Talibanar hörfa frá Kunduz Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. október 2015 15:47 Afganski stjórnarherinn hefur hrakið herlið Talibana frá borginni Kunduz í norður-Afganistan Vísir/Getty Talibanar hafa dregið lið sitt frá borginni Kunduz í norður-Afganistan en þeir náðu borginni á sitt vald um skamma hríð í september. Skærur hafa staðið yfir á milli afganska stjórnarhersins og Talibana. Talsmaður Talibana sagði í tilkynningu til fjölmiðla að samtökin myndu draga sig frá borginni til að forðast frekari mannfall óbreyttra borgara. Stjórnarherinn hefur náð allri borginni, sem er talin vera hernaðarlega mikilvæg, á sitt vald og er rafmagn komið á borgina á ný eftir tveggja vikna bardaga á milli Talibana og stjórnarhersins þar sem óttast er að hundruð hafi látið lífið en allt að 800 er særðir eftir átökin. Bandaríkjamenn studdu afganska herinn í aðgerðum sínum en þann 2. október gerði bandaríski herinn fyrir mistök loftárás á sjúkrahús í borginni. Tólf sjálfboðaliðar Lækna án landamæra létu lífið ásamt sjö sjúklingum og fjölmargir særðust. Bandaríkin hafa beðist afsökunar á árásinni, segja hana hafa verið mistök og hyggjast bandarísk yfirvöld greiða fórnarlömbunum bætur. Tengdar fréttir Segir loftárásina í Kunduz hafa verið „mistök“ 22 létu lífið í loftárás á sjúkrahús Lækna án landamæra í Afganistan. 6. október 2015 14:37 Gerðu loftárás á sjúkrahús í Kunduz Sameinuðu þjóðirnar segja árásina vera „glæpsamlega“ en hún var líklega gerð af NATO. 3. október 2015 18:14 Pentagon ætlar að greiða fórnarlömbunum í Kunduz bætur Ráðuneytið segir það lið í að axla ábyrgð á voðaverkunum. 11. október 2015 00:14 Sérsveitir NATO aðstoða í Kunduz Lögreglustjóri borgarinnar segir hundruð Talibana liggja í valnum. 30. september 2015 07:34 Læknar án landamæra krefjast rannsóknar óháðra aðila 22 féllu í árás Bandaríkjahers á sjúkrahús samtakanna í Kunduz í Afganistan og fjölmargir særðust. 7. október 2015 14:22 Bandaríkjaher biðst afsökunar í Afganistan Læknar án landamæra segja bandaríska herinn viðurkenna alvarlegan stríðsglæp í samstarfi við afganska herinn. Loftárás á spítala í Kunduz kostaði 23 lífið. 6. október 2015 07:00 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira
Talibanar hafa dregið lið sitt frá borginni Kunduz í norður-Afganistan en þeir náðu borginni á sitt vald um skamma hríð í september. Skærur hafa staðið yfir á milli afganska stjórnarhersins og Talibana. Talsmaður Talibana sagði í tilkynningu til fjölmiðla að samtökin myndu draga sig frá borginni til að forðast frekari mannfall óbreyttra borgara. Stjórnarherinn hefur náð allri borginni, sem er talin vera hernaðarlega mikilvæg, á sitt vald og er rafmagn komið á borgina á ný eftir tveggja vikna bardaga á milli Talibana og stjórnarhersins þar sem óttast er að hundruð hafi látið lífið en allt að 800 er særðir eftir átökin. Bandaríkjamenn studdu afganska herinn í aðgerðum sínum en þann 2. október gerði bandaríski herinn fyrir mistök loftárás á sjúkrahús í borginni. Tólf sjálfboðaliðar Lækna án landamæra létu lífið ásamt sjö sjúklingum og fjölmargir særðust. Bandaríkin hafa beðist afsökunar á árásinni, segja hana hafa verið mistök og hyggjast bandarísk yfirvöld greiða fórnarlömbunum bætur.
Tengdar fréttir Segir loftárásina í Kunduz hafa verið „mistök“ 22 létu lífið í loftárás á sjúkrahús Lækna án landamæra í Afganistan. 6. október 2015 14:37 Gerðu loftárás á sjúkrahús í Kunduz Sameinuðu þjóðirnar segja árásina vera „glæpsamlega“ en hún var líklega gerð af NATO. 3. október 2015 18:14 Pentagon ætlar að greiða fórnarlömbunum í Kunduz bætur Ráðuneytið segir það lið í að axla ábyrgð á voðaverkunum. 11. október 2015 00:14 Sérsveitir NATO aðstoða í Kunduz Lögreglustjóri borgarinnar segir hundruð Talibana liggja í valnum. 30. september 2015 07:34 Læknar án landamæra krefjast rannsóknar óháðra aðila 22 féllu í árás Bandaríkjahers á sjúkrahús samtakanna í Kunduz í Afganistan og fjölmargir særðust. 7. október 2015 14:22 Bandaríkjaher biðst afsökunar í Afganistan Læknar án landamæra segja bandaríska herinn viðurkenna alvarlegan stríðsglæp í samstarfi við afganska herinn. Loftárás á spítala í Kunduz kostaði 23 lífið. 6. október 2015 07:00 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira
Segir loftárásina í Kunduz hafa verið „mistök“ 22 létu lífið í loftárás á sjúkrahús Lækna án landamæra í Afganistan. 6. október 2015 14:37
Gerðu loftárás á sjúkrahús í Kunduz Sameinuðu þjóðirnar segja árásina vera „glæpsamlega“ en hún var líklega gerð af NATO. 3. október 2015 18:14
Pentagon ætlar að greiða fórnarlömbunum í Kunduz bætur Ráðuneytið segir það lið í að axla ábyrgð á voðaverkunum. 11. október 2015 00:14
Sérsveitir NATO aðstoða í Kunduz Lögreglustjóri borgarinnar segir hundruð Talibana liggja í valnum. 30. september 2015 07:34
Læknar án landamæra krefjast rannsóknar óháðra aðila 22 féllu í árás Bandaríkjahers á sjúkrahús samtakanna í Kunduz í Afganistan og fjölmargir særðust. 7. október 2015 14:22
Bandaríkjaher biðst afsökunar í Afganistan Læknar án landamæra segja bandaríska herinn viðurkenna alvarlegan stríðsglæp í samstarfi við afganska herinn. Loftárás á spítala í Kunduz kostaði 23 lífið. 6. október 2015 07:00