Emil sekúndubroti frá því að fá kúlu í andlitið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. október 2015 09:25 Kolbeinn fagnar kasti sínu í gær en Emil stendur fyrir aftan Elías Sveinsson, fyrrum kúluvarpara. Mynd/Aðsend Emil Hallfreðsson slapp með skrekkinn þegar strákarnir í íslenska landsliðinu brugðu á leik eftir æfingu liðsins á Laugardalsvelli í gær. Ólympíufarinn Elías Sveinsson, fyrrum kúluvarpari, skoraði á strákana í kúluvarpskeppni í gær en Þorgrímur Þráinsson, sem á sæti í landsliðsnefnd KSÍ, sagði á greindi frá þessu á Facebook síðu sinni í gær. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson tók áskorun Elíasar sem kastaði fyrstur. Aron Einar, sem er þekktur fyrir að grýta boltanum langt inn á markteig úr innköstum sínum, gerði sér lítið fyrir og kastaði talsvert lengra en Elías. Kolbeinn Sigþórsson tók einnig í kúluna en fyrra kast misheppnaðist svo illa að kúlan hafnaði langt utan gryfjunnar og munaði aðeins sekúndubrotum að Emil Hallfreðsson hafi fengið kúluna í andlitið. Að sögn Þorgríms má þakka fyrir að Emil hafi verið „vakandi“ og náð að bægja sér undan á síðustu stundu. Kolbeinn kastaði öðru sinni og heppnaðist það betur, eins og sjá má á viðbrögðum hans á meðfylgjandi mynd sem Þorgrímur tók. Vísir fékk leyfi hans til að endurbirta hana hér. Þorgrímur ítrekar að allt hafi verið gert í léttu gríni og að menn hafi getað hlegið að öllu saman, líkt og algengt er á meðal strákanna.Uppfært 9.10. Rétt skal að taka það fram að Elías Sveinsson kastaði án atrennu en Aron Einar með atrennu. Fótbolti Tengdar fréttir Býr enn á hóteli Kolbeinn Sigþórsson hefur enn ekki fundið netmöskvana í Frakklandi en er þó þegar kominn með rautt spjald. Honum líður vel í Nantes þrátt fyrir að búa enn á hótelherbergi með unga fjölskyldu sína. 7. október 2015 06:30 Emil: Við viljum ekki gefa forseta Chievo pening Stuðningsmenn Hellas Verona létu varla sjá sig á borgarslagnum gegn Chievo um síðustu helgi þar sem Emil Hallfreðsson var í byrjunarliðinu. 7. október 2015 17:30 Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Fleiri fréttir Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Sjá meira
Emil Hallfreðsson slapp með skrekkinn þegar strákarnir í íslenska landsliðinu brugðu á leik eftir æfingu liðsins á Laugardalsvelli í gær. Ólympíufarinn Elías Sveinsson, fyrrum kúluvarpari, skoraði á strákana í kúluvarpskeppni í gær en Þorgrímur Þráinsson, sem á sæti í landsliðsnefnd KSÍ, sagði á greindi frá þessu á Facebook síðu sinni í gær. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson tók áskorun Elíasar sem kastaði fyrstur. Aron Einar, sem er þekktur fyrir að grýta boltanum langt inn á markteig úr innköstum sínum, gerði sér lítið fyrir og kastaði talsvert lengra en Elías. Kolbeinn Sigþórsson tók einnig í kúluna en fyrra kast misheppnaðist svo illa að kúlan hafnaði langt utan gryfjunnar og munaði aðeins sekúndubrotum að Emil Hallfreðsson hafi fengið kúluna í andlitið. Að sögn Þorgríms má þakka fyrir að Emil hafi verið „vakandi“ og náð að bægja sér undan á síðustu stundu. Kolbeinn kastaði öðru sinni og heppnaðist það betur, eins og sjá má á viðbrögðum hans á meðfylgjandi mynd sem Þorgrímur tók. Vísir fékk leyfi hans til að endurbirta hana hér. Þorgrímur ítrekar að allt hafi verið gert í léttu gríni og að menn hafi getað hlegið að öllu saman, líkt og algengt er á meðal strákanna.Uppfært 9.10. Rétt skal að taka það fram að Elías Sveinsson kastaði án atrennu en Aron Einar með atrennu.
Fótbolti Tengdar fréttir Býr enn á hóteli Kolbeinn Sigþórsson hefur enn ekki fundið netmöskvana í Frakklandi en er þó þegar kominn með rautt spjald. Honum líður vel í Nantes þrátt fyrir að búa enn á hótelherbergi með unga fjölskyldu sína. 7. október 2015 06:30 Emil: Við viljum ekki gefa forseta Chievo pening Stuðningsmenn Hellas Verona létu varla sjá sig á borgarslagnum gegn Chievo um síðustu helgi þar sem Emil Hallfreðsson var í byrjunarliðinu. 7. október 2015 17:30 Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Fleiri fréttir Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Sjá meira
Býr enn á hóteli Kolbeinn Sigþórsson hefur enn ekki fundið netmöskvana í Frakklandi en er þó þegar kominn með rautt spjald. Honum líður vel í Nantes þrátt fyrir að búa enn á hótelherbergi með unga fjölskyldu sína. 7. október 2015 06:30
Emil: Við viljum ekki gefa forseta Chievo pening Stuðningsmenn Hellas Verona létu varla sjá sig á borgarslagnum gegn Chievo um síðustu helgi þar sem Emil Hallfreðsson var í byrjunarliðinu. 7. október 2015 17:30