
Annar mannanna sem Knight ók á lést. Hann var 55 ára gamall.
Knight er þekktur fyrir að hafa verið stjórnandi hins margfræga útgáfufyrirtækis Death Row Records, en hann hefur ítrekað komist í kast við lögin.
Talinn hafa keyrt yfir vegfarendur með þeim afleiðingum að einn er látinn.
Knight er gert að hafa ekið yfir fyrrum vin sinn og annan mann eftir rifrildi á fimmtudaginn.
Talið er að hann hafi bakkað yfir tvo menn og keyrt yfir þá aftur, en annar þeirra lést.