Chris Waddle: City þarf átta nýja leikmenn til að vinna Meistaradeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2015 09:00 David Silva var ekki sáttur með þetta gula spjald í gær. Vísir/Getty Chris Waddle, fyrrum landsliðsmaður Englendinga og knattspyrnuspekingur BBC, hraunaði yfir leikmannahóp Manchester City í gærkvöldi eftir að Barcelona sló City út úr Meistaradeildinni. Barcelona vann Manchester City reyndar bara 3-1 samanlagt en spænska liðið hefði átt að skora miklu fleiri mörk í leikjunum tveimur þar sem Joe Hart fór á kostum í marki City. „Sergio Aguero er ógnandi en restin af liðinu eru bara vinnujálkar," sagði Chris Waddle sem segir róttækar breytingar séu nauðsynlegar hjá félaginu. Waddle vill að City losi sig við alla nema Aguero, Joe Hart, Vincent Kompany, Pablo Zabaleta, David Silva og Yaya Toure. Hann telur að liðið þurfi að kaupa átta alvöru leikmenn til að eiga raunhæfa möguleika á því að vinna Meistaradeildina. Manchester City er að borga hæstu launin í fótboltanum en liðið hefur samt sem áður ekki komist lengra en í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar undanfarin fjögur ár. Manchester City hefur reyndar mætt Barcelona, einu allra besta liði heims, í sextán liða úrslitunum undanfarin tvö ár og það hefðu ekki mörg lið farið lengra á móti Lionel Messi og félögum. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Sjá meira
Chris Waddle, fyrrum landsliðsmaður Englendinga og knattspyrnuspekingur BBC, hraunaði yfir leikmannahóp Manchester City í gærkvöldi eftir að Barcelona sló City út úr Meistaradeildinni. Barcelona vann Manchester City reyndar bara 3-1 samanlagt en spænska liðið hefði átt að skora miklu fleiri mörk í leikjunum tveimur þar sem Joe Hart fór á kostum í marki City. „Sergio Aguero er ógnandi en restin af liðinu eru bara vinnujálkar," sagði Chris Waddle sem segir róttækar breytingar séu nauðsynlegar hjá félaginu. Waddle vill að City losi sig við alla nema Aguero, Joe Hart, Vincent Kompany, Pablo Zabaleta, David Silva og Yaya Toure. Hann telur að liðið þurfi að kaupa átta alvöru leikmenn til að eiga raunhæfa möguleika á því að vinna Meistaradeildina. Manchester City er að borga hæstu launin í fótboltanum en liðið hefur samt sem áður ekki komist lengra en í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar undanfarin fjögur ár. Manchester City hefur reyndar mætt Barcelona, einu allra besta liði heims, í sextán liða úrslitunum undanfarin tvö ár og það hefðu ekki mörg lið farið lengra á móti Lionel Messi og félögum.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Sjá meira