ISIS hefur misst 14 prósent af landsvæði sínu á árinu Atli Ísleifsson skrifar 21. desember 2015 23:30 Frá sýrlensku borginni Kobane. Vísir/AFP Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa á þessu ári misst um fjórtán prósent af því landsvæði sem þau náðu í Írak og Sýrlandi eftir að hafa lýst yfir stofnun kalífadæmis á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu stofnunarinnar IHS sem birt var í dag. Í skýrslunni kemur fram að ISIS hafi misst um 13 þúsund ferkílómetra landsvæði á árinu. Hafa liðsmenn samtakanna þurft að hörfa, meðal annars vegna þrýstings frá hersveitum Kúrda og írökskum öryggissveitum. Bandaríkjamenn, Rússar, Frakkar og Bretar eru í hópi þeirra sem hafa gert loftárásir á skotmörk ISIS í Írak og Sýrlandi síðustu mánuði.Í frétt USA Today kemur fram að vígamenn ISIS hafi meðal annars neyðst til að hverfa frá bænum Tal Abyad á landamærum Tyrklands og Sýrlands, sem var mikilvægur hlekkur á birgðaleið ISIS inn í helsta vígi samtakanna – borgarinnar Raqqa í Sýrlandi. Samtökin glötuðu einnig yfirráðum sínum yfir vegi sem tengdi saman borgirnar Raqqa og Mosul, sem eru þó báðar í höndum ISIS-liða. Slíkt flæki þó verulega vöru- og fólksflutninga ISIS milli borganna. Columb Strack, talsmaður IHS, segir að það hafi haft mjög neikvæð, fjárhagsleg áhrif á ISIS að missa Tal Abyad. Samtökin misstu einnig íröksku borgina Tikrít og olíuhreinsistöðina Beiji í Írak á árinu. ISIS-liðar hafa þó einnig sótt fram á árinu og náðu meðal annars borginni Palmyra og Ramadi á sitt vald. Írakskar öryggissveitir hafa þó sótt hart fram gegn Ramadi síðustu vikur. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS-liðar halda fólki í Ramadi Íraski herinn dreifði miðum um borgina í gær, þar sem íbúar voru beðnir um að yfirgefa borgina á 72 klukkustundum. 21. desember 2015 11:01 Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Sjá meira
Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa á þessu ári misst um fjórtán prósent af því landsvæði sem þau náðu í Írak og Sýrlandi eftir að hafa lýst yfir stofnun kalífadæmis á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu stofnunarinnar IHS sem birt var í dag. Í skýrslunni kemur fram að ISIS hafi misst um 13 þúsund ferkílómetra landsvæði á árinu. Hafa liðsmenn samtakanna þurft að hörfa, meðal annars vegna þrýstings frá hersveitum Kúrda og írökskum öryggissveitum. Bandaríkjamenn, Rússar, Frakkar og Bretar eru í hópi þeirra sem hafa gert loftárásir á skotmörk ISIS í Írak og Sýrlandi síðustu mánuði.Í frétt USA Today kemur fram að vígamenn ISIS hafi meðal annars neyðst til að hverfa frá bænum Tal Abyad á landamærum Tyrklands og Sýrlands, sem var mikilvægur hlekkur á birgðaleið ISIS inn í helsta vígi samtakanna – borgarinnar Raqqa í Sýrlandi. Samtökin glötuðu einnig yfirráðum sínum yfir vegi sem tengdi saman borgirnar Raqqa og Mosul, sem eru þó báðar í höndum ISIS-liða. Slíkt flæki þó verulega vöru- og fólksflutninga ISIS milli borganna. Columb Strack, talsmaður IHS, segir að það hafi haft mjög neikvæð, fjárhagsleg áhrif á ISIS að missa Tal Abyad. Samtökin misstu einnig íröksku borgina Tikrít og olíuhreinsistöðina Beiji í Írak á árinu. ISIS-liðar hafa þó einnig sótt fram á árinu og náðu meðal annars borginni Palmyra og Ramadi á sitt vald. Írakskar öryggissveitir hafa þó sótt hart fram gegn Ramadi síðustu vikur.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS-liðar halda fólki í Ramadi Íraski herinn dreifði miðum um borgina í gær, þar sem íbúar voru beðnir um að yfirgefa borgina á 72 klukkustundum. 21. desember 2015 11:01 Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Sjá meira
ISIS-liðar halda fólki í Ramadi Íraski herinn dreifði miðum um borgina í gær, þar sem íbúar voru beðnir um að yfirgefa borgina á 72 klukkustundum. 21. desember 2015 11:01