Giggs: Depay getur skorað 10 mörk beint úr aukaspyrnum á tímabili Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júní 2015 12:00 Depay er eini leikmaðurinn sem Manchester United hefur keypt í sumar. vísir/getty Memphis Depay nýjasti liðsmaður Manchester United þykir lunkinn við að skora beint úr aukaspyrnum. Ryan Giggs, aðstoðarþjálfari United, segir að Hollendingurinn geti fylgt í fótspor manna á borð við David Beckham og Cristiano Ronaldo sem voru frábærir í aukaspyrnum. „Síðan Ronaldo og Beckham fóru höfum við saknað þess að hafa einhvern sem skorar reglulega beint úr aukaspyrnum. „En Depay er duglegur að skora slík mörk,“ sagði Giggs en enginn leikmaður í sex bestu deildum Evrópu skoraði fleiri mörk beint úr aukaspyrnum á síðasta tímabili en Depay sem gerði sjö aukaspyrnumörk fyrir Hollandsmeistara PSV Eindhoven. „Það skiptir miklu máli að skora úr föstum leikatriðum, eins og horn- og aukaspyrnum. Ég ætla ekki að setja neina pressu á Depay en vonandi getur hann skorað úr 10 aukaspyrnum á hverju tímabili,“ sagði Giggs sem skoraði sjálfur nokkur mörk beint úr aukaspyrnum. „Depay er spennandi leikmaður en jafnframt skilvirkur. Hann var markakóngur í Hollandi og gaf auk þess slatta af stoðsendingum,“ bætti Giggs við en Deapy skoraði 22 mörk í 30 leikjum í hollensku úrvalsdeildinni í vetur. Enski boltinn Tengdar fréttir PSV hollenskur meistari í fyrsta sinn í sjö ár PSV Eindhoven varð Hollandsmeistari í knattspyrnu í gær. Þetta varð ljóst eftir 4-1 sigur liðsins gegn SC Heerenveen á heimavelli. Ajax hafði unnið titilinn síðustu fjögur ár, en PSV batt enda á einokun Ajax. 19. apríl 2015 06:00 Depay sá fjórði sem United kaupir frá PSV Eins og fram kom í morgun hefur Manchester United fest kaup á hollenska kantmanninum Memphis Depay frá PSV Eindhoven. 7. maí 2015 16:00 Memphis kvaddi með Ronaldo-marki og spilar með United á næsta tímabili | Myndband Stuðningsmenn Manchester United geta byrjað að hlakka til að sjá Memphis Depay á Old Trafford á næsta tímabili en þessi snjalli leikmaður skoraði stórglæsilegt mark um helgina. 11. maí 2015 10:00 PSV staðfestir kaup Manchester United á Memphis Depay PSV búið að samþykkja kauptilboð enska félagsins og leikmaðurinn búinn að semja. 7. maí 2015 10:41 Van Gaal varð að kaupa Memphis strax annars hefði PSG stolið honum Knattspyrnustjóri Manchester United vildi ekki trufla núverandi leikmannahóp með nýjum kaupum á meðan tímabilinu stendur en hann þurfti að grípa í taumana. 8. maí 2015 13:00 Schneiderlin að semja við United | De Gea gæti þurft að vera áfram Manchester United virðist vera að ganga frá kaupum á franska miðjumanninum Morgan Schneiderlin. 29. júní 2015 07:00 Depay kominn á Old Trafford Hollendingurinn skrifaði undir fjögurra ára samning við stórlið Manchester United í dag. 12. júní 2015 18:08 Memphis Depay vildi frekar fara til United heldur en Liverpool Skipti miklu máli að Louis van Gaal er knattspyrnustjóri Manchester United. 8. maí 2015 10:30 Ekki búast við að Depay verði eins og Giggs Fyrrverandi hollenskur landsliðsmaður segir að nýja vonarstjarna Manchester United sé ólíkur Ryan Giggs þó hann spili sömu stöðu. 25. júní 2015 21:45 Van Basten: Depay hefur sérstaka hæfileika Hollenska knattspyrnugoðsögnin Marco van Basten hefur miklar mætur á landa sínum Memphis Depay en hollenski landsliðsmaðurinn mun spila með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 29. maí 2015 20:30 De Boer: Memphis Depay hefur allt Hollenski knattspyrnumaðurinn Memphis Depay hefur verið sterklega orðaður við Manchester United í vikunni eftir að hann varð hollensku meistari með PSV Eindhoven. 21. apríl 2015 15:30 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Sjá meira
Memphis Depay nýjasti liðsmaður Manchester United þykir lunkinn við að skora beint úr aukaspyrnum. Ryan Giggs, aðstoðarþjálfari United, segir að Hollendingurinn geti fylgt í fótspor manna á borð við David Beckham og Cristiano Ronaldo sem voru frábærir í aukaspyrnum. „Síðan Ronaldo og Beckham fóru höfum við saknað þess að hafa einhvern sem skorar reglulega beint úr aukaspyrnum. „En Depay er duglegur að skora slík mörk,“ sagði Giggs en enginn leikmaður í sex bestu deildum Evrópu skoraði fleiri mörk beint úr aukaspyrnum á síðasta tímabili en Depay sem gerði sjö aukaspyrnumörk fyrir Hollandsmeistara PSV Eindhoven. „Það skiptir miklu máli að skora úr föstum leikatriðum, eins og horn- og aukaspyrnum. Ég ætla ekki að setja neina pressu á Depay en vonandi getur hann skorað úr 10 aukaspyrnum á hverju tímabili,“ sagði Giggs sem skoraði sjálfur nokkur mörk beint úr aukaspyrnum. „Depay er spennandi leikmaður en jafnframt skilvirkur. Hann var markakóngur í Hollandi og gaf auk þess slatta af stoðsendingum,“ bætti Giggs við en Deapy skoraði 22 mörk í 30 leikjum í hollensku úrvalsdeildinni í vetur.
Enski boltinn Tengdar fréttir PSV hollenskur meistari í fyrsta sinn í sjö ár PSV Eindhoven varð Hollandsmeistari í knattspyrnu í gær. Þetta varð ljóst eftir 4-1 sigur liðsins gegn SC Heerenveen á heimavelli. Ajax hafði unnið titilinn síðustu fjögur ár, en PSV batt enda á einokun Ajax. 19. apríl 2015 06:00 Depay sá fjórði sem United kaupir frá PSV Eins og fram kom í morgun hefur Manchester United fest kaup á hollenska kantmanninum Memphis Depay frá PSV Eindhoven. 7. maí 2015 16:00 Memphis kvaddi með Ronaldo-marki og spilar með United á næsta tímabili | Myndband Stuðningsmenn Manchester United geta byrjað að hlakka til að sjá Memphis Depay á Old Trafford á næsta tímabili en þessi snjalli leikmaður skoraði stórglæsilegt mark um helgina. 11. maí 2015 10:00 PSV staðfestir kaup Manchester United á Memphis Depay PSV búið að samþykkja kauptilboð enska félagsins og leikmaðurinn búinn að semja. 7. maí 2015 10:41 Van Gaal varð að kaupa Memphis strax annars hefði PSG stolið honum Knattspyrnustjóri Manchester United vildi ekki trufla núverandi leikmannahóp með nýjum kaupum á meðan tímabilinu stendur en hann þurfti að grípa í taumana. 8. maí 2015 13:00 Schneiderlin að semja við United | De Gea gæti þurft að vera áfram Manchester United virðist vera að ganga frá kaupum á franska miðjumanninum Morgan Schneiderlin. 29. júní 2015 07:00 Depay kominn á Old Trafford Hollendingurinn skrifaði undir fjögurra ára samning við stórlið Manchester United í dag. 12. júní 2015 18:08 Memphis Depay vildi frekar fara til United heldur en Liverpool Skipti miklu máli að Louis van Gaal er knattspyrnustjóri Manchester United. 8. maí 2015 10:30 Ekki búast við að Depay verði eins og Giggs Fyrrverandi hollenskur landsliðsmaður segir að nýja vonarstjarna Manchester United sé ólíkur Ryan Giggs þó hann spili sömu stöðu. 25. júní 2015 21:45 Van Basten: Depay hefur sérstaka hæfileika Hollenska knattspyrnugoðsögnin Marco van Basten hefur miklar mætur á landa sínum Memphis Depay en hollenski landsliðsmaðurinn mun spila með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 29. maí 2015 20:30 De Boer: Memphis Depay hefur allt Hollenski knattspyrnumaðurinn Memphis Depay hefur verið sterklega orðaður við Manchester United í vikunni eftir að hann varð hollensku meistari með PSV Eindhoven. 21. apríl 2015 15:30 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Sjá meira
PSV hollenskur meistari í fyrsta sinn í sjö ár PSV Eindhoven varð Hollandsmeistari í knattspyrnu í gær. Þetta varð ljóst eftir 4-1 sigur liðsins gegn SC Heerenveen á heimavelli. Ajax hafði unnið titilinn síðustu fjögur ár, en PSV batt enda á einokun Ajax. 19. apríl 2015 06:00
Depay sá fjórði sem United kaupir frá PSV Eins og fram kom í morgun hefur Manchester United fest kaup á hollenska kantmanninum Memphis Depay frá PSV Eindhoven. 7. maí 2015 16:00
Memphis kvaddi með Ronaldo-marki og spilar með United á næsta tímabili | Myndband Stuðningsmenn Manchester United geta byrjað að hlakka til að sjá Memphis Depay á Old Trafford á næsta tímabili en þessi snjalli leikmaður skoraði stórglæsilegt mark um helgina. 11. maí 2015 10:00
PSV staðfestir kaup Manchester United á Memphis Depay PSV búið að samþykkja kauptilboð enska félagsins og leikmaðurinn búinn að semja. 7. maí 2015 10:41
Van Gaal varð að kaupa Memphis strax annars hefði PSG stolið honum Knattspyrnustjóri Manchester United vildi ekki trufla núverandi leikmannahóp með nýjum kaupum á meðan tímabilinu stendur en hann þurfti að grípa í taumana. 8. maí 2015 13:00
Schneiderlin að semja við United | De Gea gæti þurft að vera áfram Manchester United virðist vera að ganga frá kaupum á franska miðjumanninum Morgan Schneiderlin. 29. júní 2015 07:00
Depay kominn á Old Trafford Hollendingurinn skrifaði undir fjögurra ára samning við stórlið Manchester United í dag. 12. júní 2015 18:08
Memphis Depay vildi frekar fara til United heldur en Liverpool Skipti miklu máli að Louis van Gaal er knattspyrnustjóri Manchester United. 8. maí 2015 10:30
Ekki búast við að Depay verði eins og Giggs Fyrrverandi hollenskur landsliðsmaður segir að nýja vonarstjarna Manchester United sé ólíkur Ryan Giggs þó hann spili sömu stöðu. 25. júní 2015 21:45
Van Basten: Depay hefur sérstaka hæfileika Hollenska knattspyrnugoðsögnin Marco van Basten hefur miklar mætur á landa sínum Memphis Depay en hollenski landsliðsmaðurinn mun spila með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 29. maí 2015 20:30
De Boer: Memphis Depay hefur allt Hollenski knattspyrnumaðurinn Memphis Depay hefur verið sterklega orðaður við Manchester United í vikunni eftir að hann varð hollensku meistari með PSV Eindhoven. 21. apríl 2015 15:30