Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2025 21:17 Strákarnir með silfurverðlaunin sín í mótslok. @hsi_iceland Íslenska átjánda ára landsliðið í handbolta varð að sætta sig við silfurverðlaun á Sparkassen Cup. Íslenska liðið komst í úrslitaleikinn á móti heimsmeisturum Þjóðverja en varð að sætta sig við þriggja marka tap, 31-28. Íslensku strákarnir hófu leikinn af miklum krafti og höfðu sex marka forskot þegar fyrri hálfleikurinn var hálfnaður. Staðan í hálfleik var 17-16, okkar mönnum í vil. Þjóðverjar hófu seinni hálfleikinn mun betur og lögðu grunninn að sínum sigri. Okkar menn gerðu gott áhlaup í lokin en því miður var það ekki nóg. FH-ingurinn Brynjar Narfi Arndal var markahæstur með níu mörk en Valsmaðurinn Bjarki Snorrason skoraði fjögur mörk eins og ÍR-ingurinn Patrekur Smári Arnarsson. Ásgeir Örn Hallgrímsson og Andri Sigfússon þjálfa íslenska liðið. Íslenska liðið vann sterkt lið Portúgal í undanúrslitaleiknum. Bæði liðin höfðu unnið alla leiki sína á mótinu fyrir úrslitaleikinn. Liðin höfðu líka tvisvar sinnum mæst áður; á æfingamóti í Færeyjum fyrir hálfu ári síðan þar sem Þjóðverjar höfðu betur. Ísland bætti upp fyrir það með góðum sigri á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í sumar. Þjóðverjar eru ríkjandi heimsmeistarar í þessum aldursflokki. Markaskor Íslands í úrslitaleiknum: Brynjar Narfi Arndal - 9 mörk Bjarki Snorrason - 4 mörk Patrekur Smári Arnarsson - 4 mörk Ómar Darri Sigurgeirsson - 3 mörk Kári Steinn Guðmundsson - 2 mörk Freyr Aronsson - 2 mörk Anton Frans Sigurðsson - 1 mark Alex Unnar Hallgrímsson - 1 mark Matthías Dagur Þorsteinsson - 1 mark Örn Kolur Kjartansson - 1 mark Í markinu varði Anton Máni Francisco Heldersson 14 skot og Sigurmundur Gísli Unnarsson 1 skot. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) Landslið karla í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Íslenska liðið komst í úrslitaleikinn á móti heimsmeisturum Þjóðverja en varð að sætta sig við þriggja marka tap, 31-28. Íslensku strákarnir hófu leikinn af miklum krafti og höfðu sex marka forskot þegar fyrri hálfleikurinn var hálfnaður. Staðan í hálfleik var 17-16, okkar mönnum í vil. Þjóðverjar hófu seinni hálfleikinn mun betur og lögðu grunninn að sínum sigri. Okkar menn gerðu gott áhlaup í lokin en því miður var það ekki nóg. FH-ingurinn Brynjar Narfi Arndal var markahæstur með níu mörk en Valsmaðurinn Bjarki Snorrason skoraði fjögur mörk eins og ÍR-ingurinn Patrekur Smári Arnarsson. Ásgeir Örn Hallgrímsson og Andri Sigfússon þjálfa íslenska liðið. Íslenska liðið vann sterkt lið Portúgal í undanúrslitaleiknum. Bæði liðin höfðu unnið alla leiki sína á mótinu fyrir úrslitaleikinn. Liðin höfðu líka tvisvar sinnum mæst áður; á æfingamóti í Færeyjum fyrir hálfu ári síðan þar sem Þjóðverjar höfðu betur. Ísland bætti upp fyrir það með góðum sigri á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í sumar. Þjóðverjar eru ríkjandi heimsmeistarar í þessum aldursflokki. Markaskor Íslands í úrslitaleiknum: Brynjar Narfi Arndal - 9 mörk Bjarki Snorrason - 4 mörk Patrekur Smári Arnarsson - 4 mörk Ómar Darri Sigurgeirsson - 3 mörk Kári Steinn Guðmundsson - 2 mörk Freyr Aronsson - 2 mörk Anton Frans Sigurðsson - 1 mark Alex Unnar Hallgrímsson - 1 mark Matthías Dagur Þorsteinsson - 1 mark Örn Kolur Kjartansson - 1 mark Í markinu varði Anton Máni Francisco Heldersson 14 skot og Sigurmundur Gísli Unnarsson 1 skot. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland)
Markaskor Íslands í úrslitaleiknum: Brynjar Narfi Arndal - 9 mörk Bjarki Snorrason - 4 mörk Patrekur Smári Arnarsson - 4 mörk Ómar Darri Sigurgeirsson - 3 mörk Kári Steinn Guðmundsson - 2 mörk Freyr Aronsson - 2 mörk Anton Frans Sigurðsson - 1 mark Alex Unnar Hallgrímsson - 1 mark Matthías Dagur Þorsteinsson - 1 mark Örn Kolur Kjartansson - 1 mark Í markinu varði Anton Máni Francisco Heldersson 14 skot og Sigurmundur Gísli Unnarsson 1 skot.
Landslið karla í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira