Cameron boðar til viðbragðsæfingar vegna hryðjuverkaárása í London Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 29. júní 2015 21:26 David Cameron forsætisráðherra Bretlands segir að æfingin muni auka viðbragðshæfni ef kemur til hryðjuverkaárásar. Vísir/EPA Öryggissveitir Bretlands munu á næstu tveimur dögum fara í viðbragðsæfingu við hryðjuverkaárásum í London. Þetta tilkynnti forsætisráðherra landsins David Cameron í dag á breska þinginu. Cameron sagði í tilkynningunni að þessi þjálfun eða æfing myndi tryggja það að Bretland gæti tekist á við hryðjuverkaárás. Æfingin kemur í kjölfar árásar á strandhótel í Túnis á föstudag en þar myrti íslamskur öfgamaður að minnsta kosti átján Breta. Forsætisráðherrann sagði þessa tölu eiga eftir að hækka þar sem enn á eftir að nafngreina nokkra sem létust vegna þess að fórnarlömbin voru í strandfötum og ekki með skilríki sín á sér. Alls 38 manns létust í árásinni. Viðbragðsæfingin hafði þó verið skipulögð fyrir nokkrum mánuðum eftir árásina á ritstjórn skopmyndatímaritsins Charlie Hebdo í París. Æfingin á að athuga og endurbæta viðbragðsáætlun Bretlands ef kæmi til alvarlegrar hryðjuverkaárásar. Samkvæmt umræðum í þinginu verða borgarbúar varir við æfinguna en Cameron sagði þó að hún myndi ekki hafa áhrif á daglegt líf þeirra að nokkru leyti. Sjaldan er þögn í breska þinginu en í dag þögðu þingmenn í mínútu til þess að minnast fórnarlamba árásarinnar. Tengdar fréttir Starfsmenn Charlie Hebdo jarðaðir Meðal þeirra eru tveir þekktustu teiknarar blaðsins. 15. janúar 2015 16:18 Varar við frekari árásum Forsætisráðherra Frakklands segir einungis tímaspursmál hvenær önnur árás verður gerð þar í landi. 27. júní 2015 13:14 Tugir látnir eftir árás á hótel í Túnis Árásarmenn hafa drepið að minnsta kosti 27 í árás á hótel í bænum Sousse. 26. júní 2015 12:32 15 Bretar meðal þeirra látnu í Túnis Þúsundir ferðamanna bíða nú eftir því að komast heim. 28. júní 2015 09:54 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Öryggissveitir Bretlands munu á næstu tveimur dögum fara í viðbragðsæfingu við hryðjuverkaárásum í London. Þetta tilkynnti forsætisráðherra landsins David Cameron í dag á breska þinginu. Cameron sagði í tilkynningunni að þessi þjálfun eða æfing myndi tryggja það að Bretland gæti tekist á við hryðjuverkaárás. Æfingin kemur í kjölfar árásar á strandhótel í Túnis á föstudag en þar myrti íslamskur öfgamaður að minnsta kosti átján Breta. Forsætisráðherrann sagði þessa tölu eiga eftir að hækka þar sem enn á eftir að nafngreina nokkra sem létust vegna þess að fórnarlömbin voru í strandfötum og ekki með skilríki sín á sér. Alls 38 manns létust í árásinni. Viðbragðsæfingin hafði þó verið skipulögð fyrir nokkrum mánuðum eftir árásina á ritstjórn skopmyndatímaritsins Charlie Hebdo í París. Æfingin á að athuga og endurbæta viðbragðsáætlun Bretlands ef kæmi til alvarlegrar hryðjuverkaárásar. Samkvæmt umræðum í þinginu verða borgarbúar varir við æfinguna en Cameron sagði þó að hún myndi ekki hafa áhrif á daglegt líf þeirra að nokkru leyti. Sjaldan er þögn í breska þinginu en í dag þögðu þingmenn í mínútu til þess að minnast fórnarlamba árásarinnar.
Tengdar fréttir Starfsmenn Charlie Hebdo jarðaðir Meðal þeirra eru tveir þekktustu teiknarar blaðsins. 15. janúar 2015 16:18 Varar við frekari árásum Forsætisráðherra Frakklands segir einungis tímaspursmál hvenær önnur árás verður gerð þar í landi. 27. júní 2015 13:14 Tugir látnir eftir árás á hótel í Túnis Árásarmenn hafa drepið að minnsta kosti 27 í árás á hótel í bænum Sousse. 26. júní 2015 12:32 15 Bretar meðal þeirra látnu í Túnis Þúsundir ferðamanna bíða nú eftir því að komast heim. 28. júní 2015 09:54 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Starfsmenn Charlie Hebdo jarðaðir Meðal þeirra eru tveir þekktustu teiknarar blaðsins. 15. janúar 2015 16:18
Varar við frekari árásum Forsætisráðherra Frakklands segir einungis tímaspursmál hvenær önnur árás verður gerð þar í landi. 27. júní 2015 13:14
Tugir látnir eftir árás á hótel í Túnis Árásarmenn hafa drepið að minnsta kosti 27 í árás á hótel í bænum Sousse. 26. júní 2015 12:32
15 Bretar meðal þeirra látnu í Túnis Þúsundir ferðamanna bíða nú eftir því að komast heim. 28. júní 2015 09:54