Emil sekúndubroti frá því að fá kúlu í andlitið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. október 2015 09:25 Kolbeinn fagnar kasti sínu í gær en Emil stendur fyrir aftan Elías Sveinsson, fyrrum kúluvarpara. Mynd/Aðsend Emil Hallfreðsson slapp með skrekkinn þegar strákarnir í íslenska landsliðinu brugðu á leik eftir æfingu liðsins á Laugardalsvelli í gær. Ólympíufarinn Elías Sveinsson, fyrrum kúluvarpari, skoraði á strákana í kúluvarpskeppni í gær en Þorgrímur Þráinsson, sem á sæti í landsliðsnefnd KSÍ, sagði á greindi frá þessu á Facebook síðu sinni í gær. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson tók áskorun Elíasar sem kastaði fyrstur. Aron Einar, sem er þekktur fyrir að grýta boltanum langt inn á markteig úr innköstum sínum, gerði sér lítið fyrir og kastaði talsvert lengra en Elías. Kolbeinn Sigþórsson tók einnig í kúluna en fyrra kast misheppnaðist svo illa að kúlan hafnaði langt utan gryfjunnar og munaði aðeins sekúndubrotum að Emil Hallfreðsson hafi fengið kúluna í andlitið. Að sögn Þorgríms má þakka fyrir að Emil hafi verið „vakandi“ og náð að bægja sér undan á síðustu stundu. Kolbeinn kastaði öðru sinni og heppnaðist það betur, eins og sjá má á viðbrögðum hans á meðfylgjandi mynd sem Þorgrímur tók. Vísir fékk leyfi hans til að endurbirta hana hér. Þorgrímur ítrekar að allt hafi verið gert í léttu gríni og að menn hafi getað hlegið að öllu saman, líkt og algengt er á meðal strákanna.Uppfært 9.10. Rétt skal að taka það fram að Elías Sveinsson kastaði án atrennu en Aron Einar með atrennu. Fótbolti Tengdar fréttir Býr enn á hóteli Kolbeinn Sigþórsson hefur enn ekki fundið netmöskvana í Frakklandi en er þó þegar kominn með rautt spjald. Honum líður vel í Nantes þrátt fyrir að búa enn á hótelherbergi með unga fjölskyldu sína. 7. október 2015 06:30 Emil: Við viljum ekki gefa forseta Chievo pening Stuðningsmenn Hellas Verona létu varla sjá sig á borgarslagnum gegn Chievo um síðustu helgi þar sem Emil Hallfreðsson var í byrjunarliðinu. 7. október 2015 17:30 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Sjá meira
Emil Hallfreðsson slapp með skrekkinn þegar strákarnir í íslenska landsliðinu brugðu á leik eftir æfingu liðsins á Laugardalsvelli í gær. Ólympíufarinn Elías Sveinsson, fyrrum kúluvarpari, skoraði á strákana í kúluvarpskeppni í gær en Þorgrímur Þráinsson, sem á sæti í landsliðsnefnd KSÍ, sagði á greindi frá þessu á Facebook síðu sinni í gær. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson tók áskorun Elíasar sem kastaði fyrstur. Aron Einar, sem er þekktur fyrir að grýta boltanum langt inn á markteig úr innköstum sínum, gerði sér lítið fyrir og kastaði talsvert lengra en Elías. Kolbeinn Sigþórsson tók einnig í kúluna en fyrra kast misheppnaðist svo illa að kúlan hafnaði langt utan gryfjunnar og munaði aðeins sekúndubrotum að Emil Hallfreðsson hafi fengið kúluna í andlitið. Að sögn Þorgríms má þakka fyrir að Emil hafi verið „vakandi“ og náð að bægja sér undan á síðustu stundu. Kolbeinn kastaði öðru sinni og heppnaðist það betur, eins og sjá má á viðbrögðum hans á meðfylgjandi mynd sem Þorgrímur tók. Vísir fékk leyfi hans til að endurbirta hana hér. Þorgrímur ítrekar að allt hafi verið gert í léttu gríni og að menn hafi getað hlegið að öllu saman, líkt og algengt er á meðal strákanna.Uppfært 9.10. Rétt skal að taka það fram að Elías Sveinsson kastaði án atrennu en Aron Einar með atrennu.
Fótbolti Tengdar fréttir Býr enn á hóteli Kolbeinn Sigþórsson hefur enn ekki fundið netmöskvana í Frakklandi en er þó þegar kominn með rautt spjald. Honum líður vel í Nantes þrátt fyrir að búa enn á hótelherbergi með unga fjölskyldu sína. 7. október 2015 06:30 Emil: Við viljum ekki gefa forseta Chievo pening Stuðningsmenn Hellas Verona létu varla sjá sig á borgarslagnum gegn Chievo um síðustu helgi þar sem Emil Hallfreðsson var í byrjunarliðinu. 7. október 2015 17:30 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Sjá meira
Býr enn á hóteli Kolbeinn Sigþórsson hefur enn ekki fundið netmöskvana í Frakklandi en er þó þegar kominn með rautt spjald. Honum líður vel í Nantes þrátt fyrir að búa enn á hótelherbergi með unga fjölskyldu sína. 7. október 2015 06:30
Emil: Við viljum ekki gefa forseta Chievo pening Stuðningsmenn Hellas Verona létu varla sjá sig á borgarslagnum gegn Chievo um síðustu helgi þar sem Emil Hallfreðsson var í byrjunarliðinu. 7. október 2015 17:30