MH17: Framleiðandi BUK segir að slík eldflaug hafi ekki verið í vopnabúri rússneska hersins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. október 2015 12:00 298 létust þegar flugvél Malaysian Airlines var skotin niður yfir Úkraínu. Vísir/Getty Forstjóri rússneska eldflaugafyrirtækisins sem framleiðir eldflaugina sem grandaði flugi Malaysian Airlines yfir Úkraínu í júlí 2014 segir að rannsóknir fyrirtækisins bendi til þess að notast hafi verið eldri útgáfu af hinum svokallaða BUK-eldflaugakerfi. Segir fyrirtækið Almaz-Antey, sem er rússneskt ríkisfyrirtæki, að slík tegund af BUK-eldflauginni hafi ekki verið í notkun hjá rússneska hernum en hafi verið í notkun hjá úkraínska hernum. Í dag voru kynntar niðurstöður hollenskrar rannsóknarnefndar um hvað hafi grandað flugvél Malaysian Airlines. Segir í henni að eldflaugin hafi verið af tegundinni BUK.Sjá einnig: Eldflaug af rússneskri gerð grandaði MH17 Deilur hafa staðið um hver beri ábyrgð á efldflaugaárásinni. Rússnesk yfirvöld kenna úkraínska stjórnarhernum um en úkraínska ríkisstjórnin segir að uppreisnarmenn beri ábyrgð á árásinni. Bæði rússneski herinn og úkraínski herinn búa yfir BUK-eldflaugakerfinu í vopnabúri sínu. Fyrirtækið framkvæmdi eigin rannsóknir á álplötum og flugvél og segir að niðurstöðurnar gefi til kynna að gamalli útgáfu af eldflaugakerfinu hafi verið beitt auk þess sem að eldflauginni hafi verið skotið frá svæði sem rússneski herinn hafði yfirráð yfir. Allir um borð, alls 298, létust samstundis þegar eldflaugin hæfði Boeing 777-200 flugvél Malaysian Airlines. MH17 Tengdar fréttir Eldflaug af rússneskri gerð grandaði MH17 Bæði rússneski herinn og sá úkraínski notast við hina svokölluðu BUK-eldflaug sem grandaði MH17 í júlí 2014 13. október 2015 12:00 Brot úr „rússnesku eldflaugakerfi“ finnast þar sem MH17 brotlenti Hópurinn sem rannsakar málið segir mögulegt að brotin séu úr rússnesku Buk-eldflaugakerfi. 11. ágúst 2015 12:51 Rannsóknin beinist gegn aðskilnaðarsinnum Alþjóðlegir rannsóknaraðilar kanna nú möguleikann á því að MH17 flugið hafi verið skotið niður af aðskilnaðarsinnum á flugi yfir átakasvæðinu í Úkraínu. 30. mars 2015 15:00 Rannsóknarskýrsla um MH17 segir aðskilnaðarsinna ábyrga Alls fórust 298 manns með flugferð MH17 fyrir tæpu ári síðan. 15. júlí 2015 23:52 Minnisvarði um fórnarlömbin í MH17 vígður Eitt ár er liðið frá því að farþegaþotu Malaysia Airlines MH17 var grandað í Austur-Úkraínu. 17. júlí 2015 07:38 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Fleiri fréttir Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Sjá meira
Forstjóri rússneska eldflaugafyrirtækisins sem framleiðir eldflaugina sem grandaði flugi Malaysian Airlines yfir Úkraínu í júlí 2014 segir að rannsóknir fyrirtækisins bendi til þess að notast hafi verið eldri útgáfu af hinum svokallaða BUK-eldflaugakerfi. Segir fyrirtækið Almaz-Antey, sem er rússneskt ríkisfyrirtæki, að slík tegund af BUK-eldflauginni hafi ekki verið í notkun hjá rússneska hernum en hafi verið í notkun hjá úkraínska hernum. Í dag voru kynntar niðurstöður hollenskrar rannsóknarnefndar um hvað hafi grandað flugvél Malaysian Airlines. Segir í henni að eldflaugin hafi verið af tegundinni BUK.Sjá einnig: Eldflaug af rússneskri gerð grandaði MH17 Deilur hafa staðið um hver beri ábyrgð á efldflaugaárásinni. Rússnesk yfirvöld kenna úkraínska stjórnarhernum um en úkraínska ríkisstjórnin segir að uppreisnarmenn beri ábyrgð á árásinni. Bæði rússneski herinn og úkraínski herinn búa yfir BUK-eldflaugakerfinu í vopnabúri sínu. Fyrirtækið framkvæmdi eigin rannsóknir á álplötum og flugvél og segir að niðurstöðurnar gefi til kynna að gamalli útgáfu af eldflaugakerfinu hafi verið beitt auk þess sem að eldflauginni hafi verið skotið frá svæði sem rússneski herinn hafði yfirráð yfir. Allir um borð, alls 298, létust samstundis þegar eldflaugin hæfði Boeing 777-200 flugvél Malaysian Airlines.
MH17 Tengdar fréttir Eldflaug af rússneskri gerð grandaði MH17 Bæði rússneski herinn og sá úkraínski notast við hina svokölluðu BUK-eldflaug sem grandaði MH17 í júlí 2014 13. október 2015 12:00 Brot úr „rússnesku eldflaugakerfi“ finnast þar sem MH17 brotlenti Hópurinn sem rannsakar málið segir mögulegt að brotin séu úr rússnesku Buk-eldflaugakerfi. 11. ágúst 2015 12:51 Rannsóknin beinist gegn aðskilnaðarsinnum Alþjóðlegir rannsóknaraðilar kanna nú möguleikann á því að MH17 flugið hafi verið skotið niður af aðskilnaðarsinnum á flugi yfir átakasvæðinu í Úkraínu. 30. mars 2015 15:00 Rannsóknarskýrsla um MH17 segir aðskilnaðarsinna ábyrga Alls fórust 298 manns með flugferð MH17 fyrir tæpu ári síðan. 15. júlí 2015 23:52 Minnisvarði um fórnarlömbin í MH17 vígður Eitt ár er liðið frá því að farþegaþotu Malaysia Airlines MH17 var grandað í Austur-Úkraínu. 17. júlí 2015 07:38 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Fleiri fréttir Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Sjá meira
Eldflaug af rússneskri gerð grandaði MH17 Bæði rússneski herinn og sá úkraínski notast við hina svokölluðu BUK-eldflaug sem grandaði MH17 í júlí 2014 13. október 2015 12:00
Brot úr „rússnesku eldflaugakerfi“ finnast þar sem MH17 brotlenti Hópurinn sem rannsakar málið segir mögulegt að brotin séu úr rússnesku Buk-eldflaugakerfi. 11. ágúst 2015 12:51
Rannsóknin beinist gegn aðskilnaðarsinnum Alþjóðlegir rannsóknaraðilar kanna nú möguleikann á því að MH17 flugið hafi verið skotið niður af aðskilnaðarsinnum á flugi yfir átakasvæðinu í Úkraínu. 30. mars 2015 15:00
Rannsóknarskýrsla um MH17 segir aðskilnaðarsinna ábyrga Alls fórust 298 manns með flugferð MH17 fyrir tæpu ári síðan. 15. júlí 2015 23:52
Minnisvarði um fórnarlömbin í MH17 vígður Eitt ár er liðið frá því að farþegaþotu Malaysia Airlines MH17 var grandað í Austur-Úkraínu. 17. júlí 2015 07:38