiðslur. 17. febrúar 2015 11:34 Bjartsýnn á að takist að semja um lánapakka Grikkja Fjármálaráðherra Grikkja segir að viðræður dagsins í Brussel hafi verið mjög árangursríkar. 11. febrúar 2015 23:46 Svartsýnir á að samkomulag náist við Grikki Fjármálaráðherrar aðildarríkja ESB koma saman í dag til að ræða málefni Grikklands. 16. febrúar 2015 12:04 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Sjá meira
Grikkland og evruríkin hafa komist að samkomulagi um að framlengja fjárhagsaðstoð Evrópusambandsins til Grikkja um fjóra mánuði. Þetta var tilkynnt eftir neyðarfund í Brussel í dag en lánið til Grikklands átti að renna út um næstu mánaðamót. Jeroen Dijsselbloem, fjármálaráðherra Hollands og fundarstjóri Eurogroup-fundarins, segir að Grikkland hafi ítrekað vilja sinn til þess að ganga frá öllum lánagreiðslum til ESB á skikkanlegum tíma. Samkomulagið þýðir að Grikkir eiga ekki í hættu á að verða gjaldþrota í næsta mánuði. Evran styrktist gagnvart Bandaríkjadalnum eftir að tilkynnt var um samkomulagið.
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir ræða við fjármálaráðherra Evrópu Neyðarfundur um áætlanir Grikkja verður haldinn í Brussel 11. febrúar 2015 14:02 Grikkir segja tilboð ESB „óásættanlegt“ Ekki tókst að semja um lánapakka Grikklands í Brussel í dag. 16. febrúar 2015 19:30 Drög komin að samkomulagi um afborganir Grikkja Grikkir óska eftir sex mánaða framlengingu á gjalddögum lána um næstu mánaðamót. Merkel segir þá þurfa að skýra hugmyndir sínar betur. 20. febrúar 2015 18:30 Merkel segir málamiðlun mögulega í málefnum Grikklands Þýskalandskanslari leggur áherslu á að „trúverðugleiki Evrópusambandsins sé háður því að staðið sé við reglur“. 12. febrúar 2015 19:35 Neita að framlengja í lánum Grikkja Þjóðverjar hafa hafnað því að Grikkir fái sex mánaða framlengingu á eldri lánasamningum sínum. 19. febrúar 2015 13:29 Ekkert samkomulag í Brussel: Hlutabréf lækka í Grikklandi Yfirmaður Evruhópsins segir það undir Grikkjum komið hvort þeir vilji frekari lánagreiðslur. 17. febrúar 2015 11:34 Bjartsýnn á að takist að semja um lánapakka Grikkja Fjármálaráðherra Grikkja segir að viðræður dagsins í Brussel hafi verið mjög árangursríkar. 11. febrúar 2015 23:46 Svartsýnir á að samkomulag náist við Grikki Fjármálaráðherrar aðildarríkja ESB koma saman í dag til að ræða málefni Grikklands. 16. febrúar 2015 12:04 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Sjá meira
Grikkir ræða við fjármálaráðherra Evrópu Neyðarfundur um áætlanir Grikkja verður haldinn í Brussel 11. febrúar 2015 14:02
Grikkir segja tilboð ESB „óásættanlegt“ Ekki tókst að semja um lánapakka Grikklands í Brussel í dag. 16. febrúar 2015 19:30
Drög komin að samkomulagi um afborganir Grikkja Grikkir óska eftir sex mánaða framlengingu á gjalddögum lána um næstu mánaðamót. Merkel segir þá þurfa að skýra hugmyndir sínar betur. 20. febrúar 2015 18:30
Merkel segir málamiðlun mögulega í málefnum Grikklands Þýskalandskanslari leggur áherslu á að „trúverðugleiki Evrópusambandsins sé háður því að staðið sé við reglur“. 12. febrúar 2015 19:35
Neita að framlengja í lánum Grikkja Þjóðverjar hafa hafnað því að Grikkir fái sex mánaða framlengingu á eldri lánasamningum sínum. 19. febrúar 2015 13:29
Ekkert samkomulag í Brussel: Hlutabréf lækka í Grikklandi Yfirmaður Evruhópsins segir það undir Grikkjum komið hvort þeir vilji frekari lánagreiðslur. 17. febrúar 2015 11:34
Bjartsýnn á að takist að semja um lánapakka Grikkja Fjármálaráðherra Grikkja segir að viðræður dagsins í Brussel hafi verið mjög árangursríkar. 11. febrúar 2015 23:46
Svartsýnir á að samkomulag náist við Grikki Fjármálaráðherrar aðildarríkja ESB koma saman í dag til að ræða málefni Grikklands. 16. febrúar 2015 12:04