Þjálfari Nantes um Kolbein: Hann er of þungur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. desember 2015 15:15 Vísir/Getty Michel Der Zakarian, þjálfari franska úrvalsdeildarfélagsins Nantes, fer hörðum orðum um landsliðsframherjann Kolbein Sigþórsson í viðtali við Ouest-France. Kolbeinn hefur skorað eitt mark í fjórtán leikjum síðan hann kom til Nantes í sumar og skrifaði undir fimm ára samning. Der Zakarian er ekki ánægður með framlag Kolbeins á tímabilinu hingað til og segir að það séu meiri kröfur gerðar til hans en hann hafi hingað til sýnt.Sjá einnig: Kolbeinn: Flott að vera kominn í lið þar sem ég fæ traust „Kolbeinn hefur verið hér í sex mánuði og ekki náð mörgum heilum æfingavikum,“ sagði Der Zakarian í viðtalinu. „Það er ekki hægt að ná árangri þegar maður æfir ekki almennilega.“ „Til að fá góða tilfinningu fyrir liðsfélögunum þínum þarftu að æfa oft með þeim. Hann þarf að bera virðingu fyrir því sem félagið ætlast til af honum. Og gefa af sér. Ég held að forsetinn hafi gefið honum mikið og hann þarf að standa undir því.“Sjá einnig: Býr enn á hóteli Der Zakarian segir að liðið hafi breytt um leikkerfi fyrir Kolbein og hans leikstíl. „En hann þarf að hreyfa sig meira í kerfinu okkar. Ef hann myndi tapa 4-5 kílóum myndi hann hreyfa sig betur.“ „Hann þarf að tileinka sér betri lífstíl. Hann er of þungur. Í dag er árangur hans ekki góður. Miðað við fjárfestingu félagsins gerum við mun meiri væntingar til hans.“ Fótbolti Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Sjá meira
Michel Der Zakarian, þjálfari franska úrvalsdeildarfélagsins Nantes, fer hörðum orðum um landsliðsframherjann Kolbein Sigþórsson í viðtali við Ouest-France. Kolbeinn hefur skorað eitt mark í fjórtán leikjum síðan hann kom til Nantes í sumar og skrifaði undir fimm ára samning. Der Zakarian er ekki ánægður með framlag Kolbeins á tímabilinu hingað til og segir að það séu meiri kröfur gerðar til hans en hann hafi hingað til sýnt.Sjá einnig: Kolbeinn: Flott að vera kominn í lið þar sem ég fæ traust „Kolbeinn hefur verið hér í sex mánuði og ekki náð mörgum heilum æfingavikum,“ sagði Der Zakarian í viðtalinu. „Það er ekki hægt að ná árangri þegar maður æfir ekki almennilega.“ „Til að fá góða tilfinningu fyrir liðsfélögunum þínum þarftu að æfa oft með þeim. Hann þarf að bera virðingu fyrir því sem félagið ætlast til af honum. Og gefa af sér. Ég held að forsetinn hafi gefið honum mikið og hann þarf að standa undir því.“Sjá einnig: Býr enn á hóteli Der Zakarian segir að liðið hafi breytt um leikkerfi fyrir Kolbein og hans leikstíl. „En hann þarf að hreyfa sig meira í kerfinu okkar. Ef hann myndi tapa 4-5 kílóum myndi hann hreyfa sig betur.“ „Hann þarf að tileinka sér betri lífstíl. Hann er of þungur. Í dag er árangur hans ekki góður. Miðað við fjárfestingu félagsins gerum við mun meiri væntingar til hans.“
Fótbolti Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Sjá meira